Færslur: 2012 September
23.09.2012 09:00
Huld SH 76

7528. Huld SH 76 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
23.09.2012 08:00
Gísli J. Johnsen í gær
Það er frekar ömurlegt að sjá ástandið á þessum gamla björgunarbát, þar sem hann stendur við Björgunarstöðina í Garði.

455. Gísli J. Johnsen, í Garði í gær © mynd Emil Páll, 22. sept. 2012

455. Gísli J. Johnsen, í Garði í gær © mynd Emil Páll, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
23.09.2012 07:24
Byr SH 9

2809. Byr SH 9 © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
23.09.2012 00:00
5 bátar við kvikmyndatöku í Garðinum
Kvikmyndataka sú þar sem Ben Stiller er eitt aðalnúmerið, hefur komið við á þó nokkrum stöðum hérlendis nú í ár. Á þeim stöðum sem þessi flokkur hefur komið, hefur verið mikið umfang og örugglega töluverðir peningar sem komið hafa með hópnum á viðkomandi staði. Ef ég man rétt þá er langt komið tökum á Snæfellsnesi og í dag laugardag hófst æfing í Garðinum, en tökur fara fram á morgun en heyrst hefur að mánudagurinn verði aðal tökudagurinn og þann dag verði umferð heft í nágrenni bryggjunnar.
Auk þess að fá afnot af ýmsum fyrirtækjum og jafnvel breyta þeim á meðan hafa þó nokkrir bátar verið með, þar sem sjóatriði eru tekin upp. Mest er það aðalskipið þ.e. Stafnes KE 130 sem var gert af grænlensku skipi sem leit illa út, þá hefur vinnubáturinn Siggi Sæm komið við sögu í undirbúningnum á þessum stöðum, auk þess sem fleiri bátar á hverjum stað hafa eitthvað komið við sögu. T.d. varðandi Garðinn þá fylgdist ég með því og sá að björgunarbátarnir Þorsteinn úr Sandgerði og Gunnjón úr Garði voru að aðstoða við uppsetningu. Einnig var tekin á leigu Vinur GK 96, en krúið, þ.e. myndatökufólkið átti að vera þar um borð.
Hér koma myndir sem ég tók í dag, laugardag. Þar sjást menn við undirbúning á Gerðabryggju og má þar sjá nokkur smá fley og síðan m.a. Sigga Sæm. Einnig sést þegar Stafnesið kemur í Garðinn og birtst fjölmargar myndir af því þegar sá bátur siglir með fram Garðinum og upp undir bryggjuna þar sem tekið er á móti honum af Sigga Sæm og að lokum er mynd sem ég tók í morgun af Vini GK, þar sem búið var að fjarlægja allt veiðitengt af bátnum.


Við Gerðabryggju og er 7481. Siggi Sæm lengst til hægri







964. Stafnes KE 130 í leikhlutverki grænlenskt skip, nálgast Gerðabryggju




7481. Siggi Sæm, siglir út á móti Stafnesinu

7481. Siggi Sæm, kominn upp að 964. Stafnesi KE 130

Stafnesið og Siggi Sæm, utan við Gerðabryggju

2477. Vinur GK 96, tilbúinn fyrir tökumennina
© myndir Emil Páll, 22. sept. 2012
Auk þess að fá afnot af ýmsum fyrirtækjum og jafnvel breyta þeim á meðan hafa þó nokkrir bátar verið með, þar sem sjóatriði eru tekin upp. Mest er það aðalskipið þ.e. Stafnes KE 130 sem var gert af grænlensku skipi sem leit illa út, þá hefur vinnubáturinn Siggi Sæm komið við sögu í undirbúningnum á þessum stöðum, auk þess sem fleiri bátar á hverjum stað hafa eitthvað komið við sögu. T.d. varðandi Garðinn þá fylgdist ég með því og sá að björgunarbátarnir Þorsteinn úr Sandgerði og Gunnjón úr Garði voru að aðstoða við uppsetningu. Einnig var tekin á leigu Vinur GK 96, en krúið, þ.e. myndatökufólkið átti að vera þar um borð.
Hér koma myndir sem ég tók í dag, laugardag. Þar sjást menn við undirbúning á Gerðabryggju og má þar sjá nokkur smá fley og síðan m.a. Sigga Sæm. Einnig sést þegar Stafnesið kemur í Garðinn og birtst fjölmargar myndir af því þegar sá bátur siglir með fram Garðinum og upp undir bryggjuna þar sem tekið er á móti honum af Sigga Sæm og að lokum er mynd sem ég tók í morgun af Vini GK, þar sem búið var að fjarlægja allt veiðitengt af bátnum.


