Færslur: 2014 Janúar
12.01.2014 16:35
Von GK 113 og Muggur KE 57, með fullfermi í Sandgerði

2733. Von GK 113 og 2771 Muggur KE 57 með fullfermi, í Sandgerði © mynd Emil Páll, 2009
12.01.2014 16:10
Svafar Gestsson, kominn á einn fyrrum íslenskan í Örnes, í Noregi - myndir frá því í dag
Hér koma fyrstu myndirnar frá Svafari og er ein þeirra af bátnum sem hann er á.

Polarhav ex ex 2140. Skotta KE o.fl. nöfn, í Örnes, Noregi, í dag




Frá Örnes, í Noregi, í dag © myndir Svafar Gestsson, 12. jan. 2014
12.01.2014 15:25
Von GK 113

2733. Von GK 113 í Sandgerði © mynd Emil Páll, í apríl 2009
12.01.2014 14:27
Þórir SF 77 og Skinney SF 20, á Hornafirði

2731. Þórir SF 77 og 2732. Skinney SF 20, á Hornarfirði © mynd Svafar Gestsson, 2009
12.01.2014 13:32
Hringur GK 18

2728. Hringur GK 18, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 26. jan. 2009
12.01.2014 12:33
Kristinn II SH 712, í Ólafsvík

2712. Kristinn II SH 712, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
12.01.2014 11:49
Svalur BA 120

2701. Svalur BA 120, í Reykjavík © mynd Emil Páll, 2009
12.01.2014 11:00
Bergur VE 44, í Njarðvík og í Reykjavík

2677. Bergur VE 44, kom við í Njarðvík til að taka ís © mynd Emil Páll, í júlí 2009

2677. Bergur VE 44, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll, í apríl 2009
12.01.2014 10:00
Magni

2686. Magni, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 6. feb. 2009
12.01.2014 09:00
Kóni II SH 52, á Rifi

2682. Kóni II SH 52, á Rifi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
12.01.2014 08:00
Hópsnes GK 77

2673. Hópsnes GK 77, í Grindavík © mynd Emil Páll, 26. jan. 2009
12.01.2014 07:00
Þórkatla GK 9

2670. Þórkatla GK 9, að koma inn til Grindavíkur © mynd Emil Páll, 1. apríl 2009
11.01.2014 21:08
Syrpa: Happasæll KE 94, að koma inn til Sandgerðis í dag - Síðasti Brandenborgarinn
Hér koma mjög svo fallegar myndir af Happasæl KE 94, er hann kom inn til Sandgerðis rétt fyrir kl 15 í dag og er fegurðin fólgin í skýjabólstrunum og birtunni. Bátur þessi er sá síðasti af svokölluðum 101 tonna Brandenborgarbátum sem komu í kring um 1961
![]() |
||
|
|
![]() |
||||||||
|
|
![]() |
||||||||||||||||||||||
|
|
Smíðaður hjá Brandenburg/Havel, Brandenburg, Þýskalandi 1961, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Kom til Keflavíkur í fyrsta sinn um páskana 1961. Lengdur um miðjuna og að aftan og skutur sleginn út, hjá Ósey hf., Hafnarfirði 1995.
Sem Árni Þorkelsson KE 46 valt báturinn á hvolf og inn í nótina, í Garðsjó eða úti af Hólmsbergi. Vann Hafsteinn Jóhannsson á Eldingunni þá mikið þrekvirki er hann skar bátinn út úr nótinni og rétti hann sig þá við. Fyrir dómi tapaði Hafsteinn þó björgunarlaununum að mestu.
Nöfn: Árni Þorkelsson KE 46, Andvari KE 93, Blátindur VE 30, Snætindur ÁR 88, Gulltoppur ÁR 321, Litlaberg ÁR 155, Búddi KE 9 og núverandi nafn: Happasæll KE 94
11.01.2014 20:30
Guðmundur á Hópi GK 203
![]()
![]() |
2664. Guðmundur á Hópi GK 203, í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll, 9. feb. 2009
11.01.2014 19:26
Happasæll KE 94 ( plastbáturinn)
![]()
![]()
![]() |
2660. Happasæll KE 94, að koma inn til Njarðvíkurhafnar © mynd Emil Páll
AF FACEBOOK:
Árni Árnason skemmtileg mynd af Happasæli.




















