Færslur: 2014 Mars

11.03.2014 08:21

Hópsnes GK 77 - nýr

 

           2031. Hópsnes GK 77, kemur nýr til Grindavíkur © Emil Páll, 11. mars 1990

11.03.2014 07:00

Brik BA 2, í Keflavík

 

                    2395. Brík BA 2, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 2007

11.03.2014 06:05

Þá er það Hammerfest.

Jón Páll Jakobsson: Noregi

 
Já við erum búnir að liggja í Hammerfest síðan á föstudagsmorgun bæði vegna bilunar og veðurs. Það fór hjá okkur sjórör við aðalvél. Þegar það var komið bræla svo ekkert annað gera en að bíða rólegir. Svo í ofanálag við þetta allt saman eru að koma menn frá Póllandi og einhvers staðar í afríku að skoða bátinn svo við höfum verið dálítið bundir af því eins og t.d í dag hefðum við getað farið en ég mat það svo að það tæki því ekki fyrir svona stuttann tíma.

Hammerfest 8. mars 2014 003

 
 
Hérna sjáum við Polarfangst tilbúinn í slaginn þarna erum við búnir að setja sjó í framtankana.
 
 
Þessi rauði þarna á myndinni heitir Stromoyværing og í gærkveldi var mjög slæmt veður og allt í einu tókum við eftir því að Stromoyværing var orðinn laus á aftan hafði afturendinn bara losnað hann var reyndar ekki vel bundinn. hófust þá björgunaraðgerðir hjá okkur náðum við að koma tveimur mönnum um borð og svo gátum við notað spilin okkar og dregið bátinn að og bundið hann betur. Á meðan á þessu stóð urðum við ekki varir við nein væri um borð því kom það okkur mjög á óvart þegar við vorum búnir að öllu þessu að allt í einu kom maður út úr stýrihúsinu á bátnum. Annað hvort hefur hann verið alveg steinsofandi eða heyrnarlaus að heyra ekki í okkur.
 
Svo á morgun koma væntanlegir kaupendur og kannski verðum við bara komnir á Thon hótelið hérna annað kvöld fagna sölunni. 

10.03.2014 21:00

Doggi F-47-H, Júpiter FD 42 og Kongsfjord F-147-BD

Sería sú sem ég birti nú er með nokkuð öðrum hætti er venjulega, þar sem nú koma sjö myndir af þremur norrænum skipum, þ.e. tvær myndir af sitthvoru norska skipinu og síðan fimm myndir af færeysku uppsjávarskipi, sem oft er hér við land að veiðum.

           Doggi F-47-H, út af Bergen, í Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. mars 2014


            Júpiter FD 42 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  15. feb. 2014

 

          Júpiter FD 42 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  15. feb. 2014 

 

                Júpiter FD 42 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  15. feb. 2014

               Júpiter FD 42 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  15. feb. 2014  

                 Júpiter FD 42 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is  15. feb. 2014 

            Kongsfjord F-147-BD, út af Bergen, Noregi © mynd shipspotting, frode adolfsen, 9. mars 2014

10.03.2014 20:21

Vikar KE 121

 

              1767. Vikar KE 121, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1989

10.03.2014 19:45

Kærar þakkir

Sendi öllum þeim sem hafa sent mér afmæliskveðjur eða annað í tilefni af 65 ára afmæli mínu, bestu þakkir.

Þrátt fyrir að athugasemdarkerfið sé ekki virkt hér á síðunni, hefur það ekki staðið gegn því að menn sendu mér kveðjur, en flestar komu auðvitað í gegn um skilaboð á Facebook, en einnig mikill fjöldi með netpósti.

              Kærar þakkir, kær kveðja

                          Emil Páll

 

10.03.2014 19:20

Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn

 

            1764. Prince Albert KE 8, í Sandgerðishöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

10.03.2014 18:19

Hafborg KE 54 / Lilja BA 107

 

             1762. Hafborg KE 54, í höfn í Keflavík © mynd Emil Páll,  1988


            1762. Lilja BA 107, í höfn í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2008

10.03.2014 17:21

Stapafell

 

          1545. Stapafell, við gömlu trébryggjuna sem nú er horfin, í heimahöfn skipsins, Keflavík © mynd Emil Páll

10.03.2014 16:17

Hamraborg SH 222 / Jakob Einar SH 101

 

               1436. Hamraborg SH 222, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1975

              1436. Jakob Einar SH 101, í Stykkishólmi

                   © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009

 

10.03.2014 15:16

Seifur KE 22, í Dráttarbraut Keflavíkur

 

                        1423. Seifur KE 22, í Dráttarbraut Keflavíkur  © mynd Emil Páll

10.03.2014 14:20

Víðir KE 101, Víðir KE 101, Víðir KE 101 og Ólafur Bjarnason SH 137

 

            1560. Víðir KE 101 og 2372. Víðir KE 101 © mynd Emil Páll, ágúst 1999


             1819. Víðir KE 101 og 1304. Ólafur Bjarnason SH 137 © mynd Emil Páll, 1987

10.03.2014 13:50

Búnir að taka kost

Hér kemur önnur mynd af Hvidebjornen F360, við Keflavíkurhöfn núna fyrir nokkrum mínútum og þarna er hann búinn að taka kost


            Hvidebjornen F360, búnir að taka kost, út af Keflavíkurhöfn, núna áðan © mynd Halldór Guðmundsson, 10. mars 2014

10.03.2014 13:30

Hvidebjornen F360, rétt utan við Keflavíkurhöfn, núna áðan


             Hvidebjornen F360, rétt utan við Keflavíkurhöfn núna áðan © mynd Halldór Guðmundsson, 10. mars 2014

10.03.2014 13:18

Elding og Andrea

 

            1047. Elding og 2787. Andrea © mynd Sigurður Bergþórsson, 9. mars 2014