Færslur: 2015 Júlí

24.07.2015 07:00

Auðunn, í Helguvík, í gær

 

           2043. Auðunn, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 23. júlí 2015

24.07.2015 06:10

Brettingur RE 508, farinn frá landinu

Í gærkvöldi var Brettingur RE 508 út af Reykjanesi á leið til nýrra heimkynna í Íran. Á þessum tímapunkti mætti togarinn varðskipinu Þór sem var með Lagarfoss í togi, á leið til Reykjavíkur, en þeir síðarnefndu eru nú komnir inn á Faxaflóann.

 

         1279. Brettingur RE 508, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 18. april 2014

24.07.2015 06:00

Ocean Majesty , á Akureyri, í gær

 

         Ocean Majesty , á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 23. júlí 2015

23.07.2015 21:00

Key West ( lýsisskip), í Helguvík í dag - og fyrir nokkrum dögum á Vopnafirði

Hér koma myndir af skipinu teknar bæði í Helguvík og á Vopnafirði, af sama skipi


 

 

 

 

            Key West, til Helguvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 23. júli 2015


 

 

 

 

          Key West, til Vopnafjarðar fyrir nokkrum dögum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 18. júlí 2015

23.07.2015 20:24

Þór og Lagarfoss nálgast Reykjanesið, á 5.4 mílna hraða

Þetta skjáskot tók ég nú fyrir nokkrum mínútum og þarna eru skip að nálgast Reykjanesið, en þau fara hægt yfir og er hraðinn þarna 5.4 mílur

          2769. Þór og Lagarfoss, nálgast Reykjanesið nú fyrir stundu á aðeins

5.3 mílna hraða © skjáskot af MarineTraffic, 23. júlí 2015 kl. 20.25

23.07.2015 20:21

Gotland, í Helguvík í gær - og fór út í dag

 

              Gotland, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015

 


 


 


 

       Gotland, er skipið fór út frá Helguvík í dag og sést 2043. Auðunn á þremur

                               myndanna © myndir Emil Páll, 23. júlí 2015

23.07.2015 20:02

Samskip Hoffell, á Akureyri, í gær - 2 ljósmyndarar

 

 

 

          Samskip Hoffell, á Akureyri, í gær © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015

 

           Samskip Hoffell, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. júlí 2015

23.07.2015 19:20

Ocean Diamond, á Akureyri, í gær


 

 

 

 

        Ocean Diamond, á Akureyri, í gær © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015

23.07.2015 18:19

Elsa KE 117, í Sandgerði, í gær

 

       6185. Elsa KE 117, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015

23.07.2015 17:18

Margrét EA 710 og Haförn ÞH 26, á Akureyri, í gær

 

      2903. Margrét EA 710 og 1979. Haförn ÞH 26, á Akureyri, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015

23.07.2015 16:17

Darri EA 75, uppi á bryggju á Akureyri, í gær

 

        2652. Darri EA 75, uppi á bryggju á Akureyri, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015

23.07.2015 15:27

Björgvin EA 311, á Akureyri

 

       1937. Björgvin EA 311, á Akureyri © mynd MarineTraffic, Víðir Már Hermannsson, 4. sept. 2011

23.07.2015 14:15

Berglín GK 300, í Sandgerði, í gær

 

         1905. Berglín GK 300, í Sandgerði, í gær © mynd  Emil Páll, 22. júlí 2015

23.07.2015 13:14

Vonin KE 10 og Drífa GK 100, í Sandgerði í gær

 

          1631. Vonin KE 10 og 795. Drífa GK 100, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015

23.07.2015 12:46

Þór með Lagarfoss, djúpt út af Þorlákshöfn

Varðskipið Þór er nú djúpt út af Þorlákshöfn eins og sést á skjáskotinu sem ég birti, á leið sinni með Lagarfoss til Reykjavíkur. Eins og margir vita varð bilun í stýrisbúnaði flutningaskipsins

          2769. Þór með Lagarfoss, kl. 12.40 í dag 23. júlí 2015

                              © skjáskot af MarineTraffic