Færslur: 2014 Ágúst
20.08.2014 13:14
KG 99 - TG 299 - TG 830, í Færeyjum

KG 99

TG 299 o.fl.

TG 830
Í Færeyjum © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
20.08.2014 12:13
Þjónustubátar fyrir laxeldi í smíðum í Fuglafirði í Færeyjum



Þjónustubátar fyrir laxeldi í smíðum í Fuglafirði í Færeyjum © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
20.08.2014 11:12
Dragasund TN 711 í Klakksvík, Færeyjum - smíðaður hjá Ósey í Hafnarfirði, 2002

Dragasund TN 711 í Klakksvík, Færeyjum - smíðaður hjá Ósey í Hafnarfirði, 2002 © mynd Þorgrímur Omar Tavsen, í ágúst 2014
20.08.2014 10:11
Tummas I FD 125, í Færeyjum

Tummas I FD 125, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
20.08.2014 09:21
USMA, í Helguvík í morgun - eitt af lengstu skipunum sem þangað hafa komið
Skyggnið var ekkert sérstakt svona seint í gærkvöldi og því birti ég nú tvær myndir sem ég tók núna áðan af skipinu í Helguvík.


USMA, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 20 ágúst 2014
20.08.2014 09:10
Leitisteinur VN 556, í Færeyjum

Leitisteinur VN 556, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
20.08.2014 08:19
Fjórir færeyingar


Fjórir litlir úr Færeyjum © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
20.08.2014 07:00
Bianca, í Færeyjum

Bianca, í Færeyjum © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, í ágúst 2014
19.08.2014 22:14
USMA: Með stærstu skipum sem komið hafa til Helguvíkur, 196 m. langt
Nú á ellefta tímanum í kvöld átti að taka USMA, að bryggju en það er með stærstu skipum sem komið hafa til Helguvíkur. Skipið er 196 metra langt og 32 metrar á breidd.
Þar sem myrkur færðist hratt yfir auk þess sem rigningaúði var líka, beið ég ekki lengur, en smellti þessum tveimur myndum af áður en ég fór.


USMA, nálgast Helguvík, nú fyrir stuttri stundu og tveir dráttarbátar af höfuðborgarsvæðinu komnir á staðinn, heimamönnum til aðstoðar © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2014
19.08.2014 21:15
,, Íslendingar eru ljósárum á eftir norðmönnum hvað meðhöndlun fiskafurða er að ræða"
Elfar Eiríksson, Noregi: Sá myndir frá Mána II Ár núna í dag sem er svo sem ekki frásögu færandi en eftir að hafa verið á Makrílveiðum í Noregi og síðan líka prófað á Íslandi þá finnst mér Íslendingar vera ljósárum á eftir þeim hvað meðhöndlun snertir og er það nokkuð nýtt að Íslendingar séu eftirbátar Norðmanna þegar meðhöndlun fiskafurða er að ræða. En hvað um það þá skýrir kannski líka það að kaupendurir eru með fiskverkunina á bryggjunni og kannski auðveldara þess vegna.
Tvær megin aðferðir eru notaðar, annars vegar þau bátar sem ekki eru búnir RSW kælikerfi og hins vegar þeir sem eru með svoleiðis um borð. Fyrri aðferðin að í lest sem telur 25-30 rúmmetra er tekinn Ís í lestarbotnin, ca 3-3,5 tonn, síðan er fyllt ca 30-40% af rýminu með sjó. Þegar að löndun er komið eru flest allir Makrílkaupendur með dælukerfi sem dælir aflanum í land.
Hitt kerfið er að margir bátar sem eru yfir 17-18 metrar eru búnir RSW kælikerfi þar sem sjórinn í lestum er kældur niður í -1 til 2° og aflinn rennur beint niður í kælda lestina eins og er líka í fyrra dæminu en all mikill tækjabúnaður fylgir RSW kerfunum. Aflanum er síðan dælt í land, beint upp til Makríl kaupandans með dælum skipsins.Þetta tryggir að Makrílbátur sem er búinn RSW búnaði getur verið mun lengur að veiðum, allt að 2 sólarhringa.
![]() |
| Séð ofan í tank með RSW kerfi |
![]() |
||||||||||||
|
Lagnir og lokar við RSW
|
19.08.2014 20:44
Skemmtiferðaskip á Ísafirði










Skemmtiferðaskip á Ísafirði © myndir Jónas Jónsson, í ágúst 2104
19.08.2014 20:21
Sægrímur GK 552 og Vestri BA 63, í Stykkishólmi, í morgun

2101. Sægrímur GK 525 og 182. Vestri BA 63, í Stykkishólmi, í morgun © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 19. ágúst 2014
19.08.2014 19:20
Bolli KE 400 og Strekkingur HF 30, í Grindavík, í gærkvöldi

6996. Bolli KE 400, í Grindavík, í gærkvöldi © mynd Kristján Nielsen, 18. ágúst 2014

2650. Strekkingur HF 30, í Grindavík, í gærkvöldi © mynd Kristján Nielsen, 18. ágúst 2014
19.08.2014 18:19
Guðborg NS 136, í Grindavík, í gærkvöldi


2138. Guðborg NS 136, í Grindavík, í gærkvöldi © myndir Kristján Nielsen, 18. ágúst 2014









