Færslur: 2013 Maí
25.05.2013 13:45
Hafborg SI 4
![]() |
2458. Hafborg SI 4, á siglingu á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. maí 2013 |
25.05.2013 12:45
Seifur ÞH 265
![]() |
| 1423. Seifur ÞH 265 í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll fyrir einhverjum áratugum |
25.05.2013 11:45
Viðey RE 6 og Jón Dan GK 141
Þessar myndir eru komnar nokkuð við aldur eins og flesta þær eldri myndir sem ég hef verið að birta, en engu að síður eru örugglega margir sem hafa gaman af þeim.

1376. Jón Dan GK 141, í Hafnarfjarðarhöfn

1376. Jón Dan GK 141 utan á 1365. Viðey RE 6, í Hafnarfjarðarhöfn

1365. Viðey RE 6, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll
25.05.2013 10:45
Dagstjarnan KE 3
![]() |
||
|
|
25.05.2013 09:45
Sigurbára VE 249 o.fl. í Vestmannaeyjum
![]() |
1510. Sigurbára VE 249 o.fl. í Vestmannaeyjum fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll
25.05.2013 08:45
Jón Garðar KE 1 - í dag Litli Jón KE 201
![]() |
1563. Jón Garðar KE 1 í dag Litli Jón KE 201 í Keflavík © mynd Emil Páll
25.05.2013 07:50
Jón á Hofi ÁR 62
Mynd þessa hef ég birt nokkrum sinnum áður, en hún sýnir það þegar báturinn var sleginn út að aftan eins og það er kallað, hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir æðimörgum árum.
![]() |
1562. Jón á Hofi ÁR 62, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll |
25.05.2013 07:23
Ottó
![]() |
717. Ottó við Slökkvistöðina á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 24. maí 2013
24.05.2013 22:45
Ambassador
Eins og ég sagði frá í kvöld er breytingum Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur á farþegaskipinu Ambassador nú lokið og í dag var skipið því sjósett að nýju í Njarðvík.
Fyrst koma tvær myndir sem ég tók af skipinu í Njarðvíkurhöfn í kvöld.
Þá kemur mynd sem Skipasmíðastöðin tók af bátnum við slippbryggjuna í Njarðvík í dag og ein af honum inni í bátaskýlinu í slippnum þar sem hann sést allur. Eftir það koma sjö myndir sem sýna ýmis sjónarhorn á skipinu þar sem vel má sjá breytingarnar. Þær myndir tók Skipasmíðastöð Njarðvikur einnig.
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
24.05.2013 22:20
Reynir GK 177 - í dag Stormur SH 177
![]() |
1321. Reynir GK 177, í Njarðvíkurhöfn - heitir í dag Stormur SH 177 © mynd Emil Páll |
24.05.2013 21:30
Vörðurfell KE 117 o.fl.
![]() |
| 1248. Vörðufell KE 117 o.fl. í Sandgerði © mynd Emil Páll, fyrir xx árum |
24.05.2013 20:33
Breytingum á Ambassador lokið
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur lokið breytingum við farþegaskipið Ambassador sem gera á út til hvalaskoðunar frá Akureyri og fór skipið niður úr slippnum í dag. Birt ég hér tvær myndir sem ég tók af skipinu í kvöld, en síðar í kvöld kemur syrpa sem sýnir fleiri hliðar á breytingunum.
![]() |
||
|
|
24.05.2013 18:20
Grásleppuveiðar breytast í Þaraveiðar
Það er ekki að vísu nein ný saga að net grásleppubáta, eru yfirfull af þara, þegar þeirra er vitjað eftir slæmt veður. Hér eru tvær myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók, en hann er skipstjóri á Víkingi KE 10, núna og rær hann ásamt Hofsósbúanum Gunnari Eysteinssyni. Róa þeir frá Hofsósi og það sem af er hefur því miður borið meira á þara en grásleppu, þó það sé kannski ekki algild regla.
Hér eru tvær myndir teknar úr slíkri veiðiferð.
![]() |
|
Gunnar að ljúka við að moka þaranum í sjóinn © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 24. maí 2013
AF FACEBOOK: Þorgrímur Ómar Tavsen Ekki hleypur bjargráðarsjóður til þó veiði bresti og netin verði ónýt vegna veðurs.
|
24.05.2013 18:00
Málmey og Kringla - skemmtileg frásögn
Sést þarna Málmey og hluti hennar sem nefndist Kringla og í desember 1918, opnaðist þarna og nú gutlar sjór þarna á milli.
Raunar var það þannig þegar þetta gerðist í des. 1918 að menn fóru klofvega þarna á milli til að sækja rollur og þannig var það þegar ábúandinn flutti í land og síðan þegar hann kom kom í eyjuna degi síðar, hafði bergið hrunið þarna niður um nóttina og var því opið. Síðan hefur þetta skarð þarna á milli farið stækkandi.

Málmey og Kringla © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 24. maí 2013























