Færslur: 2014 Ágúst
28.08.2014 15:59
Svala Dís KE 29 og Anna María ÁR 109 - Stór og fallegur makríll við Garðskaga

1666. Svala Dís KE 29, að landa í Sandgerðishöfn, núna áðan



1666. Svala Dís KE 29, að landa í Sandgerðishöfn, núna áðan



2298. Anna María ÁR 109, að landa í Sandgerði, núna áðan
© myndir Emil Páll, 28. ágúst 2014
28.08.2014 15:16
Lundey RE 381, Hafrenningur GK 39 og Keflvíkingur KE 100

713. Lundey RE 381, 529. Hafrenningur GK 39 og 967. Keflvíkingur KE 100, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 1973
28.08.2014 14:15
Polynya Viking ex 1508. Bjarni Sveinsson, Björg Jónsdóttir, Höfðavík, Óskar Magnússon


Polynya Viking ex 1508. Bjarni Sveinsson, Björg Jónsdóttir, Höfðavík, Óskar Magnússon, í Esbjerg, Danmark © myndir shipspotting Lars Straal, 25. maí 2014
28.08.2014 13:14
SØRFOLD ex North Sea Star ex 1512. Skarfur ex GRINDVÍKINGUR, í Esbjerg, Danmörku


SØRFOLD ex North Sea Star ex 1512. Skarfur ex GRINDVÍKINGUR, í Esbjerg, Danmörku © myndir shipspotting, Arne Jürgens, 3. des. 2011

SØRFOLD ex North Sea Star ex 1512. Skarfur ex GRINDVÍKINGUR, í Esbjerg, Danmörku © myndir shipspotting, Arne Jürgens, 12. feb. 2012
28.08.2014 12:13
Blue Capella ex ex. 1514. Hjalteyrin ex Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku


Blue Capella ex ex. 1514. Hjalteyrin ex Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku © myndir shipspotting, Arne Jürgens, 12. feb. 2012

Blue Capella ex ex. 1514. Hjalteyrin ex Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku © myndir shipspotting, Arne Jürgens, 13. des. 2011
Blue Capella ex ex. 1514. Hjalteyrin ex Arinbjörn RE, í Esbjerg, Danmörku © myndir shipspotting, hanswesthoff, 19. júlí 2009
28.08.2014 11:12
Polar Amaroq GR 18-49, landar loðnu og Gotland með sement, í Helguvík í gær


Polar Amaroq GR 18-49, landar loðnu og Gotland með sement, í Helguvík í gær © myndir Emil Páll, 27. ágúst 2014
28.08.2014 10:36
Meira af Söndru HU 336

2461. Góður afli hjá 2461. Söndru HU 336, sem landaði í morgun á Suðureyri © mynd Theodór Erlingsson, 28. ágúst 2014
28.08.2014 10:11
Dísa GK 136, við Vatnsnes, Keflavík, í gær


2110. Dísa GK 136, við Vatnsnes, Keflavík, í gær © myndir Emil Páll, 27. ágúst 2014
28.08.2014 09:50
Sandra HU 336, landar á Suðureyri, í morgun

2461. Sandra HU 336, landar á Suðureyri, í morgun © mynd Theodór Erlingsson, 28. ágúst 2014
28.08.2014 09:10
Halldóra GK 40, í Njarðvíkurhöfn, í gær

1745. Halldóra GK 40, í Njarðvík, í gær © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2014
28.08.2014 08:28
Guðbjörg GK 666, að landa í Keflavík, í gær

2500. Guðbjörg GK 666, að landa í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2014
28.08.2014 07:00
Emma II SI 164, úti af Vatnsnesi og í Keflavík, í gær


1675. Emma II SI 164, úti af Vatnsnesi, í Keflavík, í gær

1675. Emma II SI 164, í Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 27. ágúst 2014
28.08.2014 06:00
Gulley KE 31, að landa í Keflavík, í gær

1396. Gulley KE 31, að landa í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2014
27.08.2014 21:44
Mokafli út af Keflavík í dag og í gær
Mokafli var bæði í gærkvöldi og eins síðdegis í dag, hjá þeim bátum sem voru að veiðum út af Keflavík. Voru dæmi um það að bátar lönduðu 10 tonnum í gær og sama var í kvöld, er t.d. Pálína Ágústsdóttir GK 1 landaði 33 körum sem er rúm 10 tonn og var Siggi Bessa með eitthvað meira. Makríllinn gefur sig ekki á morgnanna og er það ekki fyrr en síðdegis sem mokveiðin hefst.
Í kvöld töldust 27 bátar vera að veiðum út af Keflavík. Hér birti ég fjórar myndir sem ég tók eftir að dimman tók völdin.

1887. Máni II ÁR 7, var í löndunarbið í Keflavík er ég tók myndina á 10. tímanum í kvöld

1921. Rán GK 91, stutt frá landi í Keflavík, í kvöld

2381. Hlöddi VE 98, að landa í kvöld og 1887. Máni II ÁR 7 bíður löndunar

2405. Andey GK 66 að landa góðum afla. Þá er einnig verið að landa úr 1637. Stakkavík GK 85 og 2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 er búin að landa 33 körum © myndir Emil Páll, í kvöld, 27. ágúst 2014
27.08.2014 21:00
HELGUVÍKURsyrpa síðan í gær: Abis Dover, Andey GK 66, Auðunn, Gotland og Pálína Ágústsdóttir GK 1

Abis Dover, kemur út úr Helguvíkinni, séð frá Ægisgötu í Keflavík

Abis Dover á siglingu utan við Helguvík





2405. Andey GK 66, utan við Helguvík

Gotland og Abis Dover og milli þeirra sést í 2042. Auðunn sem er á leið út í Gotland


Abis Dover og Gotland mætast

Abis Dover, siglir fram hjá Stakki (klettur)





2042. Auðunn og Gotland, nálgast Helguvík





2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Gotland við Helguvík

Gotland, kemur inn í höfnina í Helguvík, í gærdag
© myndir Emil Páll, 26. ágúst 2014
