Færslur: 2015 Júlí

07.07.2015 09:10

Tara, frönsk skúta, á Akureyri, í gær

 

                      Tara, frönsk skúta, á Akureyri, í gær

                © mynd Víðir Már Hermannsson, 6. júlí 2015

07.07.2015 08:00

Sleipnir og skemmtiferðaskip á Akureyri

 

        2250. Sleipnir og skemmtiferðaskip á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 4. júlí 2015

07.07.2015 07:00

Meira en aldargamall og hogginn upp 2011

Í gegn um færeysku síðuna Skipini í Vági hefur mér tekist að hafa upp á nokkrum þeirra fjölmörgu skipum sem á síðustu öldu voru seld héðan til Færeyja. Fyrsta skipið var raunar byggt í Skotlandi 1885, keypt til Íslands 1897 þar sem það hét Skarphéðinn GK 11 og selt til Færeyja 1916 þar sem það hélt Skarphéðinsnafninu lengi vel en hét   síðan einnig Höganes. Þetta skip var síðan á árinu 2011 hoggið upp í skipasmiðjunni Skála í Færeyjum.

Mun ég síðar birta fleiri myndir af skipum sem seld voru héðan til Færeyja og ég hef fundið í geng um þennan vef, en hér kemur Skarphéðinn

 

        Skarphéðinn VA1 á Sørvági, ex Skaphéðinn GK 11 © mynd vagaskip,dk

07.07.2015 06:00

Daníel SI 152, á Siglufirði, í gær

 

          482. Daníel SI 152, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 6. júlí 2015

06.07.2015 21:00

Hanseatic, á Akureyri og á Siglufirði

 

        Hanseatic, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 3. júlí 2015

 

                                                       ---

                               Hanseatic, á Siglufirði - 4. júlí 2015


 


 


 


 

 

 

         Hanseatic, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 4. júlí 2015
 
 
 

06.07.2015 20:21

Veit engin deili á þessum, en hann stendur innan girðingar, úti á Granda, í Reykjavík


 

 

 

 

 

      Veit ekkert um nafn eða númer, en hann stefndur innan girðingar úti á Granda, í Reykjavík © myndir Emil Páll, 4. júlí 2015

06.07.2015 20:02

Endeavour, í Reykjavík

 

 

 

                  Endeavour, í Reykjavík © myndir Emil Páll, 4. júlí 2015

06.07.2015 19:20

Andenes W322

 

 

 

              Andenes W322 © myndir Baldur Sigurgeirsson, 4. júlí 2015

06.07.2015 18:19

Disney Magic, við Skarfabakka í Reykjavík, séð frá gömlu höfninni

 

       Disney Magic, við Skarfabakka í Reykjavík, séð frá gömlu höfninni © mynd Emil Páll, 4. júlí 2015

06.07.2015 17:18

Astor, á Akureyri

 

            Astor, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 4. júlí 2015

06.07.2015 16:17

Kópur HF 111, í Sandgerði, í gær

 

         7696. Kópur HF 111, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 5 .júlí 2015

06.07.2015 15:16

Gígja HF 18, í Hafnarfirði

 

                7665. Gígja HF 18, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 4. júlí 2015

06.07.2015 14:15

Víkingur SI 78 o.fl., á Siglufirði

 

      7418. Víkingur SI  78 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 4. júlí 2015

06.07.2015 13:14

Kvikur KÓ 30, í Hafnarfirði

 

           7126. Kvikur KÓ 30, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 4. júli 2015

06.07.2015 12:13

Alma KE 44, við Grófina, Keflavík, í gær

 

           5904. Alma KE 44, við Grófina, Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 5. júlí 2015