Færslur: 2012 September
21.09.2012 16:08
Harpa í Njarðvíkurhöfn


7741. Harpa, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 20. sept. 2012
21.09.2012 15:06
Sigurvin og nýja flotbryggjan, Siglufirði






2683. Sigurvin og nýja flotbryggjan, Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 20. sept. 2012
21.09.2012 14:00
Hópsnes GK 77, hjá Siglufjarðar-Seig

2673. Hópsnes GK 77, hjá Siglufjarðar-Seig © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. sept. 2012
21.09.2012 13:00
Hafbjörg ST 77, að koma að landi á Hólmavík






2437. Hafbjörg ST 77, að koma að landi í Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. sept. 2012
21.09.2012 12:00
Staðarvík GK 44

1600. Staðarvík GK 44 © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. sept. 2012
21.09.2012 11:00
Frú Magnhildur VE 22, í Njarðvík í gær

1546. Frú Magnhildur VE 22, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 20. sept. 2012
21.09.2012 10:00
Rifsnes SH 44, í gær


1136. Rifsnes SH 44, Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 20. sept. 2012
21.09.2012 08:10
Dröfn BA 62 og Guðbjörg RE 21

325. Dröfn BA 62 og 1201. Guðbjörg RE 21, í Reykjavík © mynd Emil Páll, fyrir einhverjum áratugum
21.09.2012 00:13
Bryndís KE 12, innan árs?
Þessa færstlu birti ég þann 10.08.2010 21:23 og endurbirti því nú
Bryndís SH 136
Sigurbrandur sendi mér þessar þrjár myndir en þær voru teknar 1962 í
Kollafirði í Reykhólasveit. Báturinn á myndunum er 362. Bryndís SH 136,
síðar Bryndís GK 129 og í rest Bryndis KE 12. Hann var smíðaður í
Bátalóni 1953 og dæmdur ónýtur 1986. Eigandi undir GK og KE skráningunum
var Júlíus Árnason í Keflavík, og hann eignaðist hann 1967.
Til
viðbótar, þá bæti ég við orð Sigurbrandar hér fyrir ofan, því að
ástæðan fyrir því að báturinn var dæmdur ónýtur er að hann fauk um koll í
Njarðvikurslipp og var í framhaldi af því talinn ónýtur í febrúar 1986
og formlega úreldaður 8. apríl 1986.
Ástæðan fyrir því að ég endurbirti þetta nú, er að svo gæti farið að komin verði önnur Bryndís KE 12, innan árs. - Meira um það síðar.


362. Bryndís SH 136, í Kollafirði í Reykhólasveit 1962 © myndir Sigurbrandur
21.09.2012 00:00
Oriana,







Skemmtiferðaskipið Oriana, en hvar? Það fylgdi ekki með myndunum, en giska á einhverja höfnina á Vestfjörðum © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2012
20.09.2012 23:00
Skúta á Hringbrautinni

Skúta á Hringbrautinni, í Reykjavík í gærdag © mynd Sigurður Bergþórsson, 19. sept. 2012
20.09.2012 22:00
Siglufjörður

Frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 16. sept. 2012
20.09.2012 21:08
Keilir - það fyrsta sem menn sjá


Keilir © myndir Emil Páll, 15. sept. 2012


Keilir © myndir Emil Páll, 16 sept. 2012


