Færslur: 2012 Nóvember
30.11.2012 09:00
Fönix ST 177 og Bella Donna


177. Fönix ST 177, Bella Donna og einhver, Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 28. nóv. 2012
30.11.2012 08:00
Hvalur 8 og Hvalur 9 í Reykjavík

117. Hvalur 8, 997. Hvalur 9, 1627. Sæbjörg o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Dv.is, Sigtryggur Ari
30.11.2012 07:00
Landað úr Harðbaki EA 3

Landað úr 85. Harðbaki EA 3 © mynd Púki Vestfjörð
30.11.2012 00:00
Vörður EA 748 fer úr Keflavík til Njarðvíkur

2740. Vörður EA 748 fer frá bryggju í Keflavík, en myndir er ekki nógu skörp, þar sem él kom á sama tíma

Strikið tekið á Njarðvikurhöfn

Mitt á milli Keflavíkur- og Njarðvíkurhafnar

Komið inn fyrir grjótgarðinn í Njarðvík







2740. Vörður EA 748, nálgast bryggjur í Njarðvík, en stoppið var mjög stutt og síðan var haldið út á miðin © myndir Emil Páll, 2. mars 2011
29.11.2012 23:00
Knarranes KE 399 og Ólafur Jónsson GK 404

1251. Knarrarnes KE 399, sem fórst á rækjuveiðum, ásamt tveimur mönnum og 1471. Ólafur Jónsson GK 404, sem seldur var til Rússlands, en landar þó að mestu í Hafnarfirði © mynd Þorgeir Baldursson
29.11.2012 22:47
Frá björgun úr Jónínu Brynju
Hér er smá myndasyrpa sem Sigurður kafari Stefánsson tók þegar verið var að bjarga búnaði úr strönduðum bátnum fyrir vestan
![]() |
||||||||||
|
2828. Jónína Brynja ÍS 55, á strandstað
|
29.11.2012 22:00
Rafn KE 41

7212. Rafn KE 41, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2. maí 2011
29.11.2012 21:00
Við Hafnarfjarðarhöfn

Við Hafnarfjarðarhöfn © mynd Svafar Gestsson, 27. nóv. 2012
29.11.2012 20:00
Hólmavík í birtuskilum



Hólmavík, í birtuskilum © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 27. nóv. 2012
29.11.2012 19:00
Hafnarfjörður

Hafnarfjörður © mynd Svafar Gestsson, 27. nóv. 2012
29.11.2012 18:08
Loðnufrysting hafin á Vopnafirði
Heimasíða HB Granda:
Loðnufrysting hófst í uppsjávarfrystihúsi HB Granda á Vopnafirði í morgun og mun þetta vera fyrsti loðnuaflinn sem fer til landvinnslu á vertíðinni. Verið er að vinna úr tæplega 600 tonna loðnuafla sem Ingunn AK kom með til hafnar snemma í morgun og að sögn Magnúsar Róbertssonar vinnslustjóra hentar megnið af aflanum í frystingu til manneldis.
,,Vinnslan fór mjög vel af stað. Loðnan er stór og góð og í morgun vorum við að vinna loðnu úr fyrstu köstum veiðiferðarinnar. Stærsta loðnan fer í flokkinn 25 til 35 stykki í kílói en ætli meðaltalið úr umræddum köstum sé ekki nálægt 33-34 stykki í þeim stærðarflokki. Hins vegar vitum við að loðnan sem fékkst í lok veiðiferðarinnar var heldur smærri en það á eftir að koma í ljós hvernig hún flokkast,“ segir Magnús en að hans sögn hefur flokkun loðnunnar gengið mjög vel og nú síðdegis var nýtingin til frystingar mjög góð.
Að sögn Magnúsar má reikna með því að miðað við núverandi gang í vinnslunni þá verði fryst um 400 tonn af loðnu á sólarhring. Um 65 manns vinna við frystinguna á vöktum. Aflinn úr Ingunni ætti að duga fram á morgundaginn en Lundey NS er á miðunum eftir að hafa leitað hafnar í gær vegna veðurs og segir Magnús að skipið hafi verið komið
29.11.2012 18:00
Dúddi Gísla GK 48 í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

2778. Dúddi Gísla GK 48, í Gullvagninum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í gærmorgun © mynd Emil Páll, 28. nóv. 2012
29.11.2012 17:00
Baldvin Njálsson GK 400

2182. Baldvin Njálsson GK 400, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 3. mars 2009
29.11.2012 16:35
Pálína Ágústsdóttir GK 1 til Bolungarvíkur og Ólafur HF 200 til Sandgerðis
Gengið hefur verið frá sölu á Pálínu Ágústsdóttur GK 1 til Bolungarvíkur og hafa fyrrum eigendur bátsins, í Sandgerði keypt í staðinn Ólaf HF 200.
![]() |
2500. Pálína Ágústsdóttir GK 1, í Sandgerði, en búið er að selja bátinn til Bolungarvíkur © mynd Emil Páll, 10. sept. 2012 |
![]() |
2640. Ólafur HF 200, í Grindavík. Hann er væntanlegur á morgun til nýrrar heimahafnar í Sandgerði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2011 |
.
29.11.2012 16:20
Faxi RE 9 að koma með fullfermi til Eskifjarðar

1742. Faxi RE 9, að koma með fullfermi til Eskifjarðar, 20. ágúst 2010 © mynd í eigu Faxa RE 9








