Færslur: 2013 Maí
11.05.2013 18:00
Sandvík SH 4, seld til Árskógssands
Gengið hefur verið frá sölu á Sandvík SH 4, til Árskógssands og er báturinn kominn norður.


2274. Sandvík SH 4, í Ólafsvík, en báturinn hefur nú verið seldur til Árskógssands © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

2274. Sandvík SH 4, í Ólafsvík, en báturinn hefur nú verið seldur til Árskógssands © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 17:45
Lokadagurinn í dag: Flott syrpa í kvöld
Í dag er hinn forni lokadagur 11. maí, en á þeim degi tóku vertíðarbátarnir upp netin sín og vertíðin var þar með lokið.
Syrpa dagsins er að vissu leiti helguð lokadeginum, þó svo að þessi bátur hafi aldrei fallið undir þá skilgreiningu og því síður núna.
Hér birti ég þrjá skemmtilegar myndir, án þess að segja nánar um þær, en þær eru hluti af myndasyrpunni sem ég birti í kvöld og þá kemur í ljós fyrir þá sem þekkja ekki þegar aðstæður, hvar þessar myndir voru teknar í dag, 11, maí, hinn forna lokadag.



- Nánar í kvöld -
Syrpa dagsins er að vissu leiti helguð lokadeginum, þó svo að þessi bátur hafi aldrei fallið undir þá skilgreiningu og því síður núna.
Hér birti ég þrjá skemmtilegar myndir, án þess að segja nánar um þær, en þær eru hluti af myndasyrpunni sem ég birti í kvöld og þá kemur í ljós fyrir þá sem þekkja ekki þegar aðstæður, hvar þessar myndir voru teknar í dag, 11, maí, hinn forna lokadag.



- Nánar í kvöld -
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 16:45
Skýlisklettur

Skýlisklettur í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 23. apríl 2013
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 16:19
Vesturlið KG 99

Vesturlið KG 99 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 23. apríl 2013
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 13:45
Faxi GK 84

7426. Faxi GK 84, í Sandgerði © mynd Emil Páll, í maí 2009
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 13:15
Elín Kristín GK 83

7423. Elín Kristín GK 83 © mynd Emil Páll maí 2009
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 12:30
Grunnvíkingur RE 163 / Séra Jón ÍS 179 / Laufey KÓ 252 / og nú í Noregi Vassana F-11-TH

2012. Grundvíkingur RE 163 © mynd Bátahöllin, 22. apríl 2004

2012. Séra Jón ÍS 179, á Súðavík © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 18. júlí 2010

2012. Laufey KÓ 253, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 26. júní 2012

2012. Vassana F-11-TN í Berlavag, Noregi © mynd MarineTraffic, Bjarni Harðarson, 24. mars 2013
Smíðaður í Guernesey á Englandi 1988, skutlengdur 1991 og yfirbyggður 2004. Flaggað til Noregs 2012
Nöfn: Séra Jón HF 77, Grunnvíkingur RE 163, Séra Jón SH 163, Séra Jón ÍS 179, Laufey KÓ 252 og núverandi nafn: Vassana F-11-TH
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 11:30
Hera BA 51 / Hera / Vassana KÓ 252 / Arnar í Hákoti KÓ 37

6214. Hera BA 51, hjá Sólplasti í Sandgerði © mynd Emil Páll

6214. Hera, utan við Bláfell, þá í Keflavik © mynd Emil Páll, 10. mars 2010

6214. Vassana KÓ 252, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 27. maí 2010

6214. Arnar í Hákoti KÓ 37, utan á 2426. Víkingi KE 10, í höfn á Hofsósi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 5 maí 2013
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 10:30
Diddi GK 56

7427. Diddi GK 56, út af Vatnsnesi í Keflavík © mynd Emil Páll, 2008

7427. Diddi GK 56, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2008

7427. Diddi GK 56, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 09:30
Golan GK 3

7414. Golan GK 3 í Sandgerði © mynd Emil Páll í júní 2009
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 08:45
Örkin GK 104


7412. Örkin GK 104, í Keflavík © myndir Emil Páll í júlí 2009
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 07:45
Hólmavík

Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 8. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
11.05.2013 06:45
Bella Donna

Bella Donna á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 8. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
10.05.2013 23:00
INMACULADA SEGUNDO á hliðinni og eins fyrir óhappið
Hér kemur syrpa af skipi einu sem fór á hliðina á hafnarsvæði, þann 20. apríl sl. en myndirnar voru teknar nokkrum dögum síðar, eða þann 24. apríl. Þá er í lokin ein mynd af skipinu áður en óhappið varð










INMACULADA SEGUNDO © mynd shipspotting, Prieto 24, apríl 2013

INMACULADA SEGUNDO © mynd shipspotting Angel Luis Godar Moreira, 16. apríl 2010










INMACULADA SEGUNDO © mynd shipspotting, Prieto 24, apríl 2013

INMACULADA SEGUNDO © mynd shipspotting Angel Luis Godar Moreira, 16. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
10.05.2013 22:30
Liðhamar KG 602

Liðhamar KG 602 í Klakksvík, Færeyjum © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 23.apríl 2013
Skrifað af Emil Páli
