Færslur: 2015 Júlí

27.07.2015 13:14

Anne Bro, í Svolvaer, Noregi

 

          Anne Bro, í Svolvaer, Noregi © mynd shipspotting frode adolfsen 25. júlí 2015

27.07.2015 12:13

Langfoss ex Ice Crystal

 

        Langfoss ex Ice Crystal © mynd shipspotting Jan Sætre, 25. júlí 2015

27.07.2015 11:12

Tasermiut, siglir yfir Faxaflóa, á leið til Hafnarfjarðar, í gær

 

         Tasermiut, siglir yfir Faxaflóa, á leið til Hafnarfjarðar, í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2015

27.07.2015 10:11

Margrét EA 710, Haförn ÞH 26, Nökkvi ÞH 27, Garri EA 75 og Anna EA 305, á Akureyri, í gær

 

       2903. Margrét EA 710, 1979. Haförn ÞH 26, 1622. Nökkvi ÞH 27, 2652. Garri EA 75 (uppi á bryggju) og 2870 Anna EA 305, í Fiskihöfninni á Akureyri, í gær © mynd af vefmyndavél Akureyrarhafnar 26. júlí 2015

27.07.2015 09:11

Vörður EA 748 og Þórir SF 77, í Grindavík, í gær

 

        2740. Vörður EA 748 og 2731. Þórir SF 77, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2015

27.07.2015 08:00

Halldóra GK 40, í Grindavík, í gær

 

           1745. Halldóra GK 40, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2015

27.07.2015 07:00

Sigurfari GK 138, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

        1743. Sigurfari GK 138, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2015 

27.07.2015 06:33

Er Leiran og kannski Garðurinn fyrir utan Garðskaga?

Mikið finnst mér oft bera á ónákvæmni þegar sagt er frá staðsetningu einstakra atburða. T.d. var í gærkvöldi sagt að eldur hefði komið upp í báti fyrir utan Garðskaga, að vísu kom síðan í sömu frétt 2 km. utan við Leiru á Garðskaga.

Hið rétta er að þetta var utan við golfvöllin í Leiru og trúlega tvær mílur frá landi. Ef menn trúa Morgunblaðinu eða hugsanlega upplýsingum frá Gæslunni, er Garðurinn þar með lengst úti í hafi.

Hvað um það hér er fréttin í gærkvöldi:

          

              Fréttin í Morgunblaðinu í gærkvöldi

 

AF FACEBOOK:

Sigurbrandur Jakobsson Þetta var svoldið furðulega skrifað hjá blaðamanninum

 

  • Víðir Már Hermannsson blaðamenn eru yfirleitt að flýta sér að vera fyrstir með fréttirnar og kemur það oft niður á nákvæmninni.
     
  •  
    Emil Páll Jónsson Víðir Már Hermannsson, ég var blaðamaður í yfir 30 ár og eitt af því sem maður passaði sem mest upp á var staðsetning atburðarins. Ég á hinsvegar margar sögur frá Reykjavíkurfjölmiðlunum þar sem þeir þekkja ekki vel til.
     
    Sigurbrandur Jakobsson Landafræði og staðhættir eru oft að vefjast fyrir blaðamönnum

27.07.2015 06:00

Sighvatur GK 57 og Hrafn GK 111, í Grindavík í gær

 

         975. Sighvatur GK 57 og 1401. Hrafn GK 111, í Grindavík, í gær © mynd Emil Páll, 26. júlí 2015

27.07.2015 00:55

Eldur í báti í kvöld- Gæslan bjargaði mönnunum úr sjónum en Vonin KE 10 dró bátinn að landi

Eldur kom upp í lúkar á Æskunni GK 506 er hún var stödd út af Leirunni, í kvöld og var reykur það mikill að mennirnir tveir er voru í bátnum stukku í sjóinn, en þeir voru í flotgöllum og kom þyrlur þegar á vettvang og björguðu mönnunum. Vonin KE 10 var stutt frá og kom þegar á staðinn og dró bátinn að Gerðabryggju í Garði, þar sem Brunavarnir Suðurnesja slökktu eldinn í bátnum

Síðan var báturinn dreginn til Sandgerðis, þar sem hann mun fara í viðgerð hjá Sólplasti

Þessar myndir tók ég er bátarnir komu að Gerðabryggju en þá bátar frá Landsbjörgu s.s. Hannes Þ. Hafstein komu þarna að, þegar Vonin var löggð á stað með bátinn.

       1631. Vonin, kemur með 1918. Æskuna GK 506, að Gerðabryggju í kvöld

 


                           Aftan við Vonina má sjá í 2593. Hannes Þ. Hafstein

 

           1918. Æskan GK 506 og 2593. Hannes Þ. Hafstein. Þarna var eldurinn

                                            lokaður af niðri í bátnum

 

            Sigurður kafari Stefánsson fylgist með við Gerðabryggjuna

 

           Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Suðurnesja komnir um borð

                           © myndir Emil Páll, rétt fyrir miðnætti, 26. júlí 2015

 

26.07.2015 21:00

Óþekkt skúta, á Siglufirði

 

 

 

      Óþekkt skúta, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. júlí 2015

26.07.2015 20:21

Stöðvarfjörður

 

      Stöðvarfjörður © mynd úr vefmyndavél Fjarðarbyggðar, 24. júlí 2015

26.07.2015 19:20

Skúta, á Fáskrúðsfirði

 

        Skúta, á Fáskrúðsfirði © mynd af vefmyndavél Fjarðarbyggðar, 25. júlí 2015

26.07.2015 18:50

Víðir Már Hermannsson

Hér kemur mynd af ljósmyndara síðunnar á Akureyri, en hann hefur ásamt Sigurbrandi Jakobssyni séð um myndir þaðan. Sem betur fer hafa einnig aðrir velunnarar síðunnar send myndir þaðan.

         Víðir Már Hermannsson, staddur í Hrísey í júní sl.

26.07.2015 18:19

Saga K, á Akureyri

 

       Saga K, á Akureyri © mynd MarineTraffic, Víðir Már Hermannsson, 26. nóv. 2011