Færslur: 2014 Júlí
08.07.2014 17:18
Seljabliki, í Hafnarfirði

7069. Seljabliki, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
08.07.2014 16:40
AidaSol, á Akureyri



AidaSol, á Akureyri © myndir Port of Akureyri, 6 júlí 2014
08.07.2014 16:14
Guðborg NS 136, Signý HU 13 og einn í viðbót
Sökum mikill anna í dag, hef ég ekki mátt vera að því að taka myndir af makrílbátunum, en náði þó að spella þessum tveimur af

2138. Guðborg NS 136, í Keflavíkurhöfn

2630. Signý HU 13 t.h. og óþekktur t.v. út af Keflavíkurhöfn í dag
© myndir Emil Páll, 8. júlí 2014
08.07.2014 15:48
Mein Schiff 2, á Akureyri og á Skutulsfirði

Mein Schiff 2, á Akureyri © mynd Port of Akureyri, 6. júlí 2014

Mein Schiff 2, á Skutulsfirði © mynd bb.is., 7. júlí 2014
08.07.2014 12:13
Á annan tug makrílbáta komnir á veiðisvæði við Keflavík og Garðsjó og á Stakksfirði
Núna fyrir stundu sló ég tölu á þá makrílveiðibáta sem ég sá frá Keflavík og voru þeir á annan tug talsins.
Hér birti ég myndir sem ég tók af einum makrílbáti, í gærdag


1918. Æskan GK 506, við Keflavíkurhöfn, í gær © myndir Emil Páll, 7. júlí 2014
AF FACEBOOK:
Tómas J. Knútsson 1830 meinti ég
08.07.2014 11:12
Blíða SH 277, á leið niður úr Njarðvíkurslipp, í gær
Dágóð bryggjuveiði var í Keflavík í gær og þeir bátar sem hafa hafið veiðar fengu sumir hverjir nokkuð góðan afla. Í gærmorgun voru það aðallega Fjóla GK 121 og Æskan GK 506, en er líða tók á daginn komu ýmsir, sem voru hér í fyrra svo sem Siggi Bessa SF, Álfur SH, Máni II ÁR, Pálina Ágústsdóttir GK, Addi afi GK, Daðey GK o.fl.

1178. Blíða SH 277, í sleðanum, á leið úr Njarðvíkurslipp í gær. Bátur þessi er í eigu Royal Iceland, í Njarðvík © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014
08.07.2014 10:52
Makrílveiðar í morgum: Máni II með eitt tonn á hálfri klukkustund

1887. Máni II ÁR 7 - eitt tonn á hálfri klukkustund
í morgun © mynd Ragnar Emilsson, 8. júlí 2014
08.07.2014 10:11
Strekkingur HF 30, í Gullvagninum, hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, i gær

2650. Stekkingur HF 30, í Gullvagnium,hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014
08.07.2014 09:10
Fróði GK 81, í Sandgerði, í gær

6132. Fróði GK 81, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 7. júlí 2014
08.07.2014 08:35
Kópur HF 111, í Hafnarfirði


7696. Kópur HF 111, í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 5. júlí 2014
08.07.2014 07:00
AJA AAJU, GR 18-103 , í Hafnarfirði



AJA AAJU, GR 18-103 , í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 5. júlí 2014
08.07.2014 06:00
Sleipnir, á Akureyri



2250. Sleipnir, á Akureyri © myndir Port of Akureyri, 6. júlí 2014
07.07.2014 20:45
Hinsta ferð Kristbjargar VE 71 og Fram ÍS 25, stendur yfir - hófst í hádeginu
Hér birtist mikil syrpa sem ég tók af skipunum er þau voru að legga af stað frá Njarðvík og síðan nokkrar eru þau sigldu fram hjá Vatnsnesi, í Keflavík.

84. Kristbjörg VE 71

Hér sjáum við 971. Fram ÍS 25, koma á eftir Kristbjörgu










Hér eru þau að fara fyrir grjótvarnargarðinn í Njarðvík

Hér eru skipin komin á fulla ferð út Stakksfjörðinn, eða á um 6.7 milna hraða

84. Kristbjörg VE 71

971. Fram ÍS 25
© myndir Emil Páll, í dag, 7. júlí 2014
07.07.2014 20:21
Día HF 14, í Hafnarfirði

7211. Día HF 14, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
07.07.2014 19:20
Finnur HF 12, Gísli Súrsson GK 8 og Auður Vésteins SU 88 ( þeir tveir síðartöldu eru nýir)
Hér sjáum við auk Finns HF 12, bátanna 2878. Gísla Súrsson GK 8 og 2888. Auði Vésteins SU 88, sem Trefjar hafa nýlega lokið smíði á. Nánar umfjöllun um þá kom hér á síðunni sama dag og myndin var tekin þ.e. 5. júlí 1914

6086. Finnur HF 12, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 5. júlí 2014
Á myndinni sjást líka nýju bátarnir sem Trefjar voru að smíða fyrir Einhamar, en þeim gerði ég góð skil hér á síðunni, þegar myndin var tekin þ.e. 5. júlí 2014
