Færslur: 2015 Júlí

21.07.2015 16:17

Nykur SU 999 o.fl. á Djúpavogi

 

       7694. Nykur SU 999 o.fl. á Djúpavogi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2015

21.07.2015 15:16

Már SU 145 o.fl. á Djúpavogi

 

         7104. Már SU 145 o.fl. á Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, fyrir mörgum árum

21.07.2015 14:15

Magga SU 26, á Djúpavogi

 

        7084. Magga SU 26, á Djúpavogi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, fyrir einhverjum árum

21.07.2015 13:14

Litli nebbi SU 29, á Djúpavogi

 

 

 

        6560. Litli nebbi SU 29, á Djúpavogi © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2015

21.07.2015 12:13

Birta SH 707, seld til Keflavíkur og verður hugsanlega Bryndís KE 13

Gengið hefur verið frá kaupum á Birtu SH 707, sem legið hefur í Sandgerðishöfn um tíma. Hinir nýju eigendur hafa stofnað fyrirtæki í Keflavík og hefur frést að báturinn muni fá nafnið Bryndís KE 13, en það hefur þó ekki verið staðfest ennþá.

 

      1927. Birta SH 707 -  sem verður hugsanlega Bryndís KE 13, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, 20. júlí 2015

21.07.2015 11:12

Jóka SU 5 o.fl., á Djúpavogi

 

      5967. Jóka SU 5 o.fl., á Djúpavogi © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 19. júlí 2015

21.07.2015 10:18

Reykjavík í morgun: Octopus ( Kolkrabbinn )á ytri - höfninni og Msc Splendia, við Skarfabakka


 

        Octopus ( Kolkrabbinn ) á ytri - höfninni í Reykjavík, í morgun © myndir Tryggvi Björnsson, 21. júlí 2015

 

         Msc Splendia, við Skarfabakka, Reykjavík, í morgun  © mynd Tryggvi Björnsson, 21. júlí 2015
 

21.07.2015 10:11

Dúddi Gísla GK 48

 

        2778. Dúddi Gísla GK 48, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 18. okt. 2009

21.07.2015 09:10

Kolbeinsey EA 252 o.fl., í Grímsey, í gær

 

           2678. Kolbeinsey EA 252 o.fl. í Grímsey, í gær © mynd af vef Akureyrarhafnar, 20. júlí 2015

21.07.2015 08:00

Ambassador

 

      2848. Ambassador, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson

21.07.2015 07:00

Oddur V. Gíslason

 

          2743. Oddur V, Gíslason,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 3. des. 2007

21.07.2015 06:00

Andrea - nú Brimrún

 

           2738. Andrea - nú Brimrún, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 9. júní 2008

20.07.2015 21:00

Skinney SF 20, að koma til Grindavíkur, í gær


 


 


 

 

 

 


 

 

 

 

      2732. Skinney SF 20, að koma inn til Grindavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 19. júlí 2015

20.07.2015 20:33

Queen Elisabeth, kom til Akureyrar, núna áðan

Sigurbrandur Jakobsson, tók þessar myndir núna áðan, er skemmtiferðaskipið Queen Elisabeth, kom til Akureyrar

 

 


 


 

       Queen Elisabeth, kom til Akureyrar, núna áðan © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 20. júlí 2015

20.07.2015 20:21

Bylgja VE 75, í Sandgerði, í gær


 

 

 

 

      2025. Bylgja VE 75, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 19. júlí 2015

 

AF FACEBOOK:

Sigmar Þór Sveinbjörnsson Fallegt skip Bylgja VE 75