Færslur: 2015 Júlí

15.07.2015 19:20

Daðey GK 777

 

           2617. Daðey GK 777,  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 23. maí 2007

15.07.2015 18:19

Gísli Súrsson GK 8 - nú Gísli BA 571

 

        2608. Gísli Súrsson GK 8 - nú Gísli BA 571, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 15. nóv. 2007

15.07.2015 17:18

Baddý SI 277 - nú Borgar Sig AK 66

 

         2545. Baddý SI 277 - nú Borgar Sig AK 66, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 31. okt. 2007

15.07.2015 16:43

Hafsúlan

 

          2511. Hafsúlan, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 27. des. 2006

15.07.2015 15:16

Hamar

 

        2489. Hamar, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 22. sept. 2006

15.07.2015 14:15

Viggi NS-22, á Vopnafirði

 

       2575. Viggi NS-22, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  Viðar Sigurðsson, 2015

15.07.2015 13:14

Hólmi NS-56, á Vopnafirði

 

         2373. Hólmi NS-56, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  Viðar Sigurðsson, sumarið 2015

15.07.2015 12:13

Sighvatur GK 57, Tjaldanes GK 525, Auðunn, Sigurfari GK 138 og Orlik K-2061, í Njarðvíkurhöfn

 

         975. Sighvatur GK 57, 239. Tjaldanes GK 525, 2043. Auðunn, 1743. Sigurfari GK 138 og Orlik K-2061, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 13. júlí 2015 - þarna er Auðunn að koma Sighvati frá slippbryggjunni og að bryggju í Njarðvíkurhöfn, Sigurfari að fara að slippbryggjunni og hinir tveir eru hluti að föstu hlutunum í höfninni.

15.07.2015 11:12

Börkur NK, á leið út Norðfjörð, í gær

 

           2865. Börkur NK, á leið út Norðfjörð, í gær © mynd Bjarni Guðmundsson, 14. júlí 2015

15.07.2015 10:11

Sæborg NS 40, á Vopnafirði

 

          2178. Sæborg NS 40, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015

15.07.2015 09:10

Sæunn Eyr SH-303, á Vopnafirði

 

           2166. Sæunn Eyr SH-303, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015

15.07.2015 08:00

Lóa BA-177, á Vopnafirði

 

         2088. Lóa  BA-177, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, sumarið 2015

15.07.2015 07:00

Börkur Frændi NS-335, á Vopnafirði

 

        1698. Börkur Frændi NS-335, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015

15.07.2015 06:00

Aðalvík KE 95, í sleðanum

 

          1348. Aðalvík KE 95, í sleðanum  í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson

14.07.2015 21:00

Sighvatur GK 57, kemur úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

Hér kemur smá syrpa er sýnir þegar gáturinn kemur niður úr slippnum með sleðanum og er Auðunn tekur hann í tog að Njarðvíkurhöfn og að lokum er mynd af bátnum þar við bryggju.


 


 


 


 


 


 

       975. Sighvatur GK 57, í Njarðvík, í gær © myndir Emil Páll, 13. júlí 2015

       - á leið niður sleðann, í drætti hjá Auðunn og loks við bryggju í Njarðvík

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þetta er síðasti báturinn sem ég var á. ')