Færslur: 2015 Júlí
28.07.2015 11:12
Stapafell, í Reykjavík
![]() |
1545. Stapafell, í Reykjavík © mynd shipspotting Yvon Perchoc, 1988
28.07.2015 10:11
Æskan GK 506 - ótrúleg tilviljun - enginn eldur bara reykur
Við rannsókn á Æskunni GK 506, í Sandgerðishöfn í gær, bendir allt til þess að í raun hafi enginn eldur verið um borð, heldur aðeins reykur. Tjónið á bátnum er fyrst og fremst varðandi rafmagnsleiðslur og rafgeymanna, en ekki er talið að plastið í bátnum hafi skemmst.
Annars eru ansi margar tilviljanir sem komu varðandi bátinn, þegar hann var yfirgefinn sökum eldsvoða.
1. Skipverjar hringdu strax í land er þeir urðu reyksins varir og voru þyrlur gæslunnar þegar sendar á staðinn en þar sem þær voru á æfingu stutt frá liðu aðeins 12 mínútur frá hringingunni og þar til búið var að hífa mennina upp úr sjónum, en þangað hoppuðu þeir þegar gæslan var að koma og höfðu því ekki haft tíma til að setja björgunarbátanna út.
2. Vonin KE 10, var í skemmtisiglingu þarna rétt hjá er hringt var í þá og þeir látnir vita hvað væri á ferðinni og því komu þeir strax að og tóku bátinn í tog.
3. Þegar báturinn var skoðaður í Sandgerðishöfn í gær kom í ljós að tjónið var ekki eins alvarlegt eins og haldið hafði verið, heldur aðeins varðandi rafmagnið. Því er ekki þörf á viðgerð hjá Sólplasti.
![]() |
| 1918. Æskan GK 506, utan á bjargvætti sínum, 1631. Voninni KE 10, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2015 |
28.07.2015 09:10
Bláklukka, í Njarðvík, í gær
![]() |
7563. Bláklukka, í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 27. júlí 2015
28.07.2015 08:00
Lómur, í Kiel
![]() |
Lómur, í Kiel © mynd shipspotting MarcusShips, 4. okt. 2005
28.07.2015 07:00
Venus NS 150, á Vopnafirði
![]() |
2881. Venus NS 150, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í júlí 2015
28.07.2015 06:00
Sveinbjörn Sveinsson o.fl., á Vopnafirði
![]() |
2679. Sveinbjörn Sveinsson o.fl., á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is í júlí 2015
27.07.2015 21:00
Le Soleal, losar landfestar á Ísafirði
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
||||||
|
|
![]() |
![]() |
Le Soleal, losar landfestar á Ísafirði © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 25. júlí 2015
27.07.2015 20:21
Jooley frá Antwerpen að koma inn til Vopnafjarðar
![]() |
||
|
|
![]() |
||
|
|
![]() |
![]() |
Jooley frá Antwerpen að koma inn til Vopnafjarðar © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í júlí 2015
27.07.2015 20:02
Stranglega bannað að fara þarna inn fyrir annars þá kemur löggan og tekur þig!
![]() |
![]() |
Stranglega bannað að fara þarna inn fyrir annars þá kemur löggan og tekur þig! © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í júlí 2015
27.07.2015 19:20
Þessir Viggósynir voru að mokveiða á bryggjunni á Vopnafirði
![]() |
Þessir Viggósynir voru að mokveiða á bryggjunni á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, í júlí 2015
27.07.2015 18:19
Rowenta, í Svolvaer, Noregi
![]() |
Rowenta, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 24. júlí 2015
27.07.2015 17:18
Janne R 309, í Ronne, Danmörku
![]() |
Janne R 309, í Ronne, Danmörku © mynd shipspotting Marc Pingoud, 8. júlí 2015
27.07.2015 16:17
Isbjørn, í Tromsdalen, Tromsö, Noreg
![]() |
Isbjørn, í Tromsdalen, Tromsö, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen, 9. júlí 2015
27.07.2015 15:16
Helle Jes RI 138, í Hollandi
![]() |
Helle Jes RI 138, í Hollandi © mynd shipspotting erwin willemse, 26. júlí 2015
27.07.2015 14:30
Bjørkhaug, í Tromsö, Noregi
![]() |
Bjørkhaug, í Tromsö, Noregi © mynd frode adolfsen, 9. júlí 2015





























