Færslur: 2013 Maí
22.05.2013 21:45
Sighvatur Bjarnason VE 81 ex ex Eldey KE 37

1061. Sighvatur Bjarnason VE 81 smíðað í Garðabæ 1967, lengt og yfirbyggt 1976 og hét fyrst Eldey KE 37 og síðan nokkur nöfn, en er löngu horfið úr íslenskum skipastól © mynd Emil Páll.
22.05.2013 20:45
Arney KE 50 - í dag Ársæll ÁR 66

1014. Arney KE 50 - sem í dag er Ársæll ÁR 66 © mynd Emil Páll
22.05.2013 20:13
Brúarfoss á leið yfir Faxaflóa með stefnu fyrir Garðskaga


Brúarfoss, núna fyrir nokkrum mínútum © myndir Emil Páll, 22. maí 2013
22.05.2013 19:45
Örn KE 13 - ennþá til, en nú frá Dakhla


1012. Örn KE 13, myndir teknar í Njarðvík með margra ára millibili, enda eins og sést á myndunum hefur mikil breyting farið farið fram á bátnum milli þess sem þessar myndir voru teknar © myndir Emil Páll. Bátur þessi er ennþá til og nýlega birti ég nýja mynd af bátnum undir núverandi nafni í Dakhlar
22.05.2013 18:59
Símon Gíslason KE 155, Stjarnan RE 3 og Jósef Geir ÁR 36

923. Símon Gíslason KE 155, 202. Stjarnan RE 3 og 1266. Jósef Geir ÁR 36 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Emil Páll
Aðeins sá fyrst nefndi er ennþá til, en sá hefur farið i gegn um miklar breytingar og heitir í dag Orri ÍS 180
22.05.2013 17:45
Lilli Lár GK 413


890. Lilli Lár GK 413, að koma inn til Sandgerðis fyrir áratugum síðan © myndir Emil Páll
Smíðaður í Reykjavík 1961. Skemmdist af eldi í Patreksfjarðarhöfn 7. okt. 1971. Dæmdur ónýtur, en settur aftur á skrá eftir að hafa verið endurbyggður á Patreksfirði 1971-1973. Fargað 20. des. 1991.
Nöfn: Víkingur GK 331, Víkingur II GK 331, Kópur KE 132, Elín Einarsdóttir BA 89, Villi AK 50, Villi ÞH 214, Lilli Lár GK 413, Bliki ÁR 40 og Bliki ÁR 400.
AF FACEBOOK:
22.05.2013 16:55
Sævar VE 19

851, Sævar VE 19, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll
22.05.2013 16:00
Hvað er hér á ferðinni? - sjá nánar í kvöld

- sjá nánar í kvöld -
22.05.2013 15:37
Sæljós GK 2 á siglingu fyrir utan Bæjarskerseyri

1315. Sæljós GK 2 á siglingu, fyrir utan Bæjarskerseyri, nýkomið frá Sandgerði í dag © mynd Emil Páll, séð frá höfninni í Sandgerði, 22. maí 2013
22.05.2013 15:06
Stafnes KE 38 og Þórarinn KE 126

486. Þórarinn KE 126 og 784. Stafnes KE 38, í Keflavík á áttunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
486.
Smíðaður á Akranesi 1961. Seldur til Færeyja og tekinn af skrá 14. júlí 1981.
Nöfn: Guðrún ÞH 116, Guðrún SH 166, Þórarinn SH 116, Þórarinn KE 126, Kópur NK 100, Dofri ÍS 201, Dofri NK 100 og Helga Jó VE 41
784.
Smíðanr. 8 hjá Skipasmíðastöðinni Dröfn hf., Hafnarfirði 1954, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Brann og sökk 17. maí 1992 í Húnaflóadýpi um 50 sm. N af Skagatá.
Nöfn: Reykjanes GK 50, Stafnes GK 274, Stafnes KE 38, Stafnes EA 14, Hafliði ÁR 20, Sigmundur ÁR 20, Helgi Jónasson ÁR 20, Helguvík ÁR 20, Narfi ÁR 20, Narfi ÁR 13 og Litlanes ÍS 608,
22.05.2013 13:05
Valur RE 7

721. Valur RE 7, í Daníelsslipp í Reykjavík © mynd Emil Páll
Smíðaður á Seyðisfirði 1946. Stækkaður 1949. Úreldur í maí 1986. Brenndur á áramótabrennu í Keflavík 31. des. 1986.
Nöfn: Pálmar NS 11, Pálmar RE 7, Valur RE 7, Guðmundur Þór SU 121, Dalaröst NS 56, Stakkafell SK 10, Haftindur HF 123, Sigurbjörg VE 62 og Gullþór KE 87
22.05.2013 12:24
Frosti ÞH 229 og Magnús Ágústsson ÞH 76 á Siglufirði í morgun

2433. Frosti ÞH 229, á Siglufirði í morgun

1039. Magnús Ágústsson ÞH 76 á Siglufirði í morgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. maí 2013
22.05.2013 11:10
Húni II og Knörrinn komnir á síðasta viðkomustaðnum í hringferðinni


108. Húni II EA 740, kemur til Siglufjarðar í morgun © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. maí 2013

306. Knörrinn og 108. Húni II EA 740, á Siglufirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. maí 2013
22.05.2013 10:45
Sigurborg AK 375 / Sigurborg SH 12 ( í dag)

1019. Sigurborg AK 375, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll

1019. Sigurborg SH 12, á Siglufirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. maí 2013
Smíðanúmer 108 hjá Hommelsvik Mek Verksted A/S, Homelsvik, Noregi 1966. Yfirbyggður Bretlandi 1977.
Úreldingastyrkur samþykktur í nóv. 1994, en hætt við að nota hann.
Til að komast hjá forkaupsrétti Vestmannaeyjarbæjar, er skipið var selt á gamlársdag 1994, var kaupandinn, Vonin hf., fyrst skráð í Vestmannaeyjum, en flutti síðan lögheimili sitt nokkrum dögum síðar til Hvammstanga.
Nöfn: Sveinn Sveinbjörnsson NK 55, Freyja RE 38, Sigurborg AK 375, Sigurborg KE 375, Sigurborg VE 121, Sigurborg HU 100 og núverandi nafn: Sigurborg SH 12.
22.05.2013 09:45
Óli Toftum KE 1

715. Óli Toftum KE 1, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Fredrikssund, Danmörku 1933. Endurbyggður 1968 og stækkaður 1970. Úreltur 14. maí 1985. Brenndur á áramótabrennu í Innri-Njarðvík 31. des.1986.
Nöfn. Víðir SU 517, Róbert Dan SU 517, Óskar RE 283, Óskar SU 56, Jakob NK 66, Óli Toftum NK 66, Óli Toftum KE 1, Jón Garðar KE 1 og Guðmundur Ólafsson SH 244.
