Færslur: 2014 Mars
12.03.2014 21:00
Vardøjenta F-190-V, íslensk nýsmíði fyrir norðmenn
Íslensk nýsmíði fyrir norðmenn, sem heitir Vardøjenta F-190-V og er að gerðinni Víking 1300, lagði af stað frá Reykjavík síðdegis í dag og sigldi á rúmlega níu mílna hraða út fyrir Reykjanesið þar sem báturinn var fyrir stuttu síðan, en þá var hraðinn aukinn upp í 10.2 mílur. Í fyrsta áfanga er siglt til Vestmannaeyja, síðan til Færeyja og að lokum heim.
Hér kemur ítarleg syrpa sem tekin var innan út bátnum í fyrradag í Reykjavíkurhöfn og nokkrar myndir er sýna hann að utanverðu, en ljósmyndarinn er Ölver Guðnason.





























Vardøjenta F-190-V, í Reykjavíkurhöfn í fyrradag
© myndir Ölver Guðnason, 10. mars 2014
12.03.2014 20:21
Vísir og Signý, í Grófinni, Keflavík

Vísir og Signý, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, í júlí 2009
12.03.2014 19:20
Þórdís SH 59, í Ólafsvíkurhöfn

7501. Þórdís SH 59, í Ólafsvíkurhöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
12.03.2014 18:19
Hansi MB 6, á Akranesi

6272. Hansi MB 1, í Akraneshöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
12.03.2014 17:18
Fernanda á 2. degi niðurrifs, í Helguvík
Í gær var loksins hafist handa við að rífa niður Fernöndu, í Helguvík á vegum Hringrásar og um kl. 13 í dag tók ég þessar myndir



Starfsmenn Hringrásar við niðurrif Fernöndu í Helguvík, um kl. 13 í dag © myndir Emil Páll, 12. mars 2014
12.03.2014 16:43
Vardøjenta F-190-V, fór heim á leið núna síðdegis
Vardøjenta F-190-V. Þessi nýji Víkingur vættist í norska flotann í fyrradag. Lagði af stað nú síðdegis áleiðis frá Reykjavík til Álasunds með viðkomu í Vestmannaeyjum og Þórshöfn í Færeyjum. Kom þetta fram hjá Guðna Ölverssyni sem jafnframt sagði að þeim fjölgaði alltaf nýsmíðum frá Íslandi í norska flotanum. Þetta væri magnaður bátur.
Tók sonur hans Ölver Guðnason, mynd þessa af bátnum í Reykjavík í gær.
![]() |
Vardøjenta F-190-V, í Reykjavík, í gær © mynd Ölver Guðnason, 11. mars 2014 |
12.03.2014 16:17
Valdimar GK 195, í Njarðvíkurhöfn, í dag

2354. Valdimar GK 195, í Njarðvíkurhöfn, í dag © mynd Emil Páll, 12. mars 2014
12.03.2014 15:16
Hansa GK 106, í Keflavíkurhöfn

6120. Hansa GK 106, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, í ágúst 2009
12.03.2014 14:18
Oddur á Nesi SI 76, á siglingu, í gær

2799. Oddur á Nesi SI 76 © Hreiðar Jóhannsson, 11. mars 2014
12.03.2014 13:05
Frá Siglufirði, í gær

6072. Flugan o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 11. mars 2014
12.03.2014 12:24
Börkur NK 122



2865. Börkur NK 122, á miðunum, fyrir vestan © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 8. mars 2014
12.03.2014 11:33
Bjarni Ólafsson AK 70

2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © mynd Faxagengið, faxire9.123.is 10. mars 2014
12.03.2014 10:18
Lukka SI 57 o.fl. á Siglufirði, í gær

2482. Lukka SI 57 o.fl. á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 11. mars 2014
12.03.2014 09:15
Steini Vigg SI 110 o.fl., á Siglufirði, í gær

1452. Steini Vigg SI 110 o.fl. á Siglufirði, í gær © mynd Hreiðar Jóhannsson, 11. mars 2014
12.03.2014 08:30
Siglunes SI 70, á Siglufirði

1146. Siglunes SI 70, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 11. mars 2014

