Færslur: 2012 Nóvember
15.11.2012 16:00
Milla SI 737
![]() |
2321. Milla SI 727, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 14. maí 2012 |
15.11.2012 15:00
Siglir SI 250
![]() |
||
|
|
15.11.2012 12:41
Óli Gísla, nú HU 212 frá Skagaströnd
![]() |
|
Þessi bátur er í dag kominn með númerið HU 212 og heimahöfn á Skagaströnd, en heldur nafninu, enda í eigu sömu aðila. |
15.11.2012 11:11
Siglunes SI 70
![]() |
1146. Siglunes SI 70, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 13. nóv. 2012 |
15.11.2012 09:00
Herjólfur
![]() |
||||||
|
|
15.11.2012 08:00
Gunna Jó SI 173 o.fl.
![]() |
| 2139. Gunna Jó SI 173 o.fl. © mynd Hreiðar Jóhannsson, 23. apr. 2012 |
15.11.2012 07:00
Tjaldur ÓF 3
![]() |
2129. Tjaldur ÓF 3 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 2. maí 2012 |
15.11.2012 00:00
Húsavíkursyrpa frá 13. nóv. 2012
Svafar Gestsson, tók þessa syrpu á Húsavík í gærmorgun, en sökum þess að 123.is var bilað þann daginn tókst ekki að koma myndunum inn, en hér koma þær allar. Af Svafari er það að frétta að hann er í stuttri heimsókn núna en fer síðan, ja við skulum bíða með að segja frá því þar til það er orðið að veruleika.
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
67. Hera ÞH 60
|
14.11.2012 23:00
Sunna SI 67
![]() |
2061. Sunna SI 67, fyrir alllöngu © mynd Hreiðar Jóhannsson |
14.11.2012 22:00
Gísli Gunnarsson SH 5
![]() |
5511. Gísli Gunnarsson SH 5 © mynd mbl.is |
14.11.2012 21:00
Bjóð á Sigló
![]() |
||
|
|
14.11.2012 20:46
Aðvörun frá Landhelgisgæslunni
Búist við óvenjumiklu stórstreymi
Landhelgisgæsla Íslands vekur athygli á að samfara slæmri veðurspá og um 972 mb loftþrýstingi verður óvenju mikil sjávarhæð næstu daga . Umráðamenn skipa, báta og hafna eru beðnir um að hafa varann á. Á þetta sérstaklega við um hafnir SV-lands.
14.11.2012 20:00
Heimaey VE 1 með 2000 tonna kast
![]() |
|
Skipið fékk í dag 2000 tonna kast á síldarmiðunum í Breiðafirði og auk þess að taka hluta aflan sjálf fengu önnur skip einnig afla úr nót Heimaeyjar |
14.11.2012 19:00
Garðar GK 53
![]() |
1305. Garðar GK 53, í Bolungarvík © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2006 |































