Færslur: 2014 Mars
21.03.2014 10:12
Polar Amaroq GR 18-49 hæst á loðnunni og Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í 2. sæti
Þeir á Faxa RE 9, birtu í gær á síðu sinni niðurstöður úr loðnuveiðunum, miðað við það hvernig aflabrögðin voru í fyrradag og lítur þetta svona út.:
Aflahæðstaskipið á vertíðinni var Grænlenska/Síldarvinnsluskipið Polar Amaroq GR-18-49 með 14.789 tonn en önnur erlend skip voru með töluvert minni afla.
![]() |
| Polar Amaroq GR-18-49 |
![]() |
|
Svona leit listinn út fyrir íslensku loðnuskipin. |
1. Vilhelm Þorsteinsson EA-11 10.016 tonn
2. Ingunn AK-150 8.614 tonn
3. Heimaey VE 1 8.127
4. Faxi RE-9 7.947
5. Lundey NS-14 7.377
6. Álsey VE-2 6.663
7. Jóna Eðvalds SF-200 6.483
8. Aðalsteinn Jónsson SU-11 6.423
9. Guðmundur VE-29 5.666
10. Börkur NK-125 5.343
11. Birtingur NK-124 5.134
12. Ásgrímur Halldórsson SF-250 4.667
13. Kap VE-4 4.603
14. Sighvatur Bjarnason VE-81 4281
15. Bjarni Ólafsson AK-70 3727
16. Beitir NK-123 3.589
17. Jón Kjartansson SU-111 3.353
18. Hákon EA-148 3.306
19. Hoffell SU-80 2.095
20. Börkur NK-122 2.048
21. Huginn VE-55 1.905
21.03.2014 09:13
Happasæll KE 94 ex Drangur

38. Happasæll KE 94 ex Drangur, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
21.03.2014 08:33
Búddi KE 9

13. Búddi KE 9, kemur inn til Sandgerðis © mynd Emil Páll, 20. nóv. 2009
21.03.2014 07:00
Már GK 55, í Grindavík

23. Már GK 55, í höfn í Grindavík © mynd Emil Páll
21.03.2014 06:00
Heimir KE 77, í Keflavíkurhöfn


12. Heimir KE 77, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
20.03.2014 20:50
Steinunn SF 10, í Þorlákshöfn - og að fara út frá Þorlákshöfn, í fyrradag

2449. Steinunn SF 10, í Þorlákshöfn, í fyrradag





2449. Steinunn SF 10, að fara út frá Þorlákshöfn í fyrradag © myndir Ragnar Emilsson, 18. mars 2014
20.03.2014 20:21
Reyðarfjörður 20. mars 2014 - Logn +6°


Reyðarfjörður 20. mars 2014 - Logn +6° © myndir Helgi Sigfússon, 20. mars 2014
20.03.2014 18:19
Frá Siglufirði

Frá Siglufirði í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. mars 2014
20.03.2014 17:18
Siglunes og Berglín á Siglufirði

1146. Siglunes SI 70 og 1905. Berglin GK 300, á Siglufirði, í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. mars 2014
20.03.2014 16:17
Magnús Geir KE 5, Sigurborg SH 12 og Berglín GK 300, á Siglufirði


1039. Magnús Geir KE 5, 1019. Sigurborg SH 12 og 1905. Berglín GK 300, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 20. mars 2014
20.03.2014 15:16
Sigurvin og Berglín GK 300, á Siglufirði

2683. Sigurvin og 1905. Berglín GK 300, á Siglufirði, í morgun © mynd Hreiðar Jóhannsson, 20. mars 2014
20.03.2014 14:16
Gamli vitinn á Breiðinni, í briminu


Gamli vitinn á Breiðinni, Akranesi, í briminu þar © myndir Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014
20.03.2014 13:20
Þerna AK 11, 2136. Már AK 174 o.fl. á Akranes

6310. Þerna AK 11, 2136. Már AK 174 o.fl. á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014
20.03.2014 12:19
Magnús SH 205, á Akranesi, eftir endurbætur í kjölfars bruna
Eins og margir muna kom upp eldur í Magnúsi SH 205, þar sem hann var inni í húsi í slippnum á Akranesi. Hér kemur mynd sem sýnir bátinn eftir að endurbætum eftir brunann lauk, en þær fóru aðallega á þeim hluta bátsins sem hér sést.

1343. Magnús SH 205, eftir endurbætur, á Akranesi © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í mars 2014
AF FACEBOOK:
Sigurður Ólafsson Þetta hefur ekki komist í fréttir hjá öðrum miðlum



