Færslur: 2013 Maí
08.05.2013 23:15
Hafdís SI 131, sækir gamlan trébát og dregur til Siglufjarðar
Hér sjáum við fyrst Hafdísi SI 131 sigla út úr Siglufirði snemma í dag og síðan þegar hann kemur til baka til Siglufjarðar, en nú með gamlan trébát, sem síðast hét Muggur EA 26

7396. Hafdís SI 131, siglir út úr Siglufirði, að ná í bátinn

Hafdísin kemur til baka með trébátinn í eftirdragi




7396. Hafdís SI 131 og 1186. síðast Muggur EA 26, í dag © myndir Hreiðar Jóhannsson, 8. maí 2013
Smíðaður á Akureyri 1961 og bar nöfnin Bliki EA 12, Jói á Nesi SH 159, Ásgeir ÞH 198, Haförn HU 4, Haförn SU 4, Örn ÍS, aftur Haförn HU 4 og síðan Muggur EA 26. Hefur verið i mörg ár við bryggju á Dalvík, húslaus og nánast eins og sést hér á myndunum.

7396. Hafdís SI 131, siglir út úr Siglufirði, að ná í bátinn

Hafdísin kemur til baka með trébátinn í eftirdragi




7396. Hafdís SI 131 og 1186. síðast Muggur EA 26, í dag © myndir Hreiðar Jóhannsson, 8. maí 2013
Smíðaður á Akureyri 1961 og bar nöfnin Bliki EA 12, Jói á Nesi SH 159, Ásgeir ÞH 198, Haförn HU 4, Haförn SU 4, Örn ÍS, aftur Haförn HU 4 og síðan Muggur EA 26. Hefur verið i mörg ár við bryggju á Dalvík, húslaus og nánast eins og sést hér á myndunum.
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 23:00
Harris og March




Harris og March, í Njarðvíkurhöfn © myndir Emil Páll, 2008
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 22:48
Harris og March og síðan Hafdís SI 131 kemur með hinn húslausa Mugg EA 26 frá Dalvík
Núna koma í röð tvær merkilegar færslur. Sú fyrri er um kanadísku bátanna Harris og March sem höfðu viðkomu í Njarðvik fyrir nokkrum árum og síðan myndir frá því í dag er Hafdís SI 131 kom með hinn stýrishúsalausa bát, Mugg EA 26, sem upphaflega hét Bliki EA 12, til Siglufjarðar, en báturinn hefur legið við bryggju á Dalvík í fjölda ára.
Vegna einhverja bilana hjá 123.is, koma þessar færslur sem eg tala um ekki fram á bloggyfirlitinu og undanfarna daga hafa síðustu færslur dagsins ekki komið þar fram. Virðist kerfið ekki geta haldið utan um allt sem það á að gera.
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 22:25
Raggi Gísla SI 73, Viggó SI 32 og Jonni ÓF 86 ex SI

2594. Raggi Gísla SI 73, 1544. Viggó SI 32 og 2599. Jonni ÓF 86 ex SI, í dag © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 21:18
Sigurbjörg ÓF 1


1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði í dag © myndir Hreiðar Jóhannsson, 8. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 20:25
Tveir bátar bættust í flota Norðfirðinga
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Tveir nýir bátar hafa bæst í flotann. Í gærkvöldi kom Nonni ÞH 9
hingað og verður sennilega NK 9 og fer á strandveiðar. Einnig kom um
síðastliðna helgi skemmtibátur sem var verið að kaupa hingað það er
þessi með bláa seglinu á myndinni

Neskaupstaður í dag, þessi skemmtibátur með bláa seglinu, kom í fyrsta sinn þangað um síðustu helgi

6705. Nonni ÞH 9, sem sennilega verður NK 9, kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi
© myndir Bjarni Guðmundsson

Neskaupstaður í dag, þessi skemmtibátur með bláa seglinu, kom í fyrsta sinn þangað um síðustu helgi

6705. Nonni ÞH 9, sem sennilega verður NK 9, kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi
© myndir Bjarni Guðmundsson
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 19:31
Havsbrún KG 47

Havsbrún KG 47 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 23. apríl 2013
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 18:45
Jón forseti o.fl. Akranesi

Þessi mynd var tekin í Akraneshöfn, þessi guli er skemmtibátur sem ber nafnið Jón forseti og hefur skipaskr. nr. 7276 © mynd Emil Páll 2008
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 18:00
Jón Gunnlaugs orðinn ST 444 - fer til veiða í kvöld undir nýju skráningunni
Búið að umskrá Jón Gunnlaugs og er hann nú ST 444 og fer hann til veiða í kvöld eftir klössun!

1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, í Hafnarfirði, nú orðinn ST 444 © mynd Emil Páll

1204. Jón Gunnlaugs ÁR 444, í Hafnarfirði, nú orðinn ST 444 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 17:44
Teistan RE 33

7261. Teistan RE 33 í Reykjavík © mynd Emil Páll 2009
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 16:51
Brynjar KE 127

7255. Brynjar KE 127 í Sandgerði © mynd Emil Páll í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 15:46
Elli BA 433

7233. Elli BA 433 í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 15:00
Hinum íslenska Pólaris, flaggað til Cook Islands


162. Polaris, búið að flagga honum til Cook Islands © mynd af norskri síðu, 8. maí 2013
Smíðanr. 14 hjá A/S Eidsvik skipsbyggery, Úskedal, Noregi 1960, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Báturinn kom til heimhafnar á Hornafirði 11. nóv. 1960. Endurbyggður og stækkaður hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík eftir að eldur kom upp í honum út af Suðurströndinni 22. apríl 1965. Lengdur og yfirbyggður hjá Bjarma sf., Hafnarfirði 1978. Nafnið Polaris var sett á bátinn í Hafnarfjarðarhöfn á páskadag 12. apríl 2009 og um svipað leiti var hann skráður sem þjónustuskip og fór fljótlega í leiguverkefni til Noregs.
Nöfn: Ólafur Tryggvason SF 60, Hringur GK 18, Bliki EA 12, Arnar ÁR 55, Sólrún EA 351, Rún EA 851, Arnar SH 757, Fagriklettur HF 123 og núverandi nafn Polaris.
Skrifað af Emil Páli
08.05.2013 14:45
Steini Friðþjófs BA 238

7220. Steini Friðþjófs BA 238 í Sandgerði © mynd Emil Páll í júní 2009
Skrifað af Emil Páli

