Færslur: 2012 September
12.09.2012 12:00
Vonin KE 2 í brúarskiptum
Í kvöld birti ég góða myndasyrpu frá Gunnlaugi Hólm Torfasyni, þegar skipt var um brú á Voninni KE 2 í Njarðvíkurhöfn fyrir mörgum mörgum árum. Þarna sjást einnig fleiri bátar frá þeim tíma, bátar eins og Harpa RE 342, Keflvíkingur KE 100 og Akurey KE 121. Allt um þetta í kvöld, en hér birti ég tvær myndir úr syrpunni.


221. Vonin KE 2, í brúarskiptum í Njarðvíkurhöfn á sínum tíma © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason


221. Vonin KE 2, í brúarskiptum í Njarðvíkurhöfn á sínum tíma © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 11:00
Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10

1585. Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10, Reykjavík © mynd MarineTraffic, Sigurður Bergþórsson, 2012
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 10:00
Siglunes SI, Akraberg SI, Oddur á Nesi SI, Múlaberg SI, Keilir SI, Bíldsey SH og Sigurbjörg ÓF

1146. Siglunes SI 70, 2765. Akraberg SI 90, 2799. Oddur á Nesi SI 76, 1281. Múlaberg SI 22, 1420. Keilir SI 145, 2704. Bíldsey SH 65 og 1530. Sigubjörg ÓF 1, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson í gær 11. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 09:00
Oddgeir EA 600

1039. Oddgeir EA 600, í Grindavík © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 08:00
Sighvatur GK 57


975. Sighvatur GK 57, í Grindavík © myndir Gunnlaugur Hólm Torfason
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 07:19
Blíða í Garðsjónum, svona í morgunsárið

Blíða í Garðsjónum, svona í morgunsárið © mynd Gísli Aðalsteinn Jónasson, núna í morgun, 12. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 07:00
Tilgátubátur
sksiglo.is:
Hjalti Hafþórsson hefur lokið við smíði á tilgátubáti sem hann hefur unnið eftir bátsleifum í kumli í Vatnsdal við Patreksfjörð. Smíðin fer fram í Slippnum á Siglufirði.
Fréttaritari leit við hjá þeim feðgum Hafþóri Rósmundssyni og Hjalta Hafþórssyni þar sem þeir voru að smíða árarnar á bátinn.

Hjalti og Hafþór við tilgátubátinn

Áranar útbúnar

© myndir og texti: GJS
Hjalti Hafþórsson hefur lokið við smíði á tilgátubáti sem hann hefur unnið eftir bátsleifum í kumli í Vatnsdal við Patreksfjörð. Smíðin fer fram í Slippnum á Siglufirði.
Fréttaritari leit við hjá þeim feðgum Hafþóri Rósmundssyni og Hjalta Hafþórssyni þar sem þeir voru að smíða árarnar á bátinn.

Hjalti og Hafþór við tilgátubátinn

Áranar útbúnar

© myndir og texti: GJS
Skrifað af Emil Páli
12.09.2012 00:00
5. veiðiferð Þerneyjar RE, 2. hl. 2012

Siggi á vörubílnum er lukkutröllið okkar og hann sleppti síðasta endanum

Skipstjórnarmennirnir að sigla út frá Reykjavík

Strákarnir að fara að taka trollið í vonskuveðri á vestfjarðamiðum

Einkaþjálfarinn að græja franska súkkulaði köku til að hafa í desert eftir kvöldmatinn

Þjálfarinn klár í slaginn við Ránar dætur

Trollið tekið

Gamli að meta aðstæður hvort óhætt sé að kasta aftur vegna óveðurs, "laggó með ´etta" sagði hann svo.

Gummi gamli raðar í M700 flökunavélina af miklum móð

Lárus reynir að vanda sig

Anton Páll SI ferskur að vigta síðasta holið í pakkaranna

Hér er "Jaxlinn" sá eini sanni Stefán Egilsson að snyrta ásamt Barða Barðasyni
© myndir úr 5. veiðiferð 2. hluti, 2203. Þerneyjar RE 101, 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 23:00
Dúan SI 130

6941. Dúan SI 130, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 22:00
Þór í Örfirisey

2789. Þór, við olíubryggjuna í Örfirisey, Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 7. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 21:00
Skinney SF 20 og Þórir SF 77, í Reykjavík

2732. Skinney SF 20 og 2731. Þórir SF 77, í Reykjavík © mynd Jón Páll Ásgeirsson, 9. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 20:46
Jonni SI 86

2599. Jonni SI 86, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 19:00
Raggi Gísla SI 73

2594. Raggi Gísla SI 73, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 18:00
Bjössi RE 277

2553. Bjössi RE 277, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
11.09.2012 17:00
Pálina Ágústsdóttir GK 1
Jæja þá er loksins búið að setja rétta nafnið á bátinn, en hann hét áður Árni í Teigi GK 1



2500. Pálína Ágústsdóttir GK 1 ex Árni í Teigi GK 1, í Sandgerði í gærmorgun © myndir Emil Páll, 10. sept. 2012



2500. Pálína Ágústsdóttir GK 1 ex Árni í Teigi GK 1, í Sandgerði í gærmorgun © myndir Emil Páll, 10. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
