Færslur: 2014 Ágúst
06.08.2014 20:21
Neisti, á Akranesi

7500. Neisti, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 20:00
AF HVERJU...
Af gefnu tilefni, þar sem fylgismaður ákveðins síðueigenda var með hótanir við mig á byggðarsíðu, þess efnis að hann myndi senda mér hótun á síðunni ef ég hætti ekki að skrifa þar, hef ég ákveðið að senda þetta bréf til birtingar. Hótunina setti hann inn. Samskiptin við viðkomandi urðu þau að ég hef lokað fyrir allan aðgang viðkomandi aðila á allar þær Facebook-síður sem ég set efni á. Jafnframt sendi ég eftirfarandi bréf og birti hér þó engin nöfn, þó svo að hann hafi birt mitt nafn. Spurningarnar sem hér koma eru í beinu framhaldi af því sem viðkomandi sendi mér í skeyti:
AF HVERJU...
… þola sumir ekki að ég birti mikið af myndum af plastbátum?
… þola sumir ekki að ég birti mikið af myndum af trillum?
… þola sumir ekki að ég birti mikið af myndum af norskum bátum?
… þola sumir ekki að ég hef engan áhuga á skoðunum annarra varðandi síðuna mína og er því með lokað fyrir athugasemdir?
… þola sumir ekki að síðan mín er ekki í sömu veru og flestar aðrar skipasíður?
… þola sumir ekki að ég birti stundum fréttir, hugrenningar og annað tengt sjávarútvegi?
… þola sumir ekki að ég birti myndir og annað á öðrum síðum?
Er svarið kannski að sumir þoli ekki hvað skipasíðan mín er oft vinsæl og jafnvel vinsælli en þeirra? Með öðrum orðum þetta er öfund.
Aðalatriðið er auðvitað það að ég er með mína síðu eftir mínu höfði, en þeir sínar síður eftir sínu höfði.
P.s. takið eftir að þeir sem taka þetta til sín, munu örugglega senda mér skot á sínum síðum eða síðum annarra, jafnvel á einhverjum Facebook-síðum, s.s. byggðarsíðum og þar með opinbera þeirra nafn, eða nöfn.
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Þetta snýst ekki að neinu leiti um Keflavíkursíðuna, heldur aðra byggðarsíðu. Þessi hótun viðkomandi hafði hinsvegar engin áhrif á mig hvorki á þeirri síðu né þessari og held ég áfram mínu striki eins og ekkert sé.
06.08.2014 19:20
Sæúlfur AK 26, á Akranesi
![]()

6880. Sæúlfur AK 26, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 18:19
Stapavík AK 8, á Akranesi

7150. Stapavík AK 8, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 17:18
Grímur AK 1 o.fl. á Akranesi

7531. Grímur AK 1 o.fl. á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 16:17
Rós AK 41, á Akranesi

7685. Rós AK 41, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 15:16
Viðvík SH 119, á Akranesi

7691. Viðvík SH 119, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 14:15
Korri AK 44, Ólafur Ragnar, Kári AK 24 o.fl. á Akranesi

7311. Korri AK 44, Ólafur Ragnar, 7392. Kári AK 24 o.fl. á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 13:14
Rúnar AK 77 ex Tveir Ásar HF 20, Freyr AK 81 og Hafey AK 55, á Akranesi

7201. Rúnar AK 77 ex Tveir Ásar HF 20, 7781. Freyr AK 81 og 1616. Hafey AK 55, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 12:15
Hoffell SU 80, á Fáskrúðsfirði


2885. Hoffell SU 80, á Fáskrúðsfirði © myndir Óðinn Magnason, 30. júlí 2014
06.08.2014 11:12
Glódís AK 99, á Akranesi

6848. Glódís AK 99, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 10:11
Sæmi AK 13, á Akranesi

6637. Sæmi AK 13, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
06.08.2014 09:53
Makrílbátar á Steingrímsfirði í morgun kl. 9.45

Makrílbátar, á Steingrímsfirði, núna áðan kl. 9.45 © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavík.123.is 6. ágúst 2014
06.08.2014 09:10
Þura AK 73, Rún AK 125 o.fl. á Akranesi

6548. Þura AK 73, 2126. Rún AK 125 o.fl., á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2104
06.08.2014 08:18
Þerna AK 11, á Akranesi

6310. Þerna AK 11, á Akranesi © mynd Emil Páll, 3. ágúst 2014
