Færslur: 2013 Febrúar
08.02.2013 15:00
Bátar á tveimur hæðum

Bátar á tveimur hæðum. Uppi á bryggjunni er 2099. Íslandsbersi HF 13 og við bryggjuna er 2068. Gullfari HF 290 © mynd Emil Páll, í janúar 2009
08.02.2013 14:00
Björgun hf., búin að kaupa Skandíu
Björgun hf., hefur keypt Skandíu af Íslenska Gámafélaginu og jafnframt gert samningu um notkun á skipinu við Landeyjarhöfn næstu 2 - 3 árin. Þá var skipið nýlega tekið upp í slippinn í Reykjavík og sett á það hliðarskrúfa sem auðveldara væri fyrir það að vinna í Landeyjarhöfn.
Hér birti ég þrjár myndir sem ég á í safni mínu, en auðvitað á ég mikið fleiri af þessu umtalaða skipi.

2815. Skandía, í Vestmannaeyjahöfn © mynd hoffellsu80.is í nóv. 2011

2815. Skandía, utan á 183. Sigurði VE 15, í Vestmannaeyjum © mynd Heiðar Baldursson, 19. okt. 2012

2815. Skandía, í Vestmannaeyjum © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012
08.02.2013 13:00
Oddur á Nesi SI 76

2799. Oddur á Nesi SI 76, við bryggju Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. feb. 2013
08.02.2013 12:00
Lukka SI 57, á útleið frá Siglufirði

2482. Lukka SI 57, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. feb. 2013
08.02.2013 11:00
Bjössi RE 277 út af Selvogi

2553. Bjössi RE 277, úti af Selvogi © mynd MarineTraffic, raggi emils, 2. apríl 2008
08.02.2013 10:00
Brynjólfur VE 3

1752. Brynjólfur VE 3, í Þorlákshöfn © mynd MarineTraffic, raggi emils, 21.feb. 2010
08.02.2013 09:00
Viggó SI með Hrönn SI í togi

1544. Viggó SI 32, með 6539. Hrönn SI, í togi, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. feb. 2013
08.02.2013 08:00
Skálaberg ÁR 50

100. Skálaberg ÁR 50 © mynd MarineTraffic, raggi emils, 7. apríl 2008
08.02.2013 07:00
Múlaberg SI 22

1281. Múlaberg SI 22, að koma að bryggju á Siglufirði

1281. Múlaberg SI 22, við bryggju á Siglfufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 6. feb. 2013
08.02.2013 00:00
Óskar Halldórsson RE 157 / Gestur SU 160 / Votaberg SU 10 / Óskar RE 157

962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd af google, ljósmyndari ókunnur

962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Þorgeir Baldursson

962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Snorrason

962. Óskar Halldórsson RE 157 © mynd Þór Jónsson

962. Gestur SU 160 © mynd Snorrason

962. Votaberg SU 10 © mynd úr sögu Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Helgi Garðarsson

962. Óskar RE 157, í höfn í Njarðvík © mynd Emil Páll

962. Óskar RE 157, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll
Smíðanúmer 1217 hjá Scheepswerf De Beer NV., Zaandam, Hollandi 1964 eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Lengdur Noregi 1967. Yfirbyggður 1975. Fyrsti hluti breytinga úr fiskiskipi í skuttogara voru framkvæmdar í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., Njarðvík 1980
Árið 2006 var búið að framkvæma það miklar breytingar á bátnum að það eina sem eftir var frá upphafi voru upphleyptir stafir á bóg skipsins RE 157 og stefnismerkið ZZ.
Endaði skpið síðan ferð sína í pottinum illræmda eins og svo margir aðrir.
Nöfn: Óskar Halldórsson RE 157, Gestur SU 160, Votaberg SU 10, Aldey ÞH 380, Óskar ÞH 380 og Óskar RE 157.
07.02.2013 23:00
Bugga SH 102 og Jóa SH 175

2090. Bugga SH 102, 7053. Jóa SH 175 o.fl. við bryggju í Rifshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
07.02.2013 22:00
Guðrún GK 69 / Guðrún BA 127

2085. Guðrún GK 69, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2008

2085. Guðrún BA 127, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
07.02.2013 21:15
Sunna SI 67, Otur SI 100 o.fl.

7185. Sunna SU 67, 2471. Otur SI 100 o.fl. © mynd Hreiðar Jóhannsson, 5. feb. 2013
07.02.2013 20:37
Birtingur NK 124, Haukur , Erika og Beitir Neskaupstað í dag
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Beitir NK kom með loðnu í morgun, Erika kom seinnipartinn í löndun. Mjölútskipun í Hauk og með auknum loðnukvóta er verið að koma Birting NK 124 á loðnu

Haukur og Erika GR 18-119
![]()

2730. Beitir NK 123
![]()

Erika GR 18-119

1293. Birtingur NK 124

1293. Birtingur NK 124


© myndir Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag, 7. feb. 2013
07.02.2013 20:00
Álsey VE 2

2772. Álsey VE 2 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í mars 2013
