Færslur: 2015 Júlí

11.07.2015 13:14

Konráð EA 90, á Siglufirði

 

         2577. Konráð EA 90, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2015

11.07.2015 12:13

Höfrungur BA 60 / Jón Hákon BA 60 - sagan í stuttu máli

Þar sem ég hef fengið nokkrar fyrirspurnir um bátinn Jón Hákon, sem sökk á dögunum og einn fórst, en þremur var bjargað, hef ég tekið það saman.

Báturinn var smíðaður úr stáli í Hafnarfirði 1988, breikkaður og skutlengdur 1996. Hann var auk þess að vera fiskiskip, farþegabátur fyrir 35 manns.

 Mest allan tímann bar hann nafnið Höfrungur BA 60, en fyrir nokkrum misserum fékk hann nafnið Jón Hákon BA 60 og birti ég hér myndir af honum undir báðum nöfnunum.

 

        1955. Höfrungur BA 60 á Bíldudal © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 6. júní 2013

 

        1955. Jón Hákon BA 60, á togi á Arnarfjarðarrækju © mynd Jón Páll Jakobsson, 2014

11.07.2015 10:46

Margrét HU 22, ein síðasti báturinn sem Þorgrímur Hermannsson, smíðaði á Hofsósi

 

          5334. Margrét HU 22, á Hvammstanga © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 2. nóv. 2011 - einn síðasti báturinn sem afi Þorgríms Ómars, Þorgrímur Hermannsson, smíðaði á Hofsósi.

11.07.2015 10:11

Sighvatur GK 57, ný málaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær

 

         975. Sighvatur GK 57, ný málaður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 10. júlí 2015

11.07.2015 09:10

Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði, í gær

 

          1530. Sigurbjörg ÓF 1, á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 10. júlí 2015

11.07.2015 08:04

Grímsey ST 2

               741. Grímsey ST 2 © mynd Jón Halldórsson, 10. júlí 2015

 

11.07.2015 07:00

Fura mun á næstu dögum hefja niðurrif Sæljóss og Álftafells

Í Skipasmíðastöð Njarðvíkur er nú komið tæki frá Furu, en áformað er að eftir helgi hefjist förgun á tveimur trébátum, sem þar hafa verið í fjölda ára. Um er að ræða bátanna Sæljós ÁR 11 og Álftafell ÁR 100.

 

     Tæki frá Furu komið í slippinn í Njarðvík þar sem þeir munu brjóta niður 467. Sæljós og 1195. Álftafellið © mynd Emil Páll, 10. júlí 2015

11.07.2015 06:00

Fönix ST 177, á útleið frá Siglufirði

 

         177. Fönix ST 177, á útleið frá Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2015

10.07.2015 21:00

Samskip Hoffell, í Sauðárkrókshöfn og á Skagafirði

 

       Samskip Hoffell, í Sauðárkrókshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. júlí 2015

 

      Samskip Hoffell, í Sauðárkrókshöfn © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. júlí 2015

 

       Samskip Hoffell, á Skagafirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 8. júlí 2015

10.07.2015 20:21

Antania og Crystal Symphony, við Skarfabakka, í Reykjavík


 

 

 

 

         Antania og Crystal Symphony, við Skarfabakka, í Reykjavík © myndir Pétur B. Snæland, 9. júlí 2015

10.07.2015 20:02

Siggi Bjarna GK 5, fyrir og eftir lengingu

 

        2454. Siggi Bjarna GK 5, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, fyrir lengingu © mynd Ólafur Guðmundsson, 11. júlí 2008

 

           

         2454. Siggi Bjarna GK 5, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, eftir lengingu © mynd Ólafur Guðmundsson, 12. feb. 2015

10.07.2015 19:20

Benni Sæm GK 26, eftir lengingu

 

        2430. Benni Sæm GK 26, eftir lengingu, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 29. nóv. 2014

10.07.2015 18:19

Ölver

 

        2487. Ölver, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 3. júní 2009

10.07.2015 17:18

Ósk KE 5 - í dag Gunnar Bjarnason SH 122

 

        2462. Ósk KE 5 - í dag Gunnar  Bjarnason SH 122, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 25. jan. 2006

10.07.2015 16:17

Hafdís GK 118 - í dag Hafdís SU 220

 

         2400. Hafdís GK 118 - í dag Hafdís SU 220, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 25.  sept. 2007