Færslur: 2012 Nóvember
09.11.2012 08:25
Risakast Hákons EA á sildveiðum i Breiðafirði i gær
ruv.is í gær
Skipverjar á Hákoni EA náðu sannkölluðu risakasti þar sem þeir voru á síldveiðum skammt undan Grundarfirði snemma í morgun.
Þegar rætt var við Björgvin Birgisson, skipstjóra um miðjan dag hafði 400 tonnum af síld verið dælt úr nótinni um borð í Hákon, og þrjú önnur skip - Vilhelm Þorsteinsson, Huginn og Heimaey, höfðu einnig komið við og dælt úr nótinni. Björgvin segir að stefnan sé nú tekin í Helguvík, þar sem aflanum verði landað í nótt.
09.11.2012 08:00
Örfirisey RE 4
![]() |
| 2170. Örfirisey RE 4 © mynd Sigurður Bergþórsson |
09.11.2012 07:00
Viggó SI 32
![]() |
| 1544. Viggó SI 32, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. nóv. 2012 |
09.11.2012 00:00
Dalfoss, Goðafoss, Mánafoss, Múlafoss, Reykjafoss, Selfoss og Skógafoss
![]() |
||||||||||||||
|
Dalfoss, að koma inn til Siglufjarðar, 2007
|
08.11.2012 23:00
Brettingur KE 50 á Siglufirði
![]() |
| 1279. Brettingur KE 50, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson um áramótin 2010/11 |
08.11.2012 22:00
Múlaberg ÓF 32
![]() |
| 1281. Múlaberg ÓF 32, í Ólafsfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, fyrir einhverjum árum |
08.11.2012 21:00
Siglunes SI 70 og Hallgrímur SI 77
![]() |
| 1146. Siglunes SI 70 og Hallgrímur SI 77, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 26. nóv. 2012 |
08.11.2012 20:00
Loftur Baldvinsson EA 24
![]() |
| 1069. Loftur Baldvinsson EA 24 © mynd Jón Páll Ásgeirsson |
08.11.2012 19:24
Línubátur fékk á sig brotsjó í dag
mbl.is
Beiðni um aðstoð barst Landhelgisgæslunni um klukkan 16:40 í dag frá línubátnum Steinunni HF-108 en hann hafði fengið á sig brotsjó um 20 sjómílur norðvestur af Rit við mynni Ísafjarðardjúps.
„Tveir menn eru í áhöfn bátsins. Afli og veiðarfæri höfðu kastast til og fékk báturinn á sig slagsíðu. Landhelgisgæslan hafði samstundis samband við nærstödd skip og báta og bað þau um að halda á staðinn,“ segir í tilkynningu frá Gæslunni.
Togararnir Örfirisey RE og Páll Pálsson ÍS héldu brugðust við og héldu strax á staðinn en einnig var kallað út björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar á Ísafirði, Gunnar Friðriksson, auk þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Togararnir komu að Steinunni um klukkan 18:00 og munu fylgja bátnum áleiðis inn á Ísafjarðardjúp ásamt björgunarskipinu. Þyrla Gæslunnar mun hins vegar lenda á Ísafirði og bíða átekta þar
![]() |
| 2763. Steinunn HF 108, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 3. nóv. 2011 |
08.11.2012 19:00
Súlan EA 300 og Stálvík SI
![]() |
| 1060. Súlan EA 300 og 1329, Stálvík SI © mynd Hreiðar Jóhannsson |
08.11.2012 18:00
Sigurborg SH 12 og Hallgrímur SI 77
![]() |
| 1019. Sigurborg SH 12 og 1612. Hallgrímur SI 77, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. júní 2011 |
08.11.2012 16:45
Guðrún SF122S ex VE 122 ex GK 37
Hér koma tvær myndir af þessu fyrrum íslenska skipi, þar sem það er komið til Noregs í niðurrif, en eins og margir vita skrá Norðmenn báta þá sem keyptir eru í niðurrif, fyrst á norskt númer vegna svokallaðs kvótahopps og því sjáum við skipið með norska númerið
![]() |
||
|
Guðrún SF-122S ex 243. Guðrún VE 122 ex ex Guðrún GK 37
|























