Færslur: 2014 Ágúst
15.08.2014 05:48
Makrílflotinn að gera sig klárann í Noregi



Notøygutt M-100-HØ frá Fosnavåg, Noregi © myndir Elfar Eiríksson, í ágúst 2014

Stokkøy H-98-B frá Haugesund © mynd Elfar Eiríksson, Noregi, í ágúst 2014
14.08.2014 21:00
Sólplast: Grunnvíkingur HF 163 - Ársæll Sigurðsson HF 80 og Siggi Gísla EA 255
Stundum fara hlutir öðruvísi en áformað er. Í gær átti að taka upp einn bát og setja inn í hús og einnig fara með annan sem var utandyra inn og þar með gott heita.
Af því tilefni mætti ég út í Sandgerði og fyrst átti að taka upp Grunnvíking HF 163 sem var að fara í smá endurbætur hjá Sólplasti og átti að nota ferð Jóns & Margeirs til að taka hann upp og setja inn í hús og jafnfram að setja Ársæl Sigurðsson HF 80 inn, en hann er að fara í tjónaviðgerð.
Þegar Gunnvíkingur var kominn upp á bryggjuna bárust fregnir af því að Siggi Gísla EA 255, hefði strandað í Keflavíkurhöfn og yfirgaf ég því vettvanginn á Sandgerðisbryggju til að bruna inn í Keflavík, en þess í stað var Jónas Jónsson fenginn til að fylgja bátnum upp til Sólplast og líka fylgjar því er Ársæl Sigurðsson yrði settur inn.
Um leið og báturinn var laus úr strandinu fór tryggingafélagið fram á það við Sólplast að sá bátur yrði fluttur út í Sandgerði og gert við hann þar. Átti þetta að gerast með Gullvagninum, en þeir í slippnum í Njarðvík gátu ekki framkvæmt það verk og því var báturinn fluttur til Sandgerði í morgun og fylgdi ég því eftir.
Hér koma því myndir af öllum þremur bátunum og eru þær teknar af okkur, mér og Jónasi Jónssyni og hér kemur árangurinn.
2595. Grunnvíkingur HF 163




![]()

Hér hefur Jón & Margeir híft 2595. Grunnvíking HF 163, á land og sett í kerruna © myndir Emil Páll, 13. ágúst 2014






2595. Grunnvíkingur HF 163, settur inn í hús hjá Sólplasti í gær © myndir Jónas Jónsson, 13. ágúst 2014
2581. Ársæll Sigurðsson HF 80



2581. Ársæll Sigurðsson HF 80, hér á leið inn í hús hjá Sólplasti í gær © myndir Jónas Jónsson, 13. ágúst 2014
2775. Siggi Gísla EA 255

2775. Siggi Gísla EA 255, hér er nánast ekið fram hjá þeim stað sem báturinn strandaði í gær.


Ekið var í lögreglufylgd og hér er farið um hafnarsvæðið í Keflavík

Hann er virðulegur hann Guðmundur Sæmundsson


Köfunarþjónusta Sigurðar fylgdi á eftir, enda fékk tryggingafélagið Sigga kafara til að sjá um stjórnun á björgun bátsins og að koma honum til Sólplasts

Hér er flutningurinn kominn að Duushúsunum í Keflavík

Hér eru þeir komnir í Sandgerði

Þá er bara að bakka inn og staðsetja bátinn þar sem hann mun standa




Hér mun báturinn verða a.m.k. næstu mánuði, því tjónið er mjög mikið. Eins og sést m.a. á næstu tveimur myndum

Þessi skemmd á skrokknum er langt í frá að vera sú eina

Skrúfan er mjög illa farin og taka þarf upp vélina, hugsanlega gírinn, jafnvel öxulinn o.fl., þannig að ljóst er að báturinn verður þarna nokkuð lengi
© myndir Emil Páll, 14. ágúst 2014
![]()
14.08.2014 20:21
Sóley Sigurjóns GK 200, í morgun



2262. Sóley Sigurjóns GK 200, kemur inn til Keflavíkur, í morgun © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2104
14.08.2014 19:20
Sunna Rós SH 123, í Grófinni, Keflavík, í dag


2810. Sunna Rós SH 123, í Grófinni, Keflavík, í dag © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 18:19
Júlli Páls SH 712

2586. Júlli Páls SH 712, í Keflavík © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 17:18
Ingunn Sveinsdóttir AK 91, við Helguvík, í dag


2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, við Helguvík, í dag © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 16:06
Einn stór og þrír litlir makrílbátar við Helguvík, núna áðan
Hér sjáum við Polar Amaroq koma til Helguvík núna rétt áðan og á siglingaleið hans voru þrír smærri makrílbátar að veiðum




Polar Amaroq GR 18-49, 1914. Gosi HU 102, 1675. Emma II SI 164 og 2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, við Helguvík, núna fyrir nokkrum mínútum © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2014
AF FACEBOOK:
14.08.2014 15:51
Guðbjörg Kristín KÓ 6, að landa í Keflavík

1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, að landa í Keflavík, í morgun © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 14:15
Dögg SU 118, í Keflavíkurhöfn, í dag


2718. Dögg SU 118, bakkar frá, í Keflavík, í dag © myndir Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 13:14
Siggi Bessa SF 97, í Helguvík, í morgun

2739. Siggi Bessa SF 97, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 12:13
Siggi Gísla EA, landleiðis fram hjá strandstaðnum

Strandstaður bátsins var einshvers staðar þarna nálægt. Hér er verið að flytja bátinn í morgun til Sólplasts í Sandgerði, en í kvöld koma fleiri myndir frá flutningnum og fleira um strandið © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 10:38
Nanna Ósk II ÞH 133, út af Vatnsnesi, Keflavík, í morgun

2793. Nanna Ósk II ÞH 133, út af Vatnsnesi, Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 14. ágúst 2014
14.08.2014 09:03
Óli Gísla HU 212, Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Ebbi AK 37, í Helguvík, í gær

2714. Óli Gísla HU 212, 2746. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2737. Ebbi AK 37, í Helguvík, í gær © mynd Emil Páll, 13. ágúst 2014
14.08.2014 08:21
Ísak AK 67, í Keflavíkurhöfn í gær

1986. Ísak AK 67, í Keflavíkurhöfn, í gær © mynd Emil Páll, 13. ágúst 2014
14.08.2014 07:08
Teitur TG 563 - Seiglubátur

Teitur TG 563 © mynd Seigla Norge, Reginn Torkeilisson 2007
