Færslur: 2014 Ágúst
05.08.2014 09:10
Steinunn AK 36, á Akranesi


1236. Steinunn AK 36, á Akranesi © myndir Emil Páll, 3. ágúst 2014
05.08.2014 08:17
Erling KE 140, við slippbryggjuna á Akranesi

233. Erling KE 140, við slippbryggjuna á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
05.08.2014 07:00
Sigurður Ólafsson SF 44, á Höfn

173. Sigurður Ólafsson SF 44, á Höfn © mynd Árni Árnason, sumarið 2014
05.08.2014 06:00
Akurey SF 52

2. Akurey SF 52, á Höfn © mynd Árni Árnason, í ágúst 2014
04.08.2014 21:00
Happasæll KE 94, nýr / Arnar SH 157, yfirbyggður
Hér kemur nokkuð mikil syrpa af sama bátnum, en þó undir tveimur nöfnum. Fyrst sést báturinn fyrir sjósetningu í desember 2004 og svo í reynslusiglingu í sama mánuði. Þá birtast tæknilegar upplýsingar um bátinn og að lokum þegar hann hefur fengið annað nafn og búið er að yfirbyggja hann árið 2010.

2660. Happasæll KE 94, tilbúinn til sjósetningar, í Reykjavík, í desember 2004









2660. Happasæll KE 94, í reynslusiglingu út af Reykjavík, í desember 2004



2660. Arnar SH 157, tilbúinn til sjósetningar, á Akureyri, 2010

2660. Arnar SH 157, eftir sjósetningu og yfirbyggingu á Akureyri, 2010 © myndir frá Seiglu Norge
04.08.2014 20:21
Guðmundur Jónsson GK 475 / Breki KE 61

1459. Guðmundur Jónsson GK 475 © mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur

1459. Breki KE 61, í höfn Melbú í Noregi, eftir að hafa verið seldur úr landi © mynd úr safni Emils Páls, ljósmyndari ókunnur, 2007
AF FACEBOOK:
Guðni Ölversson Þetta var virkilega flott skip í upphafi en skelfilegt að sjá í dag.
04.08.2014 19:20
Magnús KE 46, í nágrenni Drangsness

1381. Magnús KE 46, í nágrenni Drangsness © mynd Árni Þ. Baldursson í Odda, 2009
04.08.2014 18:19
Berserkur o.fl., í Keflavíkurhöfn

1340. Berserkur o.fl., í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
04.08.2014 15:16
Þórir SF 77 / Guðbjörg Steinunn AK 37

1236. Þórir SF 77, í Njarðvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1986

1236. Guðbjörg Steinunn GK 37, á Akranesi © mynd Emil Páll 29. ágúst 2009
04.08.2014 14:15
Sæbjörg BA 59

1188. Sæbjörg BA 59 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Sigurður Bergþórsson
04.08.2014 12:13
Viktor, í dag Margrét GK 16

1153. Viktor, á Fiskidögunum á Dalvík © mynd Svavar Ellertsson í ágúst 2009 - í dag er þetta Margrét GK 16
04.08.2014 11:12
Katrín GK 98 o.fl., í Sandgerði

1124. Katrín GK 98 o.fl.í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar



