Færslur: 2013 Maí
26.05.2013 19:39
Meira um þetta síðar i kvöld
![]() |
Þessi mynd er hluti af myndasyrpu sem ég tók núna áðan og verður birt hér í kvöld. En tvær miklar myndasyrpur birtast og þó ótrúlegt sé þá tengast þær báðar Sólplasti í Sandgerði, en nánar um það þegar þær birtast. |
26.05.2013 19:07
Guðrún María SH 74
|
|
||
26.05.2013 17:30
Einir VE 180
|
|
||
Smíðaður í Fredrikshavn í Danmörku 1956. Úreldingasjóður 27. maí 1982.
Fyrsti báturinn með radar á Íslandi.
Sem Jón Kjartansson SU, gekk báturinn undir nafninu ,,Jón sífulli" sökum góðra aflabragða á síldveiðum undir skipstjórn Þorsteins Gíslasonar.
Nöfn: Jón Kjartansson SU 111, Einir SU 250, Einir SF 11, Einir VE 180, Ólafur Vestmann VE 180 og Jón Pétur ST 21.
26.05.2013 16:36
Jói á Nesi ferðast milli bæja - syrpa í kvöld
![]() |
7757. Jói á Nesi SH 159 hefur nú verið sjósettur í annað sinn, þó nýr sé allt um það síðar í kvöld © mynd Emil Páll, í Grófinni, Keflavík 26. maí 2013 |
26.05.2013 14:30
Oddrún RE 126
![]() |
357. Oddrún RE 126 í Reykjavík © mynd Emil Páll
Smíðaður hjá Anderson & Ferdinadsen, Gilleleje, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Stýrishús af 724. Pólstjarnan ÍS 85 var sett á bátinn, þegar Pólstjarnan var úrelt. Hefur sokkið í tvigang í Reykjavikurhöfn nú á nokkrum árum og veit ekki hvað varð um hann eftir að hann sökk nú síðast fyrir nokkrum misserum
Nöfn: Breiðfirðingur SH 101, Breiðfirðingur RE 262, Þorkell Árnason GK 262, Oddrún RE 126, Þorsteinn KE 10, Svavar Steinn KE 76, Svavar Steinn GK 206 og Ver RE 112.
26.05.2013 13:45
Gylfi Örn GK 303 o.fl.
![]() |
348. Gylfi Örn GK 303 o.fl. í Grindavík © mynd Emil Páll
26.05.2013 12:45
Logi GK 121 og Dagfari ÞH 70
![]() |
330. Logi GK 121 og 1037. Dagfari ÞH 70 í Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir margt löngu © mynd Emil Páll
26.05.2013 11:45
Þorsteinn Gíslason KE 31 að koma inn til Grindavíkur og flakið af Gjafari í fjörunni
![]() |
288. Þorsteinn Gíslason KE 31 að koma til Grindavíkur og 240. Gjafar VE 300 (flakið) í fjörunni © mynd Emil Páll - Þorsteinn Gíslason, er enn í útgerð og heitir í dag Jökull SK 16 og er á rækjuveiðum.
26.05.2013 10:45
Albert Ólafsson KE 39 - í dag Kristrún II RE 477
![]() |
||
|
|
26.05.2013 10:05
Laxfoss að losa vegasalt
Helgi Sigfússon, Reyðarfirði: Hér er Laxfoss að losa salt fyrir Vegagerðina svokallað vegasalt og notað til að rykbinda malarvegina. Ef þurrkar eru miklir, þá eru þeir vegir vökvaðir og heflaðir og um leið reynt "að dreifa salti í sárið" eða þannig.
![]() |
||
|
|
26.05.2013 09:45
Rannveig HF 56
|
|
||
Smíðaður á Seyðisfirði 1961. Úreltur 16. des. 1994 og fargað.
Nöfn: Andvari NS 10, Andvari ÍS 56, Rannveig HF 56, Frigg BA 400, Frigg BA 4 og Trausti SH 72.
26.05.2013 08:45
Þór og Óðinn
![]() |
229. Þór, utan á 159. Óðinn, í Reykjavíkurhöfn 197. og eitthvað © mynd Emil Páll |
26.05.2013 07:45
Sæunn VE 60
![]() |
210. Sæunn VE 60, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll |
Skrokkurinn smíðaður í Brandenburg, Austur - Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Síðan var skrokkurinn dreginn óinnréttaður yfir til Den Helder og var var vélin sett niður, stýrishús og innréttingar.
Úreldur skv. samþ. 3. sept. 1994 og brytjaður niður í Reykjavík
Nöfn: Arnfirðingur II RE 7, Sæunn GK 343, Sæunn VE 60, Særún HF 60, Hafnarey SU 210, Hafnarey SH 210 og Sigurvon SH 121
26.05.2013 07:00
Sigurjón GK 49
![]() |
27. Sigurjón GK 49, í Sandgerði © mynd Emil Páll |
Smíðanúmer 403 hjá V.E.B. Volkswerft Stralsund, Stralsundi, Austur-Þýskalandi 1958. Eitt af 12 systurskipum sem gengu undir nafninu ,,tappatogarar" og voru smíðaðir eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar.
Kom til heimahafnar í Dalvík í árslok 1958.
Úreldur í jan. 1993 og skráður sem seldur til Noregs 2. apríl 1993, en fór þó aldrei þangað og var að lokum rifinn á Rifi.
Nöfn: Björgvin EA 311, Björgvin ÍS 301, Björgvin RE 159, Björgvin GK 149, Björgvin Már GK 149, Sigurjón GK 49, Dreki HF 36, Árni á Bakka ÞH 380, Kofri VE 127, Klettsvík VE 127, Árfari HF 182 og Árfari SH 482
25.05.2013 23:00
Olsen - bátarnir
Í framhaldi af þessi óhappi var bátunum breytt nokkuð og þeir eldri breikkaðir. Sumir hinna hafa síðan farið í gegn um miklar breytingar og stækkanir.
Hér birti ég myndir af fyrstu bátunum, þegar verið var að grunna þá, en hvaða bátar þetta eru er ég alls ekki viss um.





Stálbátar í smíðum hjá Vélsmiðju Ol. Olsen í Njarðvik á síðari hluta áttunda áratugs síðustu aldar © myndir Emil Páll



















