Færslur: 2013 Maí
30.05.2013 16:45
Guðbjörg María SH 242
![]() |
2486. Guðbjörg María SH 242 í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
30.05.2013 16:00
Kristinn SH 112
![]() |
2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013 |
30.05.2013 14:53
Gunnar Bjarnason SH 122 á togveiðum við Snæfellsnes í gær
![]() |
2462. Gunnar Bjarnason SH 122, á togveiðum út af Snæfellsnesi, í gær © mynd Halldór G. Guðmundsson, frá Rafni KE 41, 29. maí 2013
30.05.2013 13:45
Glaður SH 226
![]() |
2384. Glaður SH 226 í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
30.05.2013 12:45
Magnús Ingimarsson SH 301
![]() |
2419. Magnús Ingimarsson SH 301 í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
30.05.2013 11:10
Katrín SH 575, í Ólafsvík í gær - komin i ferðamennskuna
![]() |
||
|
|
2457. Katrín SH 575 í Ólafsvík í gær © myndir Emil Páll, 29. maí 2013. Bátur þessi er nú kominn í ferðamennskuna og er gerður út til stangveiða
30.05.2013 10:45
Flugalda ÓF 15, Jóhanna EA 31 og snekkja
![]() |
2289. Flugalda ÓF 15, 1809. Jóhanna EA 31 og snekkja á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013
30.05.2013 09:45
Sleipnir og Mjölnir
![]() |
2250. Sleipnir og 1731. Mjölnir, hafnsögubátar á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013
30.05.2013 08:48
Mangi á Búðum SH 85 og María SH 179, í Ólafsvík í gær
![]() |
2086. Mangi á Búðum SH 85 og 6762. María SH 179 í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
30.05.2013 07:00
Mangi á Búðum SH 85, í Ólafsvík í gær
![]() |
2086. Mangi á Búðum SH 85 í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
30.05.2013 06:00
Sveinbjörn Jakobsson SH 10 í gær
![]() |
1054. Sveinbjörn Jakobsson SH 10, út af Snæfellsnesi í gær © mynd Halldór G. Guðmundsson, um borð í Rafni KE 41, 29. maí 2013 |
29.05.2013 22:45
Rafn KE 41 í dag: Myndir teknar bæði í Ólafsvík og Keflavík af honum á sama degi
Það er af þessu báti að frétta að trúlega er búið að selja hann til Djúpavogs og verður hann settur á bíl sem flytur hann austur, nú fyrir helgi.

7212. Rafn KE 41, í smábátahöfninni í Ólafsvík í morgun






Báturinn siglir frá smábátahöfninni í Ólafsvík upp úr hádeginu í dag og að olíudælu í höfninni

Þessi lélega mynd sýnir hann við olíudæluna í Ólafsvík
Ekki hafði ég tíma til að fylgjast með því hvað gerðist næst hjá bátnum, en brunaði suður og hér koma myndir sem ég tók af honum koma inn í smábátahöfnina í Grófina um kl. 18.30. Veit ég það að frá bátnum sást óvænt sjónarspil á miðunum þar sem höfrungar og súlur léku stórt hlutverk auk þess sem siglt var fram hjá mörgum bátum á miðunum.






7212. Rafn KE 41, í Grófinni í Keflavík á 19. tímanum í kvöld. Ef rétt er um söluna sem sagt er frá fyrir ofan myndirnar, fer báturinn á vörubílspalli, austur á Djúpavog, jafnvel á föstudag © myndir Emil Páll, í Ólafsvík og Keflavík í dag, 29. maí 2013
29.05.2013 22:10
Mangi á Búðum SH 85 og Hartmann KÓ 20
![]() |
2085. Mangi á Búðum SH 85 og 6134. Hartmann KÓ 20 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
29.05.2013 21:30
Hjördís HU 16, í Ólafsvík í morgun
![]() |
1831. Hjördís HU 16 í Ólafsvík, í morgun © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
29.05.2013 21:00
Pálína Ágústsdóttir GK 1, komin til Sólplasts
Jæja þá er Pálína Ágústsdóttir GK 1 loksins komin til Sólplasts í Sandgerði eftir hið furðulega ferðalaga sem báturinn þurfti að fara í til að komast þangað. Hófst ferðin með því að bátnum var siglt frá heimahöfn hans í Sandgerði, til Njarðvikur þar sem það var tekið upp í Gullvagninn sem flutti bátinn síðan yfir heiðina til heimahafnar á ný, en þó ekki til sjávar heldur til Sólplasts. Frá þessu hef ég sagt ítarlega frá fyrir nokkrum dögum en hér koma myndir frá síðasta hluta ferðarinnar.

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, bíður tilbúinn á Gullvagninum í morgun eftir að leggja af stað frá Njarðvikurslipp © mynd Emil Páll, 29. maí 2013


Báturinn skríður á Gullvagninum, í lögreglufylgd upp Grænásbrekkuna © myndir vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, 29. maí 2013













2640. Pálína Ágústsdóttir kominn á athafnarsvæði Sólplasts og inn í hús á tveimur þeim neðstu © myndir frá Sólplasti, frá því í dag 29. maí 2013














