Færslur: 2014 Ágúst
27.08.2014 20:21
Snarfari ST 17 og Dan RE 88, í Bátanaust, Reykjavík

702. Snarfari ST 17 og 1107. Dan RE 88, í Bátanaust, Reykjavík © mynd Emil Páll, 1973
27.08.2014 19:20
Faxavík KE 65

630. Faxavík KE 65, siglir út Stakksfjörð © mynd Emil Páll, 1971
27.08.2014 18:19
Jón Oddsson GK 14, að koma úr róðri

620. Jón Oddsson GK 14, að koma úr róðri © mynd Emil Páll, 10. sept. 1967
27.08.2014 17:50
Flakk á makrílbátunum
Mikið flakk er nú á makrílbátunum, í gær var mikil veiði bæði á Stakksfirði og nálægt Ólafsvík á Snæfellsnesi. Ekki fengu allir bátarnir á þessum svæðum mikinn afla og síðan hafa þeir flakkað milli svæða og í dag hafa nokkrir sem í gær voru við Keflavík tekið stefnuna á Ólafsvík. Svo er bara, það hvort makríllinn haldi áfram á öðru hvoru svæðinu.
27.08.2014 17:18
Ísleifur ÁR 4, í Bátanausti, inni við Sund í Reykjavík
![]() |
616. Ísleifur ÁR 4, í Bátanausti inn við sund,
í Reykjavík © mynd Emil Páll, 1968
27.08.2014 16:17
Íslendingur II RE 336 og Hafborg GK 99, á Stakksfirði
![]() |
610. Íslendingur II RE 336 og 516. Hafborg GK 99, á Stakksfirði © mynd Emil Páll, 1968
27.08.2014 15:16
Bylgja VE 75, að landa makríl í Sandgerði, í gær
![]() |
2025. Bylgja VE 75, að landa makríl í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2014
27.08.2014 14:15
Gulltoppur GK 24, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur
![]() |
1458. Gulltoppur GK 24, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2014
27.08.2014 13:14
Sæfari ÁR 170 og Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn, í gær
![]() |
1964. Sæfari ÁR 170 og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2014
27.08.2014 12:13
Steinunn SH 167: Ný gerð af uggum að aftan - kom úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
Í morgun rann Steinunn SH 167 niður úr Skipasmíðastöð Njarðvíkur, að sjálfsögðu með sleðanum og tók ég þá myndir. Einnig tók ég myndir í gær sem sýna nýja gerð af uggum, eða brettum eða hvað á að kalla það, sem komnir eru á skipið. Mun fyrirmyndin vera frá Magnúsi SH 205 og eru þeir stöðugri með þessa ugga.
![]() |
||||||||||||
|
|
27.08.2014 11:12
Skipasmíðastöð Njarðvíkur: Lengir Benna Sæm GK og Sigga Bjarna GK um 3 metra hvorn bát
Nú fljótlega munu hefjast framkvæmdir við tvíburanna Benna Sæm GK 26 og Sigga Bjarna GK 5, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en lengja á hvorn bát um 3 metra. Nánar mun ég fjalla um þetta síðar.
![]() |
||
|
|
27.08.2014 10:11
Blíða SH 277, hætt á makrílveiðum, er að fara á beitukóng
![]() |
1178. Blíða SH 277, í Njarðvíkurhöfn, í gærkvöldi. Báturinn er hættur á makrílveiðum og er að fara á beitukong © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2014
27.08.2014 09:17
Þórshamar RE 28, sökk í Keflavíkurhöfn
![]() |
![]() |
607. Þórshamar RE 28, sökk í Keflavíkurhöfn og náð upp og fluttur í slippinn í Vestmannaeyjum, en dæmdur ónýtur © myndir Emil Páll, 1971
27.08.2014 08:33
Huginn VE 65, siglir inn Stakksfjörð
![]() |
590. Huginn VE 65, siglir inn Stakksfjörð © mynd Emil Páll, 1968
27.08.2014 07:08
Pálína Ágústsdóttir GK 1, á Stakksfirði í gær
![]() |
2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1, á Stakksfirði í gær © mynd Emil Páll, 26. ágúst 2014



















