Færslur: 2014 Mars
31.03.2014 07:00
Steini Vigg SI 110 o.fl. á Siglufirði

1452. Steini Vigg SI 110 o.fl. á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 28. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
31.03.2014 06:00
Magnús Geir KE 5 og Eyborg ST 59, á Siglufirði

1039. Magnús Geir KE 5 og 2190. Eyborg ST 59, á Siglufirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 30. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 21:00
Síðasta syrpan úr Karabíska hafinu - farið úr einu í annað
Hér kemur löng syrpa af ómerktum myndum, þ.e.a.s. það stendur ekkert undir myndunum um hvaðan þær eru eða hvað þær sýna. Eftir þessar syrpur eru örfáar myndir óbirtar sem Tryggvi tók í ferð um Karabíska hafið fyrr í þessum mánuði, en þær munum koma í bland við aðrar myndir frá mér, næstu daga.





































Síðasta langa syrpan úr ferð í Karabíska hafið © myndir Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 20:03
Hafnsögubátur

Hafnsögubátur, í Karabíska © mynd Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 19:20
Einn gamall og yfirgefinn

Einn gamall og yfirgefinn, í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 18:20
Magni, Jötunn og Maersk Mederrranean, í Helguvík, núna áðan

2686. Magni, tekur á því er hann er að draga skipið inn í Helguvík

2756. Jötunn, hjálpar einnig við að koma skipinu að bryggju í Helguvík

Maersk Mederranean, 183 metra langt skip, komið inn í Helguvíkina og aftan við skipið eru 2686. Magni og framan til er það 2756. Jötunn © myndir Emil Páll, 30. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 18:07
Dona Acela

Dona Acela, í Karabíska © myndir Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 16:17
Vision of the Seas



Vision of the Seas, í Karabíska hafinu © myndir Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 15:16
Lamanai, í Karabíska


Lamanai, í Karabíska © myndir Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 14:15
Island Prinsess, í Karabíska hafinu


Island Prinsess, í Karabíska hafinu © myndir Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 13:14
Cimber o.fl. í Karabíska hafinu

Cimber o.fl. í Karabíska hafinu © mynd Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 12:13
Carnical Liberty, í Karabiska


Carnical Liberty, í Karabiska © myndir Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 11:19
Caracol, í Karabíska

Caracol, í Karabíska © mynd Tryggvi, í mars 2014
Skrifað af Emil Páli
30.03.2014 10:54
Sæljómi BA 59, í tjónaviðgerð hjá Sólplasti - fær far með Gullvagninum frá Njarðvík til Sandgerðis
Núna á ellefta tímanum í morgun kom Patreksfjarðarbáturinn Sæljómi BA 59, til Njarðvíkur, þeirra erinda að fara í tjónaviðgerð hjá Sólplasti í Sandgerði. Mun hann verða tekin upp í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur og fluttur með honum til Sandgerðis. Þar með er báturinn kominn í sína upphaflegu heimahöfn, því í fyrstu var hann gerður út frá Sandgerði undir nafninu Sæljómi GK 150. Hér eru myndir sem ég tók áðan er báturinn sigldi inn í Njarðvíkurhöfn



2050. Sæljómi BA 59, kemur til Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 30. mars 2014



2050. Sæljómi BA 59, kemur til Njarðvíkur í morgun © myndir Emil Páll, 30. mars 2014
Skrifað af Emil Páli

