Færslur: 2015 Júlí

19.07.2015 21:00

Smíðar stálbát í frítíma sínum

 

Þorvaldur Reynisson, lærður plötusmiður, er nú að smíða stálbát í frítíma sínum. Um er að opinn bát með húsi og því er um að ræða frambyggðan bát, sem er rétt undir 6 metra langur, en nokkuð breiður eða 2.10 í miðju og 1.60 aftast.

Þorvaldur hefur nú í þó nokkurn tíma starfað við iðn sína í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en að auki hefur hann nokkurn feril í faginu og m.a. kom hann við sögu varðandi smíði á svonefndum Olsen bátum sem Vélsmiðja Ol. Olsen hf. Í Njarðvik hóf smíði á á níunda áratug síðustu aldar. Þeir bátar eru allir til ennþá, nema einn sem sökk, nánast nýr, út af Þjósárósi á leið til nýrra eigenda og í framhaldi af því óhappi  var bátunum breytt nokkuð og þeir eldri breikkaðir. Sumir þeirra báta hafa síðan farið í gegn um miklar breytingar og stækkanir. Einn bátanna var í eigu Þorvaldar um tíma.

Sem fyrr segir starfar Þorvaldur nú við Skipasmíðastöð Njarðvíkur og tekur þátt í þeim miklu breytingum sem þar eru gerðar á stálbátum svo og/eða lagfæringum. Hér fyrir neðan birti ég myndir af bátnum sem hann er að smíða, auk myndar af honum sjálfum.

 

                                      Bátur Þorvaldar séð frameftir …

 

                                      … hér sjáum við aftureftir bátnum

 

                                       Þorvaldur Reynisson við bátinn 

 

                                 Myndir og texti: Emil Páll, 16. júlí 2015

19.07.2015 20:21

Vopnafjörður


 

 

 

 


 

 

        Vopnafjörður © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 9. júlí 2015

19.07.2015 20:02

Tvíæringur, í Vogum

 

   

 

       Tvíæringur,  í Vogum © myndir Ólafur Guðmundsson, 9. júní 2012

19.07.2015 19:20

Geirfugl GK 66 / Bergur Vigfús GK 43

 

       2746. Geirfugl GK 66, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 6. jan. 2010

 

      2746. Bergur Vigfús GK 43, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 16. maí  2013

19.07.2015 18:19

Frosti ÞH 229, í Grindavík, í gær

 

 

 

        2433. Frosti ÞH 229, í Grindavík, í gær © símamyndir Emil Páll, 18. júlí 2015

19.07.2015 17:18

Kópur BA 175, í Grindavík, í gær - öðruvísi myndir

 

 

 

        1063. Kópur BA 175, í Grindavík, í gær © símamyndir Emil Páll, 18. júlí 2015

19.07.2015 16:17

Hafdís NS 68, á Vopnafirði

 

         2335. Hafdís NS 68, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 9. júlí 2015

19.07.2015 15:20

Gullbjörn NS 76 o.fl. á Vopnafirði

 

         7391. Gullbjörn NS 76 o.fl. á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  Viðar Sigurðsson, 9. júlí 2015

19.07.2015 14:22

Manni NS 50, Teista NS 24 o.fl. á Vopnafirði

 

        6969. Manni NS 50, 6349. Teista NS 24 o.fl. á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 9. júlí 2015

19.07.2015 13:14

Von GK 113

 

         2733. Von GK 113, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 24. mars 2011

19.07.2015 12:13

Kópur BA 175, Markús KE 177, Sighvatur GK 57 og Hrafn GK 111, í Grindavík í gær

 

       1063. Kópur BA 175, 1426. Markús KE 177, 975. Sighvatur GK 57 og 1401. Hrafn GK 111, í Grindavík, í gær © símamynd Emil Páll, 18. júlí 2015

19.07.2015 11:12

Óli Gísla GK 112

 

         2714. Óli Gísla GK 112, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 14. apríl 2008

19.07.2015 10:11

Ólafur HF 200 - í dag Pálína Ágústsdóttir GK 1

 

        2640. Ólafur HF 200 - í dag Pálína Ágústsdóttir GK 1, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 1. júní 2010

19.07.2015 09:10

Viggi NS 22, á Vopnafirði

 

         2575. Viggi NS 22, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  Viðar Sigurðsson, 9. júlí 2015

19.07.2015 08:09

Hólmi NS 56 á Vopnafirði

 

          2373. Hólmi NS 56  á Vopnafirði © mynd faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 9. júlí 2015