Færslur: 2012 September
29.09.2012 10:00
Magni (gamli)

146. Magni, í Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 26. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
29.09.2012 09:00
Happasæll KE 94 ( sem í dag er Grímsnes BA 555)
Fyrst sjáum við bátinn með gamla stýrishúsinu og síðan því sem á síðar, Þetta er sami bátur og kom hér fyrr í morgun, sem Árni Geir KE 74.



89. Happasæll KE 94 ( í dag Grímsnes BA 555) í Keflavíkurhöfn fyrir þó nokkrum árum © myndir Emil Páll



89. Happasæll KE 94 ( í dag Grímsnes BA 555) í Keflavíkurhöfn fyrir þó nokkrum árum © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
29.09.2012 08:00
Árni Geir KE 74 - nú Grímsnes BA 555

89. Árni Geir KE 74, fyrir mörgum mörgum árum, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
29.09.2012 07:39
Happasæll í tómri höfn

13. Happasæll KE 94, í tómri Keflavíkurhöfn © mynd Óðinn Magnason, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
29.09.2012 00:10
Þyrla og nágrenni Djúpavogs









Þyrla og nágrenni Djúpavogs © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 25. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 18:00
Magga SU 26

7084. Magga SU 26, Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 17:00
Hildur ST 33
Hér sjáum við bátinn í breytingum hjá Sólpasti fyrir einum áratug eða meira, en þá var staðsetning fyrirtækisins í Innri - Njarðvík. Raunar voru þeir staðsettir í gömlu slipphúsi, frá tímum Skipasmiðju Innri - Njarðvíkur sem seinna varð undanfari Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur sem staðsett er í Ytri - Njarðvík.

6094. Hildur ST 33, í lok breytinga hjá Sólplasti, Innri - Njarðvík fyrir u.þ.b. einum áratug © mynd úr safni Sólplasts ehf.

6094. Hildur ST 33, í lok breytinga hjá Sólplasti, Innri - Njarðvík fyrir u.þ.b. einum áratug © mynd úr safni Sólplasts ehf.
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 16:20
Skandía, Maggý VE 108 og Bergur VE 44

2815. Skandía, 1855. Maggý VE 108 og 2677. Bergur VE 44, í Vestmannaeyjum © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 15:48
Ársæll Sigurðsson HF 80 seldur til Súðavíkur
Nýtt, í dag var gengið frá sölu á Ársæli Sigurðssyni HF 80 til Súðavíkur og átti að hífa bátinn upp á bryggju í Hafnarfirði í dag til skoðunar og síðan yrði hann afhentur.

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009

1873. Ársæll Sigurðsson HF 80, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 2009
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 15:31
Saga Unu HF - mikið breytt og tengist ekki Skarfakletti
Þeir eru margir sem hafa verið að velta fyrir sér hvaða bátur Una HF 7 var og einhverjir hafa fullyrt að þetta væri gamli Skarfaklettur. Fór ég því í smá rannsóknarvinnu og er niðurstaðan þessi.
Núverandi 2388. Una sem er smíðuð hjá Trefjum 1999, bar hérlendis þrjú nöfn áður en hún var seld til Færeyja 2006. Það eru nöfnin Siggi Einars BA 197, Kristrún ÍS 172 og Una SU 3 og í Færeyjum bar hún Unu nafnið en hafði skráninganúmerið FD eitthvað. Hér fyrir neðan birtast tvær myndir af bátnum, þ.e. eins og hann er í dag og eins og hann var áður en hann var seldur til Færeyja. Sést að hann hefur verið lengdur og breytt á ýmsan máta.
Varðandi 2280. Skarfaklett, þá var síðasta nafn hans hérlendis Ebba SH 29 og hann var seldur til Grænlands og tekinn af skrá hérlendis 2009.

2338. Una HF 7, eftir að hún kom til Sólplasts nú á dögunum © mynd Emil Páll

2338. Kristrún ÍS 172
Núverandi 2388. Una sem er smíðuð hjá Trefjum 1999, bar hérlendis þrjú nöfn áður en hún var seld til Færeyja 2006. Það eru nöfnin Siggi Einars BA 197, Kristrún ÍS 172 og Una SU 3 og í Færeyjum bar hún Unu nafnið en hafði skráninganúmerið FD eitthvað. Hér fyrir neðan birtast tvær myndir af bátnum, þ.e. eins og hann er í dag og eins og hann var áður en hann var seldur til Færeyja. Sést að hann hefur verið lengdur og breytt á ýmsan máta.
Varðandi 2280. Skarfaklett, þá var síðasta nafn hans hérlendis Ebba SH 29 og hann var seldur til Grænlands og tekinn af skrá hérlendis 2009.

2338. Una HF 7, eftir að hún kom til Sólplasts nú á dögunum © mynd Emil Páll

2338. Kristrún ÍS 172
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 15:00
Heimaey VE 1


2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum © myndir Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 14:00
Baldur í slipp

2727. Baldur, tekinn upp í slipp í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 26. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 12:30
Sighvatur Bjarnason VE 81

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, í Vestmannaeyjum © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
28.09.2012 11:00
Júlíus Geirmundsson ÍS 270

1977. Júlíus Geirmundsson ÍS 270, í Reykjavík © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Skrifað af Emil Páli

