Færslur: 2014 Mars
13.03.2014 19:07
Heimaey VE 1 og Álsey VE 2, á Bíldudal.
Elfar Steinn Karlsson, á Bíldudal sendi mér þessar myndir og færi ég honum bestu þakkir fyrir.

2812. Heimaey VE 1 og 2772. Álsey VE 2, í höfn á Bíldudal

Hér sjáum við Bíldudalsbáta nær okkur og síðan 2812. Heimaey VE 2 og 2772. Álsey VE 2

Séð yfir byggðina á Bíldudal og lengst til hægri sjást skipin tvö, Heimaey og Álsey © myndir Elfar Steinn Karlsson, á Bíldudal, í dag, 13. mars 2014

2812. Heimaey VE 1 og 2772. Álsey VE 2, í höfn á Bíldudal

Hér sjáum við Bíldudalsbáta nær okkur og síðan 2812. Heimaey VE 2 og 2772. Álsey VE 2

Séð yfir byggðina á Bíldudal og lengst til hægri sjást skipin tvö, Heimaey og Álsey © myndir Elfar Steinn Karlsson, á Bíldudal, í dag, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 18:19
Þorleifur SH 120, í Grundarfjarðarhöfn

6330. Þorleifur SH 120, í Grundarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 17:18
Stafnes KE 130, í Keflavíkurhöfn - og í Reykjavíkurhöfn

235. Stafnes KE 130, í Keflavíkurhöfn

235. Stafnes KE 130, í Reykjavíkurhöfn © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 15:05
Steingrímur trölli KE 81

201. Steingrímur Trölli KE 81 © mynd af líkani, Sigurður Bergþórsson
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 14:21
Steinanes BA 399


182. Steinanes BA 399 © myndir Emil Páll, 1980
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 13:23
Steinunn RE 32, í Hafnarfirði

50. Steinunn RE 32, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 12:25
Sæborg RE 20

47. Sæborg RE 20, í Reykjavíkurhöfn © mynd úr safni Emils Páls
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 11:41
Keilir SI 145 á netaveiðum út af Helguvík í morgun og Börkur NK í forgrunn
Undanfarna daga hafa nokkrir netabátar verið á veiðum á Stakksfirði, í morgun voru þeir m.a. út af Helguvík, en undanfarna daga hafa þeir einnig verið á veiðum út af Vogastapa og víðar á firðinum.
![]() |
1420. Keilir SI 145, á netaveiðum framan við Helguvík og í forgrunn er 2865. Börkur NK 122 © mynd Emil Páll, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 10:20
Fernanda, í morgun

Fernanda, í morgun © mynd Emil Páll, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 09:30
Polar Amaroq GR 18-49, landar í Helguvík, í morgun


Polar Amaroq GR 18-49, landar í Helguvík, í morgun og á efri myndinni sést 1420. Keilir SI 145, á netaveiðum fyrir utan Helguvík, fleiri myndir um hádegisbilið af Keili © myndir Emil Páll, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 09:15
Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun
Það koma að því að maður fengi hinn nýja Börk í návígi, en það gerðist er hann kom til löndunar í Helguvík í morgun. Að vísu er hann að bíða í víkinni eftir að Polar Amaroq ljúki að landa sem verður trúlega ekki strax,því það skip kom inn rétt á undan Berki.



2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 13. mars 2014



2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © myndir Emil Páll, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 09:02
Polar Amaroq, Börkur Nk og Birtingur NK landa í Helguvík
Í nótt landaði Birtingur NK í Helguvík og þegar hann fór nú í morgunsárið komu Polar Amaroq og Börkur NK að bryggju í Helguvík og birti ég hér myndir af þeim tveimur síðarnefndu, fyrst eina mynd og síðan koma sér myndir af hvoru skipi fyrir sig, ásamt fleiru

Polar Amaroq GR 18-49 og 2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 13. mars 2014

Polar Amaroq GR 18-49 og 2865. Börkur NK 122, í Helguvík, í morgun © mynd Emil Páll, 13. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 07:00
Hólmavíkurhöfn


Hólmavíkurhöfn © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is, hólmavik.123.is 11. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
13.03.2014 06:12
Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd



Kokkálsvíkurhöfn á Selströnd © Jón Halldórsson, holmavik.123.is 11. mars 2014
Skrifað af Emil Páli


