Færslur: 2014 Ágúst
18.08.2014 21:33
Tveir ÁR bátar, landa sæbjúgum í Keflavík í kvöld
Í kvöld þegar sólin var að síga til viðar, komu tveir ÁR bátar til Keflavíkur, bátar sem eiga það sameiginlegt að vera báðir á Sæbjúguveiðum og vera frá sömu útgerðinni í Þorlákshöfn, en þangað var aflanum ekið strax í kvöld. Að undanförnu hefur aflinn verið allgóður og veiðar dagsins var nokkuð góður, því þó þeir færu ekki út fyrr en um hádegi og sækja aflann út í Flóa var Sandgerðingur með 5 kör (stærri körin) og Sæfari með 9 kör.
Tók ég þessa syrpu í kvöld er þeir komu að og eins og sést hjálpar sólin til við annan bátinn en dregið hefur fyrir sólu á meiri hluta myndanna.





1254. Sandvíkingur ÁR 14, kemur inn til Keflavíkur, í kvöld





1964. Sæfari ÁR 170, kemur inn til Keflavíkur, í kvöld

1964. Sæfari ÁR 170 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14, við bryggju í Keflavík í kvöld © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2014
Tók ég þessa syrpu í kvöld er þeir komu að og eins og sést hjálpar sólin til við annan bátinn en dregið hefur fyrir sólu á meiri hluta myndanna.





1254. Sandvíkingur ÁR 14, kemur inn til Keflavíkur, í kvöld





1964. Sæfari ÁR 170, kemur inn til Keflavíkur, í kvöld

1964. Sæfari ÁR 170 og 1254. Sandvíkingur ÁR 14, við bryggju í Keflavík í kvöld © myndir Emil Páll, 18. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 21:00
Farþegabátar á Hesteyri





Farþegabátar á Hesteyri © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 20:21
Azamara Journey, til Akureyrar, í 4. skiptið á þessu ári
![]() |
Azamara Journey mættur í fjörðinn í 4. skiptið til Akureyrar í ár © mynd Víðir Már Hermannsson, 1. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 19:20
Asamara Jearny NG Eplorer, á Akureyri

Asamara Jearny NG Eplorer, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 18:26
Neskaupstaður í dag: 4 skip taka samtals milli 12 - 13 þúsund tonn af frosinni vöru
Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað í dag: Nú hefur skipatraffíkin aukist en verið er að klára að lesta Green
Maverick og út á firði bíða Coral Mermaid, Harengus og Stigfoss: Þessi 4
skip taka samtals milli 12000 og 13000 þúsund tonn af frosinni vöru



Coral Mermaid, Harengus og Stigfoss, biðu úti á Norðfirði í dag


Green Maveric, á Neskaupstað í dag
© myndir Bjarni Guðmundsson, í dag, 18. ágúst 2014



Coral Mermaid, Harengus og Stigfoss, biðu úti á Norðfirði í dag

Green Maveric, á Neskaupstað í dag
© myndir Bjarni Guðmundsson, í dag, 18. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 18:19
Aida Sol í sinni 5 ferð í sumar til Akureyrar


Aida Sol í sinni 5, ferð í sumar til Akureyrar © mynd Víðir Már Hermannsson, 3. júlí 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 17:18
Aida Cara, á Akureyri

Aida Cara, á Akureyri © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 16:17
Husby Senor

Husby Senor © mynd Jón Páll Jakobsson, Noregi, í ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 15:16
Dýrindal TG 7, í Færeyjum - Smíðaður í Ósey, Hafnarfirði

Dýrindal TG 7, í Færeyjum - Smíðaður í Ósey, Hafnarfirði © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 14:15
Mariposa, frá Þýskalandi, úti af Garðskaga í gær, með Snæfellsjökul í baksýn

Mariposa, frá Þýskalandi, úti af Garðskaga í gær, með Snæfellsjökul í baksýn © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 13:14
Garðskagaviti, eldri, í gær

Garðskagaviti eldri, í gær © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 12:16
Æskan GK 506, kemur í Grófina, Keflavík, í gær




1918. Æskan GK 506, kemur inn í Grófina, í gær © myndir Emil Páll, 17. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 11:12
Rán GK 91, kemur inn til Keflavíkur, í gær


1921. Rán GK 21, kemur inn til Keflavíkur, í gær © myndir Emil Páll, 17. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 10:11
Ingunn Sveinsdóttir AK 91, í Keflavík í gær

2783. Ingunn Sveinsdóttir AK 91, í Keflavík, í gær © mynd Emil Páll, 17. ágúst 2014
Skrifað af Emil Páli
18.08.2014 09:10
Lagarfoss - einn gamall

139. Lagarfoss, í Hull © mynd shipspotting PWR
Skrifað af Emil Páli

