Færslur: 2013 Maí
17.05.2013 17:45
Haukur í slipp


Flutningaskipið Haukur, í slippnum í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is 16. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 16:45
Margrét KÓ, komin á land
Eins og ég sagði frá hér á síðunni fyrir stuttu urðu menn varið við að mikill sjór var kominn í eikarbátinn Margréti KÓ 44, í Sandgerðishöfn. Síðan þá hefur bátnum verið haldið þurrum og gert við skemmdir innanborðs, en í dag var báturinn tekinn á land, svo hægt væri að gera við skrokk bátsins. Ekki voru þó um alvarlegar skemmdir að ræða.



1153. Margrét KÓ 44, komin upp hafnargarðinn í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 17. maí 2013



1153. Margrét KÓ 44, komin upp hafnargarðinn í Sandgerði í dag © myndir Emil Páll, 17. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 15:45
Una SU 3

1890. Una SU 3, í höfn í Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, 17. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 15:12
Dúan BA 122

2781. Dúfan BA 122 © mynd Jón Páll Jakobsson, 10. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 13:45
Steinunn SH 167, í Njarðvíkurslipp

1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í hádeginu í dag © mynd Emil Páll, 17. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 13:10
Óvænt og skemmtileg uppákoma í Keflavíkurhöfn rétt fyrir hádegi
Nokkuð óvænt, en um leið skemmtileg uppákoma átti sér stað í Keflavíkurhöfn rétt fyrir hádegi í morgun. Birti ég hér fjórar myndir því tengt, en - nánar síðar í kvöld - þá birtist myndasyrpa fá atburðinum og sleppi því myndatextum nú, en þeir koma með myndunum í kvöld.




- Nánar í kvöld - © myndir Emil Páll, 17. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 12:31
Karelía 12-79 ex 1586. Sjávarborg GK 60
Karelía 12-79 ex 1586. Sjávarborg GK 60 © Svafar Gestsson, 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 11:15
Jósef Geir ÁR 36, Hafliði ÁR 20 og Gulltoppur ÁR 321

1266. Jósef Geir ÁR 36, 784. Hafliði ÁR 20 og 537. Gulltoppur ÁR 321 í Drafnarslippnum í Hafnarfirði fyrir áratugum síðan © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 10:45
Harpa RE með fullfermi

1033. Harpa RE 342, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll, fyrir langa löngu
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 10:14
Húni II EA 740 og Knörrinn út af Garðskaga í morgun og Erling í Garðsjó
Þessar myndir tók ég í morgun á Garðskaga. Húni II og Knörrinn eru á leið til Reykjavíkur, þar sem þeir verða til sýnis seinnipartinn í dag. Erling var nýfarinn fram hjá Garðskaga á leið sinni inn til Njarðvíkur.

108. Húni II EA 740, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

306. Knörrinn, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

233. Erling KE 140, ný farinn fram hjá Garðskaga á leið sinni til Njarðvíkur
© myndir Emil Páll, 17. maí 2013

108. Húni II EA 740, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

306. Knörrinn, siglir fram hjá Garðskaga í morgun

233. Erling KE 140, ný farinn fram hjá Garðskaga á leið sinni til Njarðvíkur
© myndir Emil Páll, 17. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 09:51
Björgvin EA 311
1937. BJORGVIN EA 311 í Hafnarfirði © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 16. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 08:56
Jón Garðar GK 475 / Sæbjörg VE 56

989. Jón Garðar GK 475, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 1966

989. Sæbjörg VE 56, í Vestmannaeyjum © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 07:10
Siggi Þórðar GK 197 - orðinn Fanney, ferðaþjónustubátur á Húsavík


1445. Siggi Þórðar GK 197 - nú Fanney, í Reykjavík © myndir Emil Páll, 2. júní 2011
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 07:03
HNOMS Hinnoey M342

HNOMS Hinnoey M342 © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. maí 2013
Skrifað af Emil Páli
17.05.2013 06:25
Þröstur ÍS 222 - í dag Maron HU 522 - elsti stálfiskibátur landsins sem enn er í útgerð
363. Þröstur ÍS 222, í dag Maron HU 522, elsti stálfiskibátur landsins í dag sem enn er í útgerð, hér í Keflavik © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
