Færslur: 2012 Nóvember
24.11.2012 21:00
Fleiri gamlar úr Eyjum
Fyrir nokkrum dögum birti ég gamla mynd frá Eyjum, þar sem m.a. Stígandi VE 77 sást. Mynd þessi var tekin af Emil Ragnarssyni, en sonur hans Ragnar Emils birti þær núna. Í þessari ferð til Eyja tók nafni minn fleir myndir og sjáum við hér 

Tvær gamlar úr Eyjum © myndir í eigu Ragnars Emilssonar, ljósm.: Emil Ragnarsson
24.11.2012 20:00
Á makríllinn sök á fiskileysi í Faxaflóa?
Sjómenn þeir sem í haust hafa róðið til fiskjar í Faxaflóa og nánast engann fisk fundið, eru þess fullvissir um að sökin sé makrílsins sem hafi þurkað alveg miðin af æti og því sæki fiskurinn ekki þangað lengur. Hvort það sé rétt eða ekki, er víst að fiskur finnst ekki á þeim svæðum sem makríllinn fór um í sumar.

Er makríllinn skaðvaldurinn í fiskimiðunum í Faxaflóa?
24.11.2012 19:00
Birgir ÞH 323 ex GK 323 til Raufarhafnar
Í gær er Birgir GK 323, rann út í sjó hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur eftir mikla yfirhalningu kom í ljós að báturinn hefur verið seldur til Raufarhafnar og er kominn með númeri ÞH 323, en heldur áfram nafninu.

2005. Birgir ÞH 323 ex GK 323, í Njarðvikurhöfn í gær

Heimahöfn Birgis er Raufarhöfn © myndir Emil Páll, 23. og 24. nóv. 2012
24.11.2012 18:00
Tímalaus veröld

Tímalaus veröld, Flatey í Breiðafirði © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is
24.11.2012 17:00
Áhöfn Sægríms í okt 2010

Áhöfn 2101. Sægríms GK 525, 17. okt. 2010, f.v. Stígur Reynisson háseti, Jón Emil Svanbergsson kokkur, Svavar Guðni Gunnarsson vélstjóri, Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður og Reynir heitinn Axelsson skipstjóri © mynd Emil Páll
AF Facebook:
Þorgrímur Ómar Tavsen Það er nú ekki langt síðan þetta var en ég er sá eini sem er eftir af þessari áhöfn
24.11.2012 16:00
Gissur hvíti SF 55, Akurey SF 52, Jón Bjarnason SF 3 og Eskey SF 54

964. Gissur hvíti SF 55, 2. Akurey SF 52, 202. Jón Bjarnason SF 3 og 462. Eskey SF 54, á Hornafirði á árunum 1980 - 82 © mynd í eigu Hilmars Bragasonar
24.11.2012 15:00
Eyrarbakkahöfn í sept. 1965

Eyrarbakkahöfn í september 1975 © mynd úr safni Ragnars
Emilsson, ljósm. Emil Ragnarsson
24.11.2012 14:38
Hnúfubakur lenti í skrúfu Herjólfs
mbl.is:
Sex skurðir eru á skrokki hnúfubaksins sem þýðir að skrúfan hefur farið hálfan annan hring utan í hvalnum. mbl.is/Sigmar Jónsson„Hér á landi man ég ekki eftir svona skýru dæmi,“ segir Gísli Víkingsson, líffræðingur, spurður að því hvort algengt væri að hvalir dræpust í skipskrúfum, en hnúfubakur fannst á föstudag fyrir viku í Bakkafjöru og þykir víst að hann hafi lent í skrúfu Herjólfs nokkru áður.
„Einhver dæmi þar sem menn ályktuðu að það væri hugsanlegt, en ég man ekki eftir fleiri dæmum. Þetta er samt þekkt vandamál úti í heimi þar sem skipaumferð er mikil. Kannski mest við austurströnd Bandaríkjanna þar sem leifarnar af sléttbaksstofninum eru í verulegri útrýmingarhættu og þetta talin ein stærsta dauðaorsökin,“ segir Gísli.
„Það er kannski ekki alveg hægt að negla það 100% að ég hafi gert þetta og hann fannst þremur dögum seinna,“ segir Guðlaugur Ólafsson, skipstjóri Herjólfs
24.11.2012 14:00
Ásgrímur Halldórsson SF 250

2780. Ásgrímur Halldórsson SF 250 © mynd Hilmar Bragason
24.11.2012 13:00
Daðey GK 777 í Sandgerði

2617. Daðey GK 777, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 21. nóv. 2012
24.11.2012 12:00
Arnþór GK 20, að koma inn til Keflavíkur í gær



2325. Arnþór GK 20, kemur inn til Keflavíkur í gær © myndir Emil Páll, 23. nóv. 2012
24.11.2012 11:00
Falleg jólamynd - Steini Vigg og falleg hús

Falleg Jólamynd
1452. Steini Vigg SI 110, falleg hús, snjór og jólaskreytingar
á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 17. nóv. 2012
24.11.2012 10:00
Mánaberg ÓF 42, við bryggju á Siglufirði

1270. Mánaberg ÓF 42, við bryggju á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. nóv. 2012
24.11.2012 09:00
Mánaberg ÓF 42, að koma inn til Siglufjarðar til löndunar




1270. Mánaberg ÓF 42, að koma inn til löndunar á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 21. nóv. 2012

