Færslur: 2014 Júlí
03.07.2014 16:17
Itasca, í Reykjavíkurhöfn



Itasca, í Reykjavíkurhöfn © myndir Heiða Lára 27. og 28. júní 2014
03.07.2014 15:16
Gert klárt fyrir makrílveiðarnar á Hólmavík




Gert klárt fyrir makrílveiðarnar á Hólmavík © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is 2. júlí 2014
03.07.2014 14:15
Triton ST 100, á Hólmavík

7714.Triton ST 100, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 1. júlí 2014
03.07.2014 13:21
Nýja Hoffell SU 80, lagt á stað til Íslands




Hoffell SU 80 ex Smaragd

Hoffell SU 80 ex Smaragd, lagt á stað heim til Íslands
© myndir af síðu m.s. Smaragd 2. júlí 2014
03.07.2014 13:14
Þór o.fl. í Reykjavík


2769. Þór o.fl. í Reykjavíkurhöfn © myndir Heiða Lára, 27. og 28. júní 2014
03.07.2014 12:22
Straumur ST 65, á Hólmavík

2324. Straumur ST 65, á Hólmavík © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 2. júlí 2014
03.07.2014 11:12
Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur

1396. Gulley KE 31, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gærkvöld © mynd Emil Páll, 2. júlí 2014
03.07.2014 10:33
Víkingur seldur og Lundey á leið í sölu
visir.is, í morgun:
Fyrirtækið ætlar einnig að selja annað sögufrægt skip, Lundey NS, en það hefur ekki enn verið sett í sölu.
Víkingur var smíðaður í Þýskalandi árið 1960 og er mikið aflaskip. Hann hefur legið bundinn við bryggju síðan loðnuvertíð síðasta árs lauk.
03.07.2014 10:11
Vilborg ST 100, Faxi RE 24, Tjaldur SH 270 o.fl. í Reykjavíkurhöfn

1262. Vilborg ST 100, 1581. Faxi RE 24, 2158. Tjaldur SH 270 o.fl. í Reykjavíkurhöfn © mynd Heiða Lára, 27. júní 2014
03.07.2014 09:10
Fjóla KE 325, Þórsnes II SH 109 og Tungufell BA 329, í Njarðvíkurhöfn í gærkvöld

245. Fjóla KE 325, 1424. Þórsnes II SH 109 og 1639. Tungufell BA 329, í Njarðvikurhöfn, í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 2. júlí 2014
03.07.2014 08:21
Óðinn, í Reykjavíkurhöfn
![]() |
||
|
|
159. Óðinn, í Reykjavíkurhöfn © myndir Heiða Lára 27. júní 2014
03.07.2014 07:08
Kristbjörg VE 71 og Fram ÍS 25, bíða enn eftir hagstæðu veðri fyrir síðustu ferðina yfir hafið

84. Kristbjörg VE 71, í Njarðvíkurhöfn, í gærkvöldi

971. Fram ÍS 25, í Njarðvík, í gærkvöldi

Hér eru þeir báðir, sem bíða enn veðurs, í Njarðvíkurhöfn, til að fara síðustu ferðina yfir hafið f.v. 971. Fram ÍS 25 og 84. Kristbjörg VE 71 © myndir Emil Páll, 2. júlí 2014
03.07.2014 06:00
Magni (gamli), í Reykjavíkurhöfn

146. Magní, í Reykjavíkurhöfn © mynd Heiða Lára, 27. júní 2014
02.07.2014 21:55
Berglín GK 300 og Triton F358, framan við Vatnsnesvita í Keflavík, nú í kvöld
Hér kemur smá syrpa sem ég tók núna áðan af Berglin GK 300 sem var á leið inn til Njarðvíkur og danska varðskipinu Triton F358, framan við Vatnsnesvita í Keflavík - á morgun koma fleiri myndir sem ég tók af báðum þessum skipum, en þá í sitthvoru lagi.
![]()










1905. Berglín GK 300 og Tríton F358, undan Vatnsnesvita, í Keflavík núna í kvöld © myndir Emil Páll, 2. júlí 2014
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Hann er þungur þessi hlunkur hann Tríton fékk það hlutverk að ýta honum að og frá bryggju á Akureyri um daginn



