Færslur: 2012 September
24.09.2012 21:44
Eigandi Frú Magnhildar VE fluttur til Njarðvíkur með bát sinn

1546. Frú Magnhildur VE 22, © mynd Emil Páll, en eigandi bátsins er nú fluttur til Njarðvíkur með bát sinn
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 21:00
Ottó ex Íslenskur
Þessi togari bar nokkur íslensk nöfn fyrr á árum og sagt er að útgerð hans sé enn tengd Íslandi, þó svo að heimahöfnin sé Rica.



Ottó ex 2237, í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 23. sept. 2012



Ottó ex 2237, í Hafnarfjarðarhöfn © myndir Emil Páll, 23. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 20:00
Hraunsvík GK 75

1907. Hraunsvík GK 75, Grindavík © mynd Emil Páll, 24. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 18:00
Askur GK 65

1811. Askur GK 65, í Njarðvíkurslipp © mynd af FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvikur, sumarið 2012
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 17:00
Farsæll GK 162

1636. Farsæll GK 162, í Njarðvíkurslipp © mynd af FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 16:20
Núpur BA 69

1591. Núpur BA 69, sjósettur, eftir viðgerð í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í sumar © mynd af FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvikur
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 15:22
Nesfiskur: Kaupir rækjuverksmiðjuna Meleyri og tveir togarar fara á rækju
Gengið hefur verið frá kaupum Nesfisks í Garði á rækjuverksmðjunni Meleyri á Hvammstanga og staðfesti Bergþór Baldvinsson, framkvæmdastjóri Nesfisks þetta núna áðan. Jafnfram staðfesti hann að togararnir Berglin GK 300 og Sóley Sigurjóns GK 200 munu fara á rækjuveiðar, en reiknað er með að þeir hefji þær veiðar í mars nk.

1905. Berglín GK 300

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © myndir Emil Páll

1905. Berglín GK 300

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 15:00
Aflakóngur krókabáta á makrílveiðum í sumar - Fjóla GK 121

1516. Fjóla GK 121, aflakóngur, krókabáta á makrílveiðum í sumar, í Gullvagninum © mynd af FB síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 12:00
Gulltoppur GK 24

1458. Gulltoppur GK 24, í Njarðvíkurslipp © mynd af fb - síðu SKNVK, sumarið 2012
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 10:00
Andvari KE 93, á sjómannadag á sjöunda áratugnum

13. Andvari KE 93, á sjómanndag í Keflavík 1964 eða 1965 © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 09:00
Annabel SI 110 og Sigurvin

1452. Annabel SI 110 og 2683. Sigurvin, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 08:00
Keilir SI 145, Annabel SI 110 og Sigurvin

1420. Keilir SI 145, 1452. Annabel SI 110 og 2683. Sigurvin, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
24.09.2012 07:00
Sigurvin

2683. Sigurvin, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli



