Færslur: 2014 Mars
02.03.2014 10:20
Bjarmi HU 33, í Sandgerði, í gær
![]() |
||||
|
|
2398. Bjarmi HU 33, í Sandgerði, í gær © myndir Emil Páll, 1. mars 2014
02.03.2014 10:00
Venni GK 606 ex Korri KÓ 8 og Sæfari GK 89 - tveir eins
Hér sjáum við tvo báta sem eru eins og í dag eru þeir báðir gerðir út frá Grindavík, en voru í þeim hópi sem komu til Sandgerðis í gær. Bátar þessi voru á sínum tíma smíðaðir upp á Ásbrú og urðu síðar eigendaskipti á öðrum þeirra og nafnaskipti um leið. Þá er það skemmtilegt við þá að þeir hafa skipaskrárnúmer í röð. Fleiri myndir koma af þeim báðum síðar í dag.
![]() |
2818. Venni GK 606 ex Korri KÓ 8 og 2819. Sæfari GK 89, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 1. mars 2014 - fleiri myndir koma af þeim báðum síðar í dag
02.03.2014 09:18
Hafsvalan HF 107, í Sandgerði, í gær
![]() |
||||||||
|
|
02.03.2014 08:23
Víxill II SH 158, í Sandgerði, í gær
![]() |
||||||
|
|
02.03.2014 08:00
Margrét KÓ 44 og Víxill II SH 158, í Sandgerði
![]() |
||
|
|
1153. Margrét KÓ 44 og 1844. Víxill II SH 158, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 1. mars 2014
02.03.2014 07:00
Margrét KÓ 44, bíður löndunar í Sandgerði, undir kvöld í gær
![]() |
||
|
|
01.03.2014 21:00
Börkur NK 122 (nýi) við Kötlutanga, í gær
![]() |
||||||||||||||||||||
|
|
01.03.2014 20:25
Fleiri, en þó ónafngreindir frá Sandgerði í kvöld
Hér koma nokkrar myndir til viðbótar frá löndunarbiðinni, eða öllu heldur aðsókninni að löndunarkrönum í Sandgerði í kvöld. Þessar myndir eru þó ónafngreindar, en nöfn bátanna koma á morgun, með fleiri myndum frá kvöldinu í Sandgerðishöfn
![]() |
||||||
|
|
01.03.2014 19:23
Örtröð í Sandgerði, í kvöld þrátt fyrir 5 löndunarkrana biðu oftast 5-6 bátar
Í dag hafa smærri bátarnir verið að veiðum að mestu í nánast einum hnapp norð-vestur af Sandgerði og komu þeir allflestir til Sandgerðis til löndunar. Þarna mátti sjá báta frá Grindavík, Hafnarfirði, Akranesi, Borgarnesi og víðar auk þeirra sem alltaf landa. Enda fóru leikar þannig að þrátt fyrir að 5 löndunarkranar væru í gangi, biðu samt 5-6 bátar eftir að komast undir kranann. Má segja að hvert sinn sem krani losnaði komu einn til tveir bátar inn í höfnina.
Hér sjáum við fjóra báta og eru þrír þeirra að bíða, en verið að landa úr þeim fjórða. Á morgun mun ég síðan birta myndir sem ég tók í kvöld í Sandgerði.
![]() |
1844. Víxill II SH 158, 2664. Guðmundur á Hópi GK 203 og 1969. Hafsvala HF 107, bíða eftir löndunarplássi. Verið er að landa úr 2426. Keili II AK 4 © mynd Emil Páll, 1. mars 2014 |
01.03.2014 18:19
Múlaberg, Mánaberg og Sigurbjörg, á Siglufirði
![]() |
||||
|
|
01.03.2014 17:18
Elías F-100-BD, bátur Ölvers Guðnasonar, í Noregi, kemur að landi með 2,8 tonn
![]() |
||
|
|
01.03.2014 16:17
Sigrún GK 168, að koma inn til Sandgerðis, í dag
![]() |
||||||||||||||
|
|
01.03.2014 14:15
Polar Atlantic, í Noregi
![]() |
||||
|
|
01.03.2014 13:14
Valþór GK 123, frá Grindavík
![]() |
1081. Valþór GK 123, frá Grindavík í bátaskýlinu hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 28. feb. 2014



















































