Færslur: 2015 Júlí
24.07.2015 07:00
Auðunn, í Helguvík, í gær
![]() |
2043. Auðunn, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 23. júlí 2015
24.07.2015 06:10
Brettingur RE 508, farinn frá landinu
Í gærkvöldi var Brettingur RE 508 út af Reykjanesi á leið til nýrra heimkynna í Íran. Á þessum tímapunkti mætti togarinn varðskipinu Þór sem var með Lagarfoss í togi, á leið til Reykjavíkur, en þeir síðarnefndu eru nú komnir inn á Faxaflóann.
![]() |
1279. Brettingur RE 508, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 18. april 2014
24.07.2015 06:00
Ocean Majesty , á Akureyri, í gær
![]() |
Ocean Majesty , á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 23. júlí 2015
23.07.2015 21:00
Key West ( lýsisskip), í Helguvík í dag - og fyrir nokkrum dögum á Vopnafirði
Hér koma myndir af skipinu teknar bæði í Helguvík og á Vopnafirði, af sama skipi
![]() |
||
|
|
![]() |
Key West, til Helguvíkur, í dag © myndir Emil Páll, 23. júli 2015
![]() |
||
|
|
![]() |
Key West, til Vopnafjarðar fyrir nokkrum dögum © myndir Faxagengið, faxire9.123.is Viðar Sigurðsson, 18. júlí 2015
23.07.2015 20:24
Þór og Lagarfoss nálgast Reykjanesið, á 5.4 mílna hraða
Þetta skjáskot tók ég nú fyrir nokkrum mínútum og þarna eru skip að nálgast Reykjanesið, en þau fara hægt yfir og er hraðinn þarna 5.4 mílur
![]() |
|
2769. Þór og Lagarfoss, nálgast Reykjanesið nú fyrir stundu á aðeins 5.3 mílna hraða © skjáskot af MarineTraffic, 23. júlí 2015 kl. 20.25 |
23.07.2015 20:21
Gotland, í Helguvík í gær - og fór út í dag
![]() |
Gotland, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015
![]() |
||||||
|
|
23.07.2015 20:02
Samskip Hoffell, á Akureyri, í gær - 2 ljósmyndarar
![]() |
![]() |
Samskip Hoffell, á Akureyri, í gær © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015
![]() |
Samskip Hoffell, á Akureyri, í gær © mynd Víðir Már Hermannsson, 22. júlí 2015
23.07.2015 19:20
Ocean Diamond, á Akureyri, í gær
![]() |
||
|
|
![]() |
Ocean Diamond, á Akureyri, í gær © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015
23.07.2015 18:19
Elsa KE 117, í Sandgerði, í gær
![]() |
6185. Elsa KE 117, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015
23.07.2015 17:18
Margrét EA 710 og Haförn ÞH 26, á Akureyri, í gær
![]() |
2903. Margrét EA 710 og 1979. Haförn ÞH 26, á Akureyri, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015
23.07.2015 16:17
Darri EA 75, uppi á bryggju á Akureyri, í gær
![]() |
2652. Darri EA 75, uppi á bryggju á Akureyri, í gær © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 22. júlí 2015
23.07.2015 15:27
Björgvin EA 311, á Akureyri
![]() |
1937. Björgvin EA 311, á Akureyri © mynd MarineTraffic, Víðir Már Hermannsson, 4. sept. 2011
23.07.2015 14:15
Berglín GK 300, í Sandgerði, í gær
![]() |
1905. Berglín GK 300, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015
23.07.2015 13:14
Vonin KE 10 og Drífa GK 100, í Sandgerði í gær
![]() |
1631. Vonin KE 10 og 795. Drífa GK 100, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 22. júlí 2015
23.07.2015 12:46
Þór með Lagarfoss, djúpt út af Þorlákshöfn
Varðskipið Þór er nú djúpt út af Þorlákshöfn eins og sést á skjáskotinu sem ég birti, á leið sinni með Lagarfoss til Reykjavíkur. Eins og margir vita varð bilun í stýrisbúnaði flutningaskipsins
![]() |
|
2769. Þór með Lagarfoss, kl. 12.40 í dag 23. júlí 2015 © skjáskot af MarineTraffic |




























