Færslur: 2012 September
04.09.2012 12:00
Birta SH 707, í Sandgerði



1927. Birta SH 707, í Sandgerði í gærmorgun © myndir Emil Páll, 3. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 11:00
Guðbjörg Kristín KÓ 6

1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6 © mynd Emil Páll, 2. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 09:00
Dunni og Grindvíkingur GK 606

Guðni Ölversson (Dunni) við 1011. Grindvíking GK 606, fyrir mörg, mörgum x árum © mynd í eigu Guðna Ölverssonar
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 08:00
Mímir ÍS 30 ekki Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102 í Hnífsdal

Þessa mynd birti ég í morgun með þessum testa: 971. Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 102, við bryggju í Hnífsdal © mynd Púki Vestfjörð. Þetta er alrangt, þó svo að Púki Vestfjörð hefði eignað sér myndina.
Hið rétt er að hér er á ferðinni 89. Mímir ÍS 30, í Hnífsdal © mynd Konráð Gíslason, 1971. Bið ég Konráð hér með velvirðingar á þessu mistökum, en þau eru komin frá Púka og engum öðrum.
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 07:10
Breki VE 503 - Djúpið

Búið er að gera Trailer af kvikmyndinni Djúpið og hér sjáum við sýnishorn þaðan
Skrifað af Emil Páli
04.09.2012 00:00
Sunna Rós SH 133, á makrílveiðum við enda hafnargarðsins í Keflavík








Axel, á 7188. Sunnu Rós SH 133,á makrílveiðum, við enda hafnargarðsins í Keflavík © myndir Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 22:31
Farsæll GK 162 í kvöld







1636. Farsæll GK 162, nálgast Keflavík laust fyrir kl. 20 í kvöld. © myndir Emil Páll, 3. sept. 2012 - Hafa ber í huga að birtan er farin að daprast og því er skírleikinn ekki hvað bestur.
Af Facebook:
Farsæll Gk Glæsilegar myndir,verst að birtan er ekki góð!!!!
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 22:00
Bátar í höfn

Bátar í höfn © mynd Púki Vestfjörð, Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 20:30
Bugtin opnuð fyrir dragnótaveiðar - Farsæll GK 162, kemur að landi
Um þessi mánaðarmót, opnar Bugtin í Faxaflóa fyrir dragnótabátnum og sýnist mér að staðan verði sú að til Keflavíkur komi Grindavíkurbátarnir Askur og Farsæll til að birja með, en til Sandgerðis Nesfisksbátarnir og Örn KE. Hvert Njáll fer veit ég ekki enn. Þegar Farsæll kom til Keflavíkur laust fyrir kl 20 tók ég af honum myndasyrpu sem ég sýni síðar í kvöld, en hér kemur ein þeirra.

1636. Farsæll GK 162, nálgast Keflavíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012

1636. Farsæll GK 162, nálgast Keflavíkurhöfn í kvöld © mynd Emil Páll, 3. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 20:00
Sunna Rós SH 133, Siggi Bessa SF 97 og Fjóla GK 121

7188. Sunna Rós SH 133 og 2739. Siggi Bessa SF 97, á Keflavíkinni og 1516. Fjóla GK 121, á Stakksfirði © mynd Ragnar Emilsson, 30. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 19:23
Nýr bátur Fjarðalax á leiðinn
bb.is:

Eygló BA, í Fuglafirði í Færeyjum er það var að leggja af stað hingað til lands © mynd bb.is
Fjarðalax tekur í vikunni á móti nýjum fiskeldisbát, Eygló BA, sem smíðaður var sérstaklega fyrir fyrirtækið í Færeyjum. Báturinn er nú í Reykjavík en verður siglt vestur í vikunni. Báturinn er 50 tonna tvíbytna, fjórtán metrar á lengd og sjö á breidd. Fjarðalax ræktar vistvænan eldislax á Vestfjörðum, en fyrirtækið hefur stækkað mikið á undanförnum árum. Í ár er starfsemi í þremur fjörðum, í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði.
Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu starfsleyfi í vetur til að framleiða allt að 1500 tonn af laxi á ári í sjókvíum nýju starfstöðvarinnar, en hún er á Patreksfirði.

Eygló BA, í Fuglafirði í Færeyjum er það var að leggja af stað hingað til lands © mynd bb.is
Fjarðalax tekur í vikunni á móti nýjum fiskeldisbát, Eygló BA, sem smíðaður var sérstaklega fyrir fyrirtækið í Færeyjum. Báturinn er nú í Reykjavík en verður siglt vestur í vikunni. Báturinn er 50 tonna tvíbytna, fjórtán metrar á lengd og sjö á breidd. Fjarðalax ræktar vistvænan eldislax á Vestfjörðum, en fyrirtækið hefur stækkað mikið á undanförnum árum. Í ár er starfsemi í þremur fjörðum, í Tálknafirði, Arnarfirði og Patreksfirði.
Umhverfisstofnun veitti fyrirtækinu starfsleyfi í vetur til að framleiða allt að 1500 tonn af laxi á ári í sjókvíum nýju starfstöðvarinnar, en hún er á Patreksfirði.
Skrifað af Emil Páli
03.09.2012 19:00
Sæfari II SH 43

7547. Sæfari II SH 43, á Breiðafirði © mynd af vef Landhelgisgæslunnar, í júní 2012
Skrifað af Emil Páli



