Færslur: 2015 Júlí
16.07.2015 16:17
Fiskines KE 24, í Sandgerði, í gær
![]() |
||
|
|
7190. Fiskines KE 24, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 15. júlí 2015
16.07.2015 15:16
Dóri GK 42, kominn í bláa litinn - hjá Sólplasti
Eins og áður hefur verið sagt frá er verið að gera breytingar og lagfæringar á Dóra GK 42, hjá Sólplasti í Sandgerði. Aðalbreitingin felst í því að báturinn verður áfram 13.40 að ytra máli, en rétt undir 12 metrum að innra máli. Auk þessarar breytingar hafa verið gerðar ýmsar aðrar lagfæringar, auk þess sem báturinn er nú kominn í bláa Nesfisks-litinn.
Senn styttist í að báturinn verði settur niður, en þó eru einhverjir dagar enn í það.
![]() |
||
|
|
16.07.2015 14:15
Bothnia, á Akureyri
![]() |
Bothnia, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 11. júlí 2015
16.07.2015 13:14
Dóri í Vörum GK 358 o.fl. í Sandgerðishöfn, í gær
![]() |
7346. Dóri í Vörum GK 358 o.fl. í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 15. júlí 2015
16.07.2015 12:13
Þorsteinn ÞH 115 og Finni NS 21, á Akureyri
![]() |
926. Þorsteinn ÞH 115 og 1922. Finni NS 21, á Akureyri © mynd Víðir Már Hermannsson, 14. júlí 2015
16.07.2015 11:12
Elva Björk NS 49 ex Elva Björk KE 33, á Vopnafirði
![]() |
5978. Elva Björk NS 49 ex Elva Björk KE 33, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015
16.07.2015 10:11
Sæljón NS 19, á Vopnafirði
![]() |
7161. Sæljón NS 19, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015
16.07.2015 09:48
Magnús HF 20 - nú Magnús ÞH 200, frá Húsavík
Samkvæmt vefsíðu Fiskistofu hefur báturinn nú fengið númerið ÞH 200, en heldur nafninu Magnús og er með heimahöfn á Húsavík
![]() |
| 1039. Magnús HF 20 - nú Magnús ÞH 200 frá Húsavík, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 14. apríl 2015 |
16.07.2015 09:10
Straumur SU 14, á Vopnafirði
![]() |
6978. Straumur SU 14, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9. 123.is Viðar Sigurðsson, sumarið 2015
16.07.2015 08:00
Sæotur NS 119, á Vopnafirði
![]() |
6952. Sæotur NS 119, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015
16.07.2015 07:00
Stakafell GK 132, að koma inn til Sandgerðis, í gær
![]() |
1971. Stakasteinn GK 132, að koma inn til Sandgerðis, í gær © mynd Emil Páll, 15. júlí 2015
16.07.2015 06:00
Skíðblaðnir NS-75, á Vopnafirði
![]() |
6765. Skíðblaðnir NS-75, á Vopnafirði © mynd Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 2015
15.07.2015 21:00
Sunna og Auðunn í Njarðvík
![]() |
||||
|
|
![]() |
![]() |
||||
|
|
Sunna og 2043. Auðunn, í Njarðvík
© myndir Emil Páll, 13. júlí 2015
15.07.2015 20:21
Tveir bátar: Fargað að hluta og nýttir að hluta
Já fyrirsögnin er ekki misskilningur, eins og margir halda efalaust, en eins og ég hef áður sagt frá stóð til að farga tveimur trébátum í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Mætti Fura á staðinn með tæki, en ekki til að brjóta bátanna alveg niður, heldur aðeins til að taka málm og allt annað en timbrið úr bátunum. Já nú er búið að hreinsa bátanna og stendur timbrið aðeins eftir og mun koma aðili sem sagar bátanna í ákveðna búta og þannig tekur hann þá og notar efniviðinn í eitthvað sem ég kann ekki að nefna.
Birti ég nú sýnisthorn frá bæði 467. Sæljósi og 1195. Álftafelli og mun vonandi ná síðan myndum sem sýna er hann er að saga bátanna búta af réttri stærð.
![]() |
||||||||||
|
|
15.07.2015 20:02
Vilborg GK 320 - í dag Austhavet F 61 G frá Noregi, ísl. skipstjóri og ísl. útgerð
![]() |
2632. Vilborg GK 320 - í dag Austhavet F 61 G frá Noregi, ísl. skipstjóri og ísl. útgerð, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © mynd Ólafur Guðmundsson, 10. maí 2007




























