Færslur: 2013 Desember
23.12.2013 13:17
Aðalheiður SH 319, í höfn í Ólafsvík

2347. Aðalheiður SH 319, í höfn í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
23.12.2013 12:37
Neskaupstaður í morgun: Nýr Polar Amaroq, Börkur, Birtingur, Perla, Barði o.fl.



Hinn nýi Polar Amaroq GR 18-49, er hann kom til Neskaupstaðar í morgun

Polar Amaroq ( sá nýi) og 1293. Birtingur NK

Polar Amaroq GR 18-49 (sá nýi)

Polar Amaroq GR 18-49 og 2827. Börkur NK 122

1976. Barði NK 120, Polar Amaroq GR 18-49, 2827. Börkur NK 122. 1402. Perla og 1293. Birtingur NK

7487. Pétur Mikli, 2022. Reynir og 1976. Barði NK 120
Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni Guðmundsson, 23. des. 2013
23.12.2013 11:48
Anna Karín SH 316, í höfn í Stykkishólmi

2316. Anna Karín SH 316, í höfn í Stykkishólmi © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009
23.12.2013 10:40
Örm KE 14, á Stakksfirði og í Grindavík

2313. Örn KE 14, á Stakksfirði í sept. 2009

2313. Örn KE 14, í Grindavík, 4. okt. 2009 © myndir Emil Páll
23.12.2013 09:45
Hannes Þ. Hafstein kemur með 1836. Melavík ÁR 32 til Sandgerðis



2310. Hannes Þ. Hafstein kemur með 1836. Melavík ÁR 32 til Sandgerðis © myndir Emil Páll, í júlí 2009
23.12.2013 08:50
Máni GK 109, í Hafnarfirði

2298. Máni GK 109, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 16. okt. 2009
23.12.2013 07:46
Sóley Sigurjóns GK 200, á strandstað

2262. Sóley Sigurjóns GK 200 á strandstað © mynd Emil Páll, 4. júní 2009
23.12.2013 06:45
Blá mynd: Sóley Sigurjóns, Búddi, Happasæll, Eldey og Ársæll Sigurðsson

Blá mynd, já hér sjáum við 5 bláa í Sandgerðishöfn f.v. Sóley Sigurjóns GK 208, Búddi KE 13, Happasæll KE 94, Eldey GK 74 og Ársæll Sigurðsson HF 80 © mynd Emil Páll, í júní 2009
22.12.2013 22:12
Tvær til viðbótar við Akureyrarsyrpuna

6664. Gunnar Nielsson EA 555

Séð yfir Sandgerðisbót, í kvöld © myndir Sigurbrandur Jakobsson, 22. des. 2013
22.12.2013 21:10
Syrpa með 17 myndum frá Akureyri, teknar í dag
Ljósmyndari síðunnar á Akureyri Sigurbrandur Jakobsson fór með myndavélina á flakk um Akureyri í dag og hér sjáum við áranginn og fyrir neðan myndirnar kemur síðan jólakveðja frá honum. Myndirnar eru ýmist teknar í Akureyrarhöfn, smábátahöfninni Sandgerðisbót eða í Krossanesi.

6170. Gvendur á Eyrinni HU 15, í Sandgerðisbót

6347. Rósa í Brún, í Sandgerðisbót

6686. Brimfaxi EA 10 og 1808. Jóhanna EA 31, í Sandgerðisbót

6664. Gunnar Nielsson EA 555, í Sandgerðisbót

Skemmtibátur sem heitir Miss eitthvað - veit ekki hvað, 398. Trausti EA 98 og 6152. Adda EA 34, í Sandgerðisbót

6039. Petrea EA 105, í Sandgerðisbót

6393. Sæfari ÞH 159, á Akureyri ( með tvö stýrishús)

1851. Nunni EA 87 og 1421. Týr, í Akureyrarhöfn

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Akureyrarhöfn

1622. Nökkvi ÞH 27 og 2848. Ambassador, í Akureyrarhöfn
![]()

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, 1622. Nökkvi ÞH 27 og 2848. Ambassador, í Akureyrarhöfn

Polar Amaroq, sem búið er að skrá sem 2862. Beitir NK 122, þó nafnið sé ekki komið á bátinn, í Akureyrarhöfn

Reval Viking og Polar Amaroq, sem á að heita 2862. Beitir NK 123, í Akureyrarhöfn

2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, í Akureyrarhöfn

1395. Kaldbakur EA 1, í Akureyrarhöfn

1351. Snæfell EA 310, í Akureyrarhöfn

1031. Alpha HF 32, í Krossanesi
© myndir Sigurbrandur Jakobsson, á Akureyri, í dag, 22. des. 2013
Gleðilega hátíð, með bestu kveðjum að norðan
Sigurbrandur Jakobsson
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson Þetta kemur mjög vel út sérstaklega Gvendur á Eyrini ég stikaði um alla bryggjuna til að finna sem best tökuhorn og endaði þar sem ég mundaði myndavélina fyrst
22.12.2013 20:40
Ramona, Steinunn og Valdimar

1900. Ramóna,1134. Steinunn SH og 2354. Valdimar GK © mynd Emil Páll í maí 2009
22.12.2013 19:45
Ontika EK 0101, í Hafnarfirði

2242. Ontika EK 0101 © myndir Emil Páll, í Hafnarfirði 14. okt. 2009
22.12.2013 18:45
Seigur, kemur til Keflavíkur
Þessa mynd tók ég þegar Seigur var að koma til Keflavíkur til að vera þar, meðan Auðunn var í viðgerð í framhaldi af óhappi sem hann varð fyrir við björgun á togara af strandstað í innsiglingunni til Sandgerðis.

2219. Seigur kemur til Keflavíkur © símamynd Emil Páll í júní 2009
22.12.2013 17:45
Lómur 2 EK 301, í Kópavogi

2218. Lómur 2 EK 301, í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll, 7. okt. 2009
22.12.2013 16:46
Guðríður RE 12, kom til Sólplasts í dag
Í gær kom Reykjavíkurbáturinn Guðríður RE 12, í Grófina í Keflavík og var síðan tekin þar upp í morgun og flutt út í Sandgerði, nánar tiltekið til Sólplasts, þar sem ýmsar lagfæringar munu fara frá á bátnum. Birti ég hér myndir af bátnum í Grófinni í gær og svo við Sólplast í dag.

6757. Guðríður RE 12, í Grófinni, Keflavík, í gær, 21. des. 2013


6757. Guðríður RE 12, komin á athafnarsvæði Sólplasts, í Sandgerði i dag, 22. des. 2013
© myndir Emil Páll
AF FACEBOOK:
Sigurbrandur Jakobsson ex Mímir SF 11 var á Hornafirði í 26-7 ár og greinilega fengið gott viðhald alla sína tíð