Við Gerðabryggju og er 7481. Siggi Sæm lengst til hægri







964. Stafnes KE 130 í leikhlutverki grænlenskt skip, nálgast Gerðabryggju




7481. Siggi Sæm, siglir út á móti Stafnesinu

7481. Siggi Sæm, kominn upp að 964. Stafnesi KE 130

Stafnesið og Siggi Sæm, utan við Gerðabryggju

2477. Vinur GK 96, tilbúinn fyrir tökumennina
© myndir Emil Páll, 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 23:00
Frá Siglufirði

Frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 22:00
Birna SU 147, á útleið frá Djúpavogi er farið er að kvölda



7057. Birna SU 147, á útleið frá Djúpavogi, er farið er að kvölda, í fyrrakvöld © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 20. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 21:00
Sex í einum hnapp hjá Siglufjarðar-Seig
Sex í einum hnappi við Siglufjarðar-Seig © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 20:00
Dúfan BA 122

2781. Dúfan BA 122, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 20. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 19:00
Óli á Stað GK 99, Akraberg SI 90 og Oddur á Nesi SI 76

2672. Óli á Stað GK 99, 2765. Akraberg SI 90 og 2799. Oddur á Nesi SI 76, Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 18. ágúst 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 18:17
Silver Ocean og Casper á Neskaupstað í morgun
Þessar myndir tók Bjarni Guðmundsson í morgun á Neskaupstað og sendi mér þá þegar. Kom flutningaskipið um kl. 11.30 og nokkrum mínútum síðar tók hann myndina af bátnum.




Silver Ocean, Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G. 22. sept. 2012

Casper, á Neskaupstað í morgun © mynd Bjarni G., 22. sept. 2012




Silver Ocean, Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G. 22. sept. 2012

Casper, á Neskaupstað í morgun © mynd Bjarni G., 22. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 18:00
Þórkatla GK 9 og Helle Kristine HG 373

2670. Þórkatla GK 9 og Helle Kristina HG 373 við Siglufjarðar-Seig © mynd Hreiðar Jóhannsson, 12. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 17:00
Siggi Bjarna GK 5, á Stakksfirði í fyrrakvöld



2454. Siggi Bjarna GK 5, á Stakksfirði, á leið til Keflavíkur um kl. 19 í fyrrakvöld © myndir Emil Páll, 20. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 16:00
Benni Sæm GK 26, á Stakksfirði í fyrrakvöld




2430. Benni Sæm GK 26, á Stakksfirði, út af Vatnsnesi um kl. 19, í fyrrakvöld © myndir Emil Páll, 20. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 15:00
Arnþór GK 20, Siggi Bjarna GK 5 og Benni Sæm GK 5, í gær


2325. Arnþór GK 20, 2454. Siggi Bjarna GK 5 og 2430. Benni Sæm GK 5, í Keflavíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 21. sept. 2012
Skrifað af Emil Páli
22.09.2012 14:00
Arney HU 36, seld til Húsavíkur í sumar og heitir nú Jón Ólafur ÞH 47


2177. Arney HU 36, út af Arnarfirði, stuttu áður en báturinn var seldur til Húsavíkur, þar sem hann heitir í dag Jón Ólafur ÞH 47 © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 27. júlí 2012

2177. Arney HU 36, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 15. feb. 2010
Skrifað af Emil Páli
