Færslur: 2014 Mars
22.03.2014 10:00
Guðborg NS 36, í Keflavikurhöfn

532. Guðborg NS 36, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 1991
22.03.2014 09:00
Hafborg GK 99, í Keflavíkurhöfn

516. Hafborg GK 99, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
22.03.2014 08:00
Andvari RE 101

282. Andvari RE 101, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
21.03.2014 21:00
Faxi RE 9, mætir varðskipinu Ægi, á leið sinni til Keflavíkur til að stoppa þar í hálfa klukkustund

1742. Faxi RE 9, mætir varðskipinu 1066. Ægi, út af Stafnesi

1742. Faxi RE 9, siglir fyrir Garðskagann á leið sinni til Keflavíkur



1742. Faxi RE 9, stoppaði í Keflavík í um hálfa klukkustund og meðan verið var að mynda, kom flutningabíll með kör að skipinu og sést það á neðstu myndinni © myndir Emil Páll, 21. nóv. 2009
21.03.2014 20:21
Lupus


Lupus, í Noregi © myndir Jón Páll Jakobsson, 19. mars 2014
21.03.2014 19:20
Laxfoss

1974. Laxfoss, siglir fram hjá Viðey © mynd úr bókaflokknum, Ísland 1990
21.03.2014 15:16
Ex 1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91

Ex 1020. Guðmundur Ólafur ÓF 91 © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi, 19. mars 2014
21.03.2014 13:14
Hólmsberg KE 16 / Þórður Sigurðsson KE 16

180. Hólmsberg KE 16

180. Þórður Sigurðsson KE 16, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll
21.03.2014 12:16
Reykjavíkurhöfn

Reykjavíkurhöfn © mynd úr Ísland 1990
AF FACEBOOK:
-
Emil Páll Jónsson Það stendur ekkert um það hér fyrir ofan hvenær myndin var tekin, heldur að hún hafi komið í bókinni Ísland 1990. Gæti því verið mjög gömul. Bókin heitir ,,Ísland 1990".
Sigurbrandur Jakobsson já ég skil enda bara pæling hjá mér það er jú bara einn plastbátur sýnist mér á myndinn Færeyingur með lengrahúsinu annas bara trétrillur gaman að rýna í svona myndir og pæla í ártalinu ef maður er ekki viss um að það sé rétt eins og í hlýtur að vera í þessu tilfelli
21.03.2014 11:40
Vonin KE 2, við bryggju á Árskógssandi

221. Vonin KE 2, við bryggju á Árskógssandi © mynd úr Ísland 1990
AF FACEBOOK:
Helgi Sigfusson Og gamla ferjan "Sævar", sem smíðaður var á Seyðisfirði.





