Færslur: 2013 Maí
31.05.2013 11:20
Oliver SH 248
![]() |
||
|
|
31.05.2013 10:45
Jökull SH 339
![]() |
| 6218. Jökull SH 339 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013 |
31.05.2013 09:53
Krókur SH 97 í Ólafsvík
![]() |
6166. Krókur SH 97 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
31.05.2013 09:32
Freja Atlantic, í Helguvík
![]() |
Danska skipið Freja Atlantic, í Helguvík í morgun © mynd Emil Páll, 31. maí 2013 |
31.05.2013 08:53
Mogginn fylgist ekki alveg með - frétt um að Sigurður sé að fara í niðurrif
Þessi frétt er gömul frétt því það eru nokkrar vikur síðan a.m.k. tvær bloggsíður sögðu frá þessu og birtu myndaseríu af skipinu, var þessi síða önnur þeirra.
mbl.is
Sigurður VE seldur til Danmerkur í niðurrif
Sigurður VE með fullfermi. mbl.isAflaskipið Sigurður VE 15 hefur verið selt úr landi, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Skipinu verður siglt til Esbjerg í Danmörku þar sem það verður rifið. Kaupendur munu væntanlega sækja Sigurð VE til Vestmannaeyja fljótlega eftir sjómannadag.
Sigurður VE hefur borið hátt í milljón tonna afla að landi frá því skipið var smíðað í Bremerhaven í Þýskalandi árið 1960. Togarinn var smíðaður fyrir Ísfell á Flateyri sem var í eigu Einars Sigurðssonar, Einars ríka. Margir kunnir aflamenn hafa verið með Sigurð.
31.05.2013 08:45
Hartmann KÓ 20
![]() |
6134. Hartmann KÓ 20, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013 |
31.05.2013 07:00
Stefanía SH 82 í Ólafsvík
![]() |
6111. Stefanía SH 82 í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. maí 2013
31.05.2013 06:00
Petrea EA 105 í breytingum á Akureyri
![]() |
6039. Petrea EA 105 í breytingum á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013
30.05.2013 23:00
Sjómannakveðja - Akurey RE 6 - Pálína Ágústsdóttir GK 1 - Ambassador - Svalbarðseyrarviti

Hér kemur syrpa með bæði nýjum og gömlum myndum en undir myndunum er sagt stundum meira en bara nöfnin sem sjást á myndunum.

233. Akurey RE 6 © mynd úr safni Baldurs Konráðssonar
Þessi bátur er enn í fullri útgerð, nokkuð breyttur að vísu og stundar netaveiðar frá Suðurnesjum og ber nafnið Erling KE 140



2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, hjá Sólplasti í dag og eins og sést á tveimur myndanna er húsið ekki alveg nógu stórt fyrir bátinn og þá er því bara reddað © myndir Emil Páll, 30. maí 2013
Báturinn er í viðhaldi hjá Sólplasti auk þess sem sett verður í hann astiktæki. En Sólplast er nú með vinnu við þrjú skip í gangi, þ.e. skúta sem er í viðgerð og er langt komið með hana og í bátaskýlinu í Njarðvikurslipp er Daðey GK 777 og þar er Sólplast einnig að annast viðhald, en vélin fór í viðgerð til Reykjavíkur.


2848. Ambassador í Reykjavíkurhöfn í gær © myndir Ambassador Akureyri Whale Watching, 29. maí 2013
Báturinn fór í sjó fyrir helgi eftir miklar breytingar, en þá kom í ljós titringur í skrúfunni og því var báturinn tekinn upp að nýju og það lagfært, en síðan sjósettur aftur í gær og þá var siglt til Reykjavíkur þar sem fram fór m.a. hallaprófun.



Svalbarðseyrarviti og undir efstu af þessum þremur sjást tveir litlir bátar undir segli © myndir Sigurbrandur Jakobsson, í gær 29. maí 2013
30.05.2013 22:31
Harðbakur EA 23

6010. Harðbakur EA 23 á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013
30.05.2013 20:45
Ásdís SH 154
![]() |
| 2794. Ásdís SH 154 í Ólafsvík í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013 |
30.05.2013 19:45
Bíldsey SH 65, á Siglufirði í gær
![]() |
2704. Bíldsey SH 65 á Siglufirði í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 29. maí 2013
30.05.2013 18:47
Brimrún í Ólafsvík, í gær
![]() |
2738. Brimrún, í Ólafsvík, í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013 |
30.05.2013 17:45
Aðalheiður SH 319 í Ólafsvík, í gær
![]() |
2584. Aðalheiður SH 319 í Ólafsvík, í gær © mynd Emil Páll, 29. maí 2013













