Færslur: 2010 Maí
11.05.2010 18:12
Nokkra áratuga gamlar myndir af plastbátum

1852. Faxaborg GK 7

2117. Jenný II GK 8 og 1958. Trausti KE 73

2117. Jenný II GK 8

2146. Gaui Gísla GK 103

2147. Jói ÞH 108 © myndir Emil Páll
11.05.2010 13:07
Þórhalla HF 144




6771. Þórhalla HF 144, kemur inn til Keflavíkur © myndir Emil Páll, 11. maí 2010
11.05.2010 10:17
Rósa BA 30

1690. Rósa BA 30 © mynd Emil Páll, 1990 eða 1991
11.05.2010 08:18
Byggt yfir Skógey SF 53

974. Skógey SF 53 í yfirbyggingu í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll 1988
11.05.2010 00:00
Sigurborg KE 375
Myndasyrpa sú sem ég birti nú sýnir skipið koma til hafnar í Njarðvik á árinu 1988. Sögu þess hef ég sagt hér á siðunni í máli og myndum fyrir það stuttu síðan, að hún verður ekki endurtekin nú. Þó vil ég segja að skip þetta sem var smíðað 1966, er enn í útgerð og nú sem Sigurborg SH 12 frá Grundarfirði.




1019. Sigurborg KE 375, í Njarðvik © myndir Emil Páll, 1988
10.05.2010 23:24
Brandarinn, eða ruglið á Eskju
| Nafn: | STAFNES KE130 |
| Kallmerki: | TFGF |
| MMSI: | 251360110 |
| Staða: | Á siglingu |
| Áfangast.: | HOLMASLOD 4 |
| ETA: | Aug27 11:36 |
| Tegund: | Fiskiskip |
| Stærð: | 33m x 6m x 0m |
| Hraði/Stefna: | 0 kts / 345,1o |
| Staðsetn.: | N 63.985o / W 22.536o |
| Frá Eskifirði : | 229.1nm |
| Móttekið: | 2010-05-10 23:16:50UTC |
Þessi upptalning hér fyrir ofan er algjör brandari, en sýnir um leið hvað upplýsingarnar á staðsetningarkefinu Eskju getur stundum verið út í kú, eins og það er kallað.
Þarna er sagt að Stafnes KE 130 sé á siglingu, og áfangastaður sé Hólmaslóð 4. Hraði skipsins er hins vega 0 sjómílur. Enda var skipið bundið við bryggju í Njarðvik, eins og kom fram, er skoðað var hvaða skip væru á sjó og hvaða í höfn, en ef smelt var skipið sjálft á kortinu kom þetta upp.
10.05.2010 20:52
Stafnes KE 130 á ufsaveiðar?


964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll, 10. maí 2010
10.05.2010 20:07
Alma KE 44

5904. Alma KE 44, uppi á landi í gær © mynd Emil Páll, 9. maí 2010

5904. Alma KE 44, komin að bryggju í Grófinni í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2010
10.05.2010 18:15
Strandveiðar hafnar: María KE 200
Í dag var fyrsti dagur strandveiðanna í ár og voru bátar að koma að landi í allan dag og tók ég mynd af einum þeirra sem kom til Keflavíkur nú síðdegis.
6807. María KE 200 © mynd Emil Páll, 10. maí 2010
10.05.2010 18:13
Fossá KE 63

5744. Fossá KE 63, í Grófinni, í dag © mynd Emil Páll, 10. maí 2010
10.05.2010 14:02
Þuríður Halldórsdóttir GK 94

1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94 © mynd Emil Páll, á níunda áratug síðustu aldar
10.05.2010 09:08
Óskar Halldórsson RE 157

962. Óskar Halldórsson RE 157 í Njarðvikurhöfn fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll
10.05.2010 00:00
Seyðisfjarðarsyrpa frá 7. og 8. maí 2010
Sendi ég Bjarna kærar þakkir fyrir sendinguna, en eins og menn vita hefur hann verið mjög duglegur að senda myndir hingað á síðunni, sem hafa verið teknar á nokkrum stöðum á austfjörðum, sem gerir málin enn skemmtilegri.

2629, Hafbjörg í slippnum og 168. Aðalvík SH 443 við bryggjuna

2629. Hafbjörg

2629. Hafbjörg

2629. Hafbjörg í slippnum og 168. Aðalvík SH 443 við bryggjuna

168. Aðalvík SH 443

Þrír smábátar á Seyðisfirði

2056. Súddi NS 2

6387. Rex NS 3

5591. Sjöfn NS 79

Óþekktur NS 82

Nafnlaus ? NS 82 © myndir Bjarni G., 7. og 8. maí 2010
09.05.2010 18:51
Hafbjörg, Aðalvík og Súddi

2629. Hafbjörg

168. Aðalvík SH 443

2056. Súddi NS 2 © myndir Bjarni G., 7. og 8. maí 2010
- MEIRA FRÁ SEYÐISFIRÐI EFTIR MIÐNÆTTI
