Færslur: 2013 Maí
04.05.2013 09:45
Sæfari ÁR 170

1964. Sæfari ÁR 170, í Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, í maí 2013
04.05.2013 08:00
Róðrabátur í Klakksvík

Róðrabátur, í Klakksvík í Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
04.05.2013 07:00
Smaragd KG 340

Smaragd KG 340 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
03.05.2013 23:03
Sæunn GK 10 / Sæunn GK 660 / nafnlaus í dag - er til sölu
Já það eru miklar breytingar á þessum báti, sem hefur verið hjá Bláfelli á Ásbrú undanfarna mánuði, en þeir keyptu bátinn í vetur og eru enn að endurbæta. Birti ég hér myndir af honum undir tveimur skráningu og eins og hann er í dag - Bátur þessi er til sölu, að breytingum loknum.

6917. Sæunn GK 10, í Grindavíkurhöfn, fyrir mörgum mörgum árum © mynd Emil Páll

6917. Sæunn GK 660, í Grindavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. okt. 2010

Báturinn tekinn á land í Grindavíkurhöfn © mynd Elías Ingimarsson, 23. jan. 2013

Báturinn kominn á kerru í Grindavíkurhöfn © mynd Elías Ingimarsson, 23. jan. 2013

Kominn að höfuðstöðvum Bláfells á Ásbrú © mynd Emil Páll, 21. feb. 2013



Miklar breytingar á bátnum í dag, miðað við fyrri myndir. Enn á þó eftir að gera mikið við hann áður en hann verður fullkláraður © myndir Emil Páll, 3. maí 2013
03.05.2013 22:30
Bátur hífður á land á Siglufirði í dag

Bátur hífður á land á Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 3. maí 2013
03.05.2013 21:45
Petra SI 18 o.fl.

2668. Petra SI 18 o.fl. Siglufirði í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 3. maí 2013
03.05.2013 20:45
Dengsi ÍS 17 o.fl.

2824. Dengsi ÍS 17 o.fl. flottir bátar frá Ísafirði komu til Hólmavíkur í dag © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 3. maí 2013
03.05.2013 19:45
Mangi í Koti GK 3, í dag


5741. Mangi í Koti GK 3, í Njarðvík í dag. Þegar ég tók myndirnar í dag stóð báturinn fyrir neðan Önnuhús í Njarðvík og þar með til hliðar við Höskuldarkot, sem Mangi í Koti, sem hét réttu nafni Magnús Ólafsson, bjó í. Það hús sést líka á myndunum © myndir Emil Páll, 3. maí 2013
03.05.2013 18:45
Óríon BA 34 og sá grænlenski


7762. Óríon BA 34, hjá Bláfelli á Ásbrú í dag

Smíði farþegabátsins fyrir Grænlendinga er hafin
© myndir Emil Páll, í dag, 3. maí 2013
03.05.2013 17:45
Miklar breytingar á bátnum - er til sölu

- Nánar síðar í kvöld -
03.05.2013 16:45
Stígabrúgv, brunnbátur í Færeyjum



Stígabrúgv, brunnbátur sem flytur um 40 tonn af lifandi laxi í ferð, í Klakksvík, í Færeyjum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
03.05.2013 15:45
Prime Qaoortog

Prime Qaoortog í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í apríl 2013
03.05.2013 14:45
Polar, á veiðum úti fyrir strönd Westren Sahara

Polar, á veiðum úti fyrir strönd Westren Sahara © Svafar Gestsson, 1. maí 2013
03.05.2013 13:45
Kvikk KG 477

Kvikk KG 477 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123. ís í apríl 2013
