Færslur: 2013 Maí
20.05.2013 19:37
Ný snekkja á Neskaupstað



Nýja snekkjan, Súla 7090, á Neskaupstað © myndir Bjarni G. 19. maí 2013
20.05.2013 18:45
Sandvík GK 57

335. Sandvík GK 57 í Keflavík © mynd Emil Páll
Smíðaður hjá Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1954.
Nöfn Auðunn EA 57, Björg EA 57, Smári EA 57, Sandvík GK 57, Kristín Björg RE 115, Sandvík GK 57, Þórarinn KE 18 og Þórarinn GK 3. Tekinn úr rekstri 2002.
20.05.2013 18:00
Flakið af Hafborgu GK í ljósum logum


Flakið af 516. Hafborgu GK 99, brennur undir Vogastapa © myndir Emil Páll
Smíðaður í Njarðvík 1946. Dreginn logandi til hafnar í Sandgerði, af Freyr KE 98, eftir að eldur hafði komið upp í bátnum 7 sm. NA af Garðskaga 9. okt. 1974. Talinn ónýtur. Flakið dregið undir Vogastapa 20. okt. 1974 og brennt þar.
Nöfn: Sæfari ÍS 360 og Hafborg GK 99.
20.05.2013 16:45
Stígandi ÓF 30 / Jarl KE 31 - í dag Jökull ÞH 259

259. Stígandi ÓF 30, í Keflavíkurhöfn

259. Jarl KE 31, í Njarðvíkurhöfn

259. Jarl KE 31, í Keflavíkurhöfn

259. Jarl KE 31, í Keflavikurhöfn ( skjáskot af myndinni fyrir ofan)
© myndir Emil Páll
20.05.2013 14:45
Sigþór ÞH 100 í Keflavík

185. Sigþór ÞH 100 o.fl. í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
20.05.2013 13:45
María Júlía BA 36

151. María Júlía BA 36 í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll
20.05.2013 12:50
Syrpa frá Djúpavogi og Eyjafirði

Theseus, á leið út frá Akureyri í síðustu viku

2770. Brimnes RE 27, á leið út frá Akureyri í síðustu viku

7125. Krossanes SU 108, á Djúpavogi

7661. Sædís SU 78, 7479. Sædís SU 45 og 2418. Öðlingur SU 19, á Djúpavogi

2627. Sigurrós og Stakkavíkurbátarnir, 2573. Hópsnes GK 77, 2672. Óli á Stað GK 99 og 2670. Þórkatla GK 9, á Djúpavogi

1321. Stormur SH 177 og 1458. Gulltoppur GK 24, á Djúpavogi
© myndir Eyjafirði í síðustu viku og Djúpavogi nú um helgina, Sigurbrandur Jakobsson, í maí 2013
20.05.2013 10:45
Helgi S. KE 7 (óbreyttur) og Bergvík KE 22

76. Helgi S KE 7 óbreyttur og 1285. Bergvík KE 22 í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
20.05.2013 09:50
Dröfn KE 6

325. Dröfn KE 6, í Sandgerði © mynd Emil Páll
Smíðaður í Bátalóni hf., Hafnarfirði 1960. Úrelding 13. okt. 1992.
Nöfn: Kvistur KÓ 13, Bjargá ÞH 102, Dröfn EA 235, Dröfn KE 6, Dröfn BA 62, Dröfn ÍS 78, Dröfn SH 141 og aftur Dröfn ÍS 78.
20.05.2013 08:45
Víðir II GK 275 - í dag Porland VE 97

219. Víðir II GK 275, í Keflavíkurhöfn - heitir í dag Porland VE 97 © mynd Emil Páll, í denn
20.05.2013 07:45
Þorbjörn II GK 541

263. Þorbjörn II GK 541, í Njarðvíkurslipp fyrir xx árum © mynd Emil Páll
Af Facebook:
-
Einar Örn Einarsson Synd að þessi flott i skrokkur hafi verið hogginn upp, sé að hann var tekinn af skrá í fyrra og hogginn í Noregi. Átti að breyta honum í farþegabát en fyrirtækið réði ekki við kostnaðinn. Held að síðasta nafn hans hafi verið Eyrún. Afar fallegt skip.
Emil Páll Jónsson Saga Þorbjörns II: Smíðanúmer 247 hjá Djupvik Batvarv A/B, Djupvik, Svíþjóð 1964, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom til heimahafnar í Grindavík 1. maí 1964. Seldur úr landi til Noregs 11. ágúst 1992 og eftir það er ekkert vitað um bátinn. Hef þó grun um að hann hafi farið eitthvert niður eftir, án þess að hafa það staðferst.
Nöfn: Þorbjörn II GK 541, Gandí VE 171, Björg Jónsdóttir ÞH 321, Hafsteinn EA 262, Hafsteinn SI 151 og Valeska EA 417.Emil Páll Jónsson Eyrún : Smíðanúmer 33 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1970 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Yfirbyggður 1982. Úreldingastyrkur samþykktur í des. 1994, seldur úr landi til Noregs 30. mars 1995. Breytt í skemmtileiguskip í Osló, Noregi 1995. Seldur síðan í niðurrif hjá Fornaest, Danmörku í okt. 2007.
Nöfn: Arney SH 2, Arney KE 50, Jón Sör ÞH 330, Frosti II ÞH 220, Eyrún EA 155 og Eyrún.Einar Örn Einarsson Er með skrána í Maritime Magasin nr4 2013. Eyrun var tekin af norskri skipaskrá samkvæmt því 23. janúar 2013. Veit fyrir víst að hún var í heilu lagi í hitteðfyrra, svo hún var ekki rifin strax.Emil Páll Jónsson Veit það fékk mynd af henni frá því í fyrra og þá var hún eins og hún var í Noregi
Emil Páll Jónsson Sú mynd var frá þeim í Fornaest, í Danmörku og voru þeir þá að reyna að selja bátinn
Guðni Ölversson Ef þú átt mynd af honum frá Noregi endilega birtu hana. Væri gaman að finna prikið hérna.
20.05.2013 07:04
Elliði GK 445

43. Elliði GK 445, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll
19.05.2013 23:00
Veltitankur
Þó svo að Faxi RE 9, sé hvorki fyrsti né síðasti báturinn sem settur er veltitankur um borð í, hefur ferð hans og annars Grandaskips Lundeyjar NS 14 til Hafnar í Hornafirði á dögum að fá veltitank, fengið meiri umfjöllun en slíkt hjá öðrum skipum. Það er því kannski í bakkafullan lækni að koma með myndir af slíku, en það geri ég samt og hér koma myndir frá þeim á Faxa, en sá bátur er nú kominn til Reykjavíkur þar sem hann verður tekinn upp í slipp.
![]() |
|||||||||||
|
Hér koma nokkrar myndir af andveltitanknum margumtalaða!
|









